Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 9

Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 9
LJÓSHEIMAR 2JA HERB. — 60 FERM. Góö íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Vest- ur svalir. Verö 22 milljónir. BARÓNSSTÍGUR 3JA HERB. — 3. HÆD íbúöin sem er um 90 ferm. skiptist í eitt herbergi og 2 samliggjandi stofur, sem mætti aöskilja og gera úr gott herbergi. Sturtubaö. Verö 22—24 milljónir. ROFABÆR 3JA HERB. — 85 FERM Mjög falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ein stofa og tvö herbergi. Mikiö skápa- pláss. Fallegar innréttingar. Verö 27 milljónir. GRJÓTASEL ENDAKEÐJUHÚS Stórfalleg eign á 3. hæöum, samtals um 280 ferm. með innbyggöum bílskúr. Eignin skiptist þannig: A jaröhæö gæti veriö 2ja herb. íbúö. Á 1. hæö eru 2 stofur, eldhús og gott baö. Á 2. hæö eru 2 svefnherbergi og baö. íbúöin er fullbúin meö mjög fínum innréttingum. Verö 65—70 milljónir. KÓPAVOGSBRAUT SÉRHÆÐ — 107 FERM. Mjög góö íbúö á jaröhæö, sem skiptist í stofu og 3 svefnherbergi. Stórt og rúmgott hol. Fallegar innréttingar. Steypt bílastæöi. Verö 32 milljónir. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 288 FERM. — SKEMMUVEG Fullbúiö mjög gott iönaöarhúsnæöi til afhendingar mjög bráölega. STÓRT EINBÝLISHÚS FOKHLET GARDABÆ Höfum til sölu mjög fallegt hús á góöum staö í Garöabæ sem er til afhendingar strax. Húsiö er á tveimur hæöum og rúmar tvær íbúöir. Teikningar á skrif- stofunni. Verö ca. 35 millj. Möguleiki á aö taka minni eign uppí. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atli Vagnseon lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. I—■■ 17900 Meistaravellir 2ja herb. 65 fm. á 2. hæð. Suður svalir. Útborgun 17 millj. Lyftuhús — Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm. íbúð aöeins í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð vestan Elliðaáa. Sérhæö — Seltjarnarnesi 130 fm. neðri sérhæö m.a. 4 svefnherbergi. Suöur svalir. Parhús — Miklatún 180 fm. 2 stofur, 3 svefnher- bergi. Bílskúr. Hagamelur 150 fm. hæð. Öll endurnýjuð. Með bílskúr. Fæst í skiptum fyrir stærri eign. Raðhús — Vogahverfi 140 fm. á tveimur hæöum. Fæst í skiptum fyrir stærri eign. Vesturbær Neöri sérhæö 2ja, 3ja eða 4ra herb. óskast. Greiðsla getur fariö fram á einu ári, fyrir rétta eign. Breiöholt Höfum glæsilega 2ja herb. íbúð í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í Breiöholti. Einbýli — Arnarnesi Glæsileg eign í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús. Sérhæð 170 fm. í skiptum fyrir raöhús á Fossvogs- eða Háaleitissvæöi. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 9 26600 Austurberg 2ja herb. ca. 65 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegri blokk. Lagt fyrir þvottav. á baöi. Frágengin lóð. Stórar suöur svalir. Góðar innréttingar. Falleg íbúð. Verð. 20.0 millj. Útb. 15.0 millj. Blómvangur 5 herb. ca 140 fm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Sér hiti. Sér inng. Falleg og vönduð íbúð. Verð. 50.0 millj. Breiðvangur 5 herb. 119 fm. íbúö á 4. hæð (efstu) í nýlegri blokk. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Búr inn af eldhúsi. Frágengin lóð. Suður svalir. Glæsileg íbúö. Verð 33.0 millj. Furugrund 3ja herb. ca 87 fm. íbúð á 1. hæð í 3. hæða blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Fallegar inn- réttingar. Suöur svalir. Góð íbúð. Verð: Tilboð. Grundargerði 2ja-3ja herb. ca 68 fm. ósam- þykkt kjallaraíbúð í þríbýlis- steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð: 17.0 milij. Utb. 12.5 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca 90 fm. íbúð á 1. hæð í 3. hæða blokk. Herb. í kjallara fylgir. Danfosskerfi. Suöur svalir. Ágæt íbúð. Verð: 28.5 millj. Útb. 20.0 millj. Kambasel 2ja og 3ja-4ra herb. íbúðir í smíöum. íbúöirnar afhendast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin að innan. Húsið málaö, frágengið að utan. Malbikuö bílastæði. Til afhendingar á næsta ári. Traustur byggingaraðili. Fast verð. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Lokastígur 2ja herb. ca 60 fm. samþykkt risíbúö í þríbýlissteinhúsi. Verð: 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Nýlendugata 5 herb. ca. 100 fm. neðri hæð og hálft ris í timburhúsi. Sér hiti. Verð: 24.0 millj. Suöurvangur 3ja herb. ca. 100 fm. íbúö á 2. hæö í 3. hæöa blokk, byggö 1971. Þvottaherb. í íbúöinni. Stórar svalir. Falleg íbúö. Verð: 27.0 millj. Útb. 22.0 millj. Stóragerði 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 4. hæö, efstu í blokk. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Suöur svalir. Falleg og vönduö íbúð. Verð: 33.0 millj. Útb. 24.0 millj. Vesturberg 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 3. hæö í blokk. Búr og þvottaherb. inn af eldhúsi. Falleg og góö íbúð. Útsýni. Verð: 25.0 millj. Útb. 18.0 millj. Múlahverfi Skrifstofu- eöa verslunarhæö ca. 574 fm. á efri hæö á bezta staö í Múlahverfi. Húsnæöiö selst tilb. undir tréverk, fullgert aö utan, þ.e. pússaö meö gleri og opnanlegum gluggafögum. Malbikuö bílastæöi. Afhending í maí 1980. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Byggingarlóð í Selási Einbýlishúsalóð ca. 540 fm. Lóöin er byggingarhæf nú þeg- ar. Glæsilegt útsýni. Verð: Tilb. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, J. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Til sölu Básendi 3ja herb. risíbúð. Kaplaskjólsvegur 5 herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Sér hiti. Ingólfsstræti Hús, tilvalið fyrir bókaforlag, heildsölu eða skrifstofur. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6, sími 81335. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Krummahólar 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á 4. hæð. Geymsla á hæðinni. Bílskýll. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. falleg 60 ferm. íbúö á 1. hæð. Vesturberg 2ja herb. góð 60 ferm. íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Asparfell 2ja herb. góð 65 ferm. íbúð á 4. hæð. Flísalagt bað. Efstasund 2ja herb. 60 ferm. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Furugrund Kóp. 3ja herb. mjög falleg 85 ferm. íbúð á 3. hæð. Harðviðareld- hús. Krummahólar 3ja herb. mjög rúmgóð 107 ferm. íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Skipasund 4ra herb. ca. 100 ferm. risíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Holtsgata 4ra herb. góö 112 ferm. íbúð á 2. hæð. Krummahólar 4ra herb. 114 ferm. góö íbúð á 2. hæö. Skipti á 2ja herb. íbúð kemur til greina. írabakki 4ra herb. falleg 108 ferm. íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Hlíðarvegur Kóp. 150 ferm. efri sérhæö í smíöum ásamt bílskúr. Arnartangí 4ra herb. 100 ferm. viölaga- sjóðshús úr tim'bri. Melbær Raðhús á 3 hæöum. Húsið er tilb. að utan með gleri og huröum, fokhelt að innan. Bugöutangi Mosfellssveit 160 ferm. fokhelt einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðunum. Skrifstofuhúsnæði Skólavörðuholti Hér er um aö ræða nýtt hús- næði á besta stað. Húsiö er 4 hæðir, 111 ferm. aö grunnfleti. Getur selst í einingum eöa einni heild. Næg bílastæöi. Frjálst umhverfi. Uppl. á skrifstofunni. Kaupandi Voga- eða Heimahverfi Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Alfheimum, Ljósheimum eða Kleppsvegi. Góðar greiðslur. Kaupandi — Einbýli Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að einbýlishúsi í Stóra- gerðis-, Fossvogs- eða Laug- aráshverfi. Húseignin má kosta um eða yfir 100.000 millj. Opið í dag 1—4 Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleióahúsinu ) simi- 8 10 66 Lúóvik Halldórsson Adalsteinn Pétursson BergurGuónason hdl usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 21155 Jörð — Hestamenn Hef í einkasölu jörð í Árnessýslu er hentar vel fyrir hestamenn. Félagasamtök Hef í einkasölu landsstóra jörð í Borgarfirði. Lax- og silungs- veiði. Bújörö óskast Hef kaupanda að góöri bújörö á Suöurlandi eða Vesturlandi. Sumarbústaðalóðir til sölu á góöum staö í Árnes- sýslu. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali, kvöldsími 21155. Einbýli—Tvíbýli í Garöabæ Höfum til sölu fokhelt hús á skemmtilegum stað í Garðabæ. Gert er ráö fyrir tveimur i'búöum í húsinu. Skipti hugsanleg á eign í Reykjavík. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi Vorum að fá til sölu 280ms nýlegt einbýlishús á mjög góö- um stað í Kópavogi. Uppi eru stórar saml. stofur og hol, vandað eldhús, búr og þvotta- herb. innaf eldhúsi, 4 svefn- herb. og baöherb. Niðri eru innb. stór bílskúr og möguleiki á 2ja-3ja herb. íbúð. Ræktuð lóö. Teikn. og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Einbýlishús í Vestmannaeyjum Til sölu einbýlishús við Kirkju- veg. Húsið er hæð, kj. og ris. Útb. 18 millj. Parhús við Sólvallagötu — í skiptum — Húsið skiptist þannig: Á 1. hæð eru tvær rúmgóðar saml. stof- ur, hol og eldhús. Uppi eru 3 svefnherb. baðherb. o.fl. geymsluris. í kjallara eru herb. eldhús, w.c. þvottaherb., geymslur (m.sér inng.) Lítill bíl- skúr. Húsiö fæst í skiptum fyrir minni eign og peningamilligjöf. Upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús í Seljahverfi 230 m* raöhús m. innb. bílskúr. Húsið selst frág. að utan. Út- sýnisstaöur. Teikn. og upplýs- ingar á skrifstofunni. Raðhús á Seltjarnarnesi Vorum að fá til sölu 240m2 raðhús á byggingarstigi á Seltjarnarnesi. Húsið er þegar fokhelt. Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Sérhæð í Kópavogi 5-6 herb. 150m2 sérhæö (efri hæð) í tvíbýlishúsi m. bílskúr. íbúðin er til afh. nú þegar u. trév. og máln. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Viö Þverbrekku 5 herb. 118m2 vönduö íbúð á 7. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar svalir. Sameign full- frág. Útb. 24-25 millj. Við Hraunbæ 4ra-5 herb. 125m2 vönduð íbúð á 1. hæö. Útb. 25 millj. Viö Stórholt 4ra-5 herb. 117m2 góð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sér hiti. Laus strax. Útb. 25-26 millj. íbúö á Selfossi Til sölu 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er laus nú þegar. Æskileg útb. 11 millj. Við Álfhólsveg 3ja herb. 88m2 snotur íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 17 millj. Við Digranesveg 3ja herb. 65m2 góð íbúð á jarðhæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér inng. og sér hiti.Útb. 17 millj. í Vesturbænum 3ja herb. 85 m2 góð íbúð á 4. hæð. Herb. í risi fylgir m. aðgangi að w.c. Útb. 17-18 millj. í Kópavogi 2ja herb. 70m2 vönduð íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Útb. 17 millj. EicnRmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjórt Swerrir Kristinsson SigurÓur Óteson hrl. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SKERJAFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS Húsið er um 220 ferm. á einni hæð, auk tæpl. 50 ferm. tvöf. bílskúrs. Mjög vönduð eign. Fallegur, ræktaður garður. Gott útsýni yfir sjóinn. Sala eöa skipti á góöri minni eign. Ýmis- legt kemur til greina. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni, ekki í síma. HLÍÐAR 134 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlish. 4 svefnherbergi. íbúðin, svo og öll sameign í góöu ástandi. Sala eöa skipti á góðri minni eign. NÓATÚN 5 herb. 130 ferm. íbúö í þríbýlis- húsi. íbúöin er með 2 inng. og 2 snyrtiherbergjum. Gott fyrir að- ila sem vilja búa saman en vera útaf fyrir sig. HÓLAR 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi. Mjög rúmg. íbúð. Gott útsýni. Verð 27—28 millj. BREIÐVANGUR M/ BÍLSKÚR 5 herb. íbúö í fjölbýlish. 4 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Flísal. baðher- bergi. Bílskúr fylgir. Sala eöa skipti á minni íbúð. NEÐRA-BREIÐHOLT 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Sér þvottur og búr á hæðinni. Verð um 25 millj. KÁRSNESBRAUT 2ja herb. mjög snyrtileg jarð- hæö. Verð 15 millj. SÓLHEIMAR 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Lítil og mjög snyrtileg íbúð. SÉRVERZLUN í verzlanamiöstöð í austurborg- inni. Uppl. á skrifst., ekki í síma. ATH.: OPIO í DAG KL. 1—3 EICNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 29922 Opið í dag kl. 1—5 Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suður svalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhend- ingar strax. Verö tilboð. Engihjalli 4ra herb. rúmlega 100 fm.. Einstaklega vönduð ný íbúð. Stórar suður svalir. Laus fljót- lega. Verð tilboö. Suöurgata Hafnarfirði 4ra herb. 115 fm. á hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Laus eftir samkomuiagi. Grundarás Árbæjarhverfi 210 fm. raöhús til afhendingar í febrúar 1980. Tilbúið undir málningu að utan, fullglerjað með ísettum svala- og útihurð- um, vélslípuðum gólfum og panelfrágéngnu þaklofti. Verð 37 millj. Möguleiki á að skipta á 3ja—4ra herb. íbúð. Breiðholt 180 fm. raðhús á tveimur hæö- um ásamt innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt í desember. Verð 28 millj. Möguleiki á skipt- um á 4ra herb. íbúð í Kópavogi. As FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.