Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979
Við Hringbraut
3ja herb. góö íbúö á 4. hæö. Herb. í risi fylgir.
Teppi. Suður svalir. Útb. 17 millj.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12.
Sími: 27711.
Sigurður Ólason hrl.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300 & 35301
Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson ! 4I.
Háaleiti, Vatnsholt,
Skipholt
Okkur hefur veriö faliö aö auglýsa eftir sér hæö í
ofantöldum hverfum. Há útborgun í boöi fyrir rétta
eign. Einnig vantar okkur 4ra—5 herb. íbúðir í
Háaleitishverfi. Vinsamlegast hafiö samband viö
skrifstofuna.
Athugið opiö í dag frá 1—3.
Opið 1—4
ÁLFASKEIÐ HF
Rúmgóð 2ja herb. íbúö á 3ju
hæö í blokk. Snyrtileg íbúö og
umhverfi. Góöur bílskúr á lóð-
inni og frystir í kjallara. Verö 23
millj., útb. 18 millj.
Kjarrhólmi
Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 4.
hæö. Góöar innréttingar. Laus
strax. Verð 27-18 millj.
Grettisgata
Járnklætt timburhús tvær hæö-
ir og kjallari. Verö tilboð.
Ölduslóð 125 ferm.
5 herb. efri hæö í 3 býli. Sér
inngangur. Bílskúrsréttur. Gæti
losnaö fljótlega. Verð 36 millj.,
útb. 25 millj.
Hverfisgata
Járnklætt timburhús, meö nýl-
egri viöbyggingu. Verð tilboö.
Langholtsvegur
4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi,
sér inngangur. Verð 14.0 millj.
Kríuhólar
85 fm
Gamli miðbærinn
Reykjavík
Mjög björt 115 ferm. haaö, sem
hentar vel fyrir teiknistofur eöa
skrifstofur viö gamla miöbæinn.
Brattakinn
Hafnarfiröi
5 herb. timburhús, kjallari, hæð
og ris ásamt bílskúr. Grunnflöt-
ur um 40 ferm. Verö 30 millj.
Hlíðahverfi
100 ferm. jaröhæð ásamt 50
ferm. bílskúr mjög hentugt sem
verslunar- eöa iðnaöar-
húsnæöi. Möguleiki á góöum
útstillingargluggum.
Blesugróf ca. 80 fm
Eldra eínbýlishús meö bílskúr.
Hitaveita. Verð 22 millj.
Vatnsendablettur ein-
býli
120 ferm. hús. Forskalaö meö
Lavella klæðningu. Bílskúr,
2000 ferm. ræktuö lóö. Verð
28,5 miig.
Sælgætisverzlun
Verzlun í miöbæ Reykjavíkur,
laus strax. Verö tilboð.
Hraunbær
3ja herb. rúmgóö íbúö á 3. hæö
í blokk. Verö 23 millj.
Alftahólar
4ra herb. íbúð á 7. hæð í blokk
meö góöu útsýni. 3 svefnherb.
Lítiö áhvílandi. Verð: 27 millj.
Seljavegur 65 ferm.
3ja herb. risíbúö. Réttur til aö
lyfta þaki. Verö 16.0 millj.
Óðinsgata steinhús
3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi. Sér
Inngangur. Sér hiti. Verö: 18
millj.
*
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) .
Guömundur Reykjalín. viösk fr
Ertu aö byggja og áttu 4ra
herb. góða íbúö í Hraunbæ? Þá
er tækifæri fyrir þig aö skiþta á
íbúöinni og mjög góöri 2ja herb.
íbúö í sama hverfi og fá góöar
greiöslur á milli til aö Ijúka
byggingunni. fbúöina þarftu
ekki aö afhenda fyrr en flutt
veröur í nýja húsiö.
ATHUGIÐ MAKASKIPTI
HJÁ OKKUR ERU FJÖLMARG-
AR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST
EINGÖNGU í SKIPTUM. ALLT
FRÁ 2JA HERB. OG UPP f
EINBÝLISHÚS. HAFIÐ SAM-
BAND VIO SKIRSTOFUNA.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) ^
Guömundui Reykjalín. viösk fr
Ingólfsstræti 18 s. 271 50
Ódýrar eignir
40 ferm. húsnæöi á hæð og
2ja herb. ris.
Við Engjasel
Falleg 2ja—3ja herb. íbúö.
í Holtunum
Góö 3ja herb. jaröhæö.
Laus strax. Sér hiti.
Við Kaplaskjólsveg
3ja herb. íbúö á 4. hæð. 2
herb. fylgja m.m. í rísi.
Við Vesturberg
Glæsileg 4ra herb. enda-
íbúö.
í Þorlákshöfn
Fullgert einbýlishús.
Raðhús m/bílskúr
Ca. fokhelt á Seltjarnarnesi.
Garðabær — Flatir
Gott einbýlishús á glæsilegri
lóö. Tvöfaldur bílskúr. Uppl.
á skrifstofunni.
Höfum fjársterkan
kaupanda að góöri 2ja herb.
íbúö. Útb. 10 millj. strax viö
samning, en heildarút-
borgun á 'h ári.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
82455
Opið frá
kl. 1—5
Snæland — 4ra herb.
Falleg íbúö á góöum stað. Verö
35 millj.
Blesugróf
Snoturt lítiö einbýlishús meö
bílskúr. Húsiö má standa sam-
kvæmt skipulagi Verö 23—25
millj.
Æsufell — 2ja herb.
Góö íbúö. Verö 19 millj.
Eyjabakki — 2ja herb.
2ja herb. stór íbúö 70 fm.
Innréttingar góöar. Verö 20
millj.
Þjórsárgata
— Einbýli
Stórt forskalaö timburhús.
Eignarlóð. Verö 28—29 millj.
Langeyrarvegur, Hf.
Stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö í
tvíbýli. Verö 15—16 millj.
Rauðarárstígur
— 3ja herb.
3ja herb. góö jaröhæö á bezta
stað í bænum. Verö 20—21
millj.
Langholts-
vegur — 4ra herb.
4ra herb. góö kjallaraíbúö í
tvíbýlishúsi. Verö 23—24 mlllj.
Blikahólar — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúð. Allar inn-
réttingar góðar. Bílskúr fylgir.
Verö 34 millj.
Hrafnhólar — 4ra herb.
100 fm. íbúö. Mjög góöar inn-
réttingar. Verö 30 millj. Fok-
heldur bílskúr fylgir.
Ásbúöartröö
— Sérhæð
120 fm. hæö. Bílskúrsréttur.
Verö 29 millj.
Vantar
4ra herb. íbúð í Hafnarfirði.
2ja herb. íbúö (Hafnarfiröi.
3ja herb. íbúö í Kópavogi.
FIGNAVER
Kriatján ðrn Jónaaon, aöluatj.
Suðurlandabraut 20,
símar 82455 - 82330
Árnl Einarsson lögfrnðlngur
Ólafur Thoroddsen Iðgfrsaólngur.
Ný íbúð í Austurborginni
3ja herb. íbúö tilb. undir tréverk á jaröhæö.
Sérstaklega hönnuö fyrir fatlaöa. Sér þvottahús og
búr, öll sameign frágengin. íbúöin er tilb. til
afhendingar 1. febrúar n.k.
Uppl. í síma á kvöldin 30541.
1
Lúðvlk Gizurarson hrl
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
NMOLY
I Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LINUR,
J Opið frá 1—5
Q Grenigrund tilb. undir tréverk
Q Ca. 115 ferm. íbúö í þríbýlishúsi sem er stofa, 4 herb., eldhús og
baö. Þvottahús Inn af eldhúsi. Bílskúr. íbúöarhæf. Teikningar liggja
frammi á skrifstofunni.
Bræðratunga raðhús Kóp.
Ca. 114 ferm. á tveimur hæöum. Á neðrl hæö er stofa, borðstofa,
eldhús og gestasnyrting. Þvottahús inn af eldhúsi. Á efri hæö eru 3
Q herb. og flísalagt baö. 30 ferm. bílskúr fylgir. Nýtt tvöfalt gler í allri
k eigninni. Gott útsýni. Verð 45 millj., útb. 35 millj.
^ Smyriahraun 3ja herb. Hafnarfj.
Ca. 90 ferm. íbúð í tveggja hæða húsi, sem er tvö herb., eldhús og
flísalagt baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stór bílskúr. Sér hiti.
Góð eign á góðum staö. Verð 29 millj., útb. 23 millj.
9 í Þingholtunum 4ra—5 herb.
^ Ca. 117 ferm. íbúö á 2. hæö sem er tvær samliggjandi stofur, 3
^ herb., eldhús og baö. Sér geymsla, sameiginlegt þvottahús. Nýtt
þak á húsinu. Nýlegt verksmiðjugler. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
Rauðilækur 3ja—4ra herb.
Ca. 100 ferm. íbúö á jarðhæö sem er stofa, sjónvarpsskáli, tvö
herb. eldhús og baö. Sér hiti. Góö og endurnýjuö eign. Verð 28
Q millj., útb. 22 millj.
|| Einbýlishúsalóö
^ Ca. 1300 ferm. lóö í Seljahverfi.
^ Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi á tveimur hæðum, má vera gamalt, á góöum stað.
h Kópavogsbraut — Sérhæð
^ Ca. 107 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi, sem er stofa, 3 herb.,
sjónvarpsskáli, eldhús og flísalagt baö. Sér steypt bílastæöi. Góö
eign. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
í Vesturberg — 3ja herb.
Q Ca. 85 ferm. íbúð á 4. hæð í sjö hæða lyftuhúsi, sem er stofa, 2
herb., eldhús og baö. Sameiginiegt þvottahús á hæöinni fyrir 4
íbúöir. Góö eign. Verö 25 millj., útb. 20 millj.
h Keilufeli — Viöiagasjóöshús
Ca. 133 ferm. hæö og ris. Á hæðinni er stofa, eitt herb., eldhús og
þvottahús. í risi eru 3 herb., baö, geymsluris. Bílskýli. Verð tilboð.
Vesturberg — 4ra herb.
Ca. 110 fm. íbúö á 4. hæð í fjölbýllshúsi. Stofa, borökrókur, 3 herb.,
^ eldhús og baö. Þvottavélaraöstaöa á baöi. Svalir í vestur. Gott
k útsýni. Mjög góð og vönduö eign. Verö 29 millj., útb. 23 millj.
fe Hofteigur — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi sem er stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Góö eign. Verö 24—25 millj., útb. 18—19 millj.
Álfhólsvegur — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi sem er stofa, 2 herb.,
^ eldhús og baö. Verö 23 millj., útb. 17—18 millj.
^ Seljahverfi — raöhús
Q Ca. 190 fm. raöhús fokhelt meö innbyggðum bílskúr á tveimur
hæöum. Á efri hæö eru 3 herb. og baö. Á neöri hæö er stofa,
boröstofa, eldhús og þvottahús. Teikningar liggja frammi á
5 skrifstofunni. Verö.28—29 mlllj.
Hjallavegur — 4ra herb.
Ca. 90 fm. kjallaraíbúö meö sér Inngangi. Sér hiti. Nýleg
Q eldhúsinnrétting. Stofa, 3 herb. og baö. Verö 24 millj., útb. 19 millj.
^ Markarflöt — einbýlishús Garöabæ
^ Ca. 136 fm. einbýlishús sem er stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og
flísalagt bað, þvottahús og geymsla. Tvöfaldur bílskúr. Góö eign.
Laus 1. des. Verö 60 millj., útb. 45 millj.
Sér hæó — Hafnarfiröi 3ja—4ra herb.
Ca. 80 ferm. sér hæð sem er 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús og baö.
íbúöln er öll nýlega standsett meö fallegum innréttingum. Sér hiti.
^ Verö 25 millj., útb. 18 millj.
^ Fagrabrekka — 4ra—5 herb. Kóp.
^ Ca. 117 fm. íbúð á 1. hæð í fjögurra íbúöa stigagangi, sem er stofa,
boröstofa, 3 svefnherb., eldhús og baö, stór geymsla meö glugga.
Suöur svalir, sér hiti. Góö eign. Verö 30 millj., útb. 24 millj.
Garöabær — 3ja herb.
J Ca. 85 fm. íbúö tilb. undir tréverk. Bílageymsla fylgir. Verð 19 millj.
í Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
^ Blöndubakki — 4ra—5 herb.
^ Ca. 100 fm. á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Herb. í kjallara.
h Tvennar svalir. Góö íbúö. Verö 29 millj., útb. 23 millj.
Kársnesbraut — 3ja herb.
Ca. 75 fm. íbúö á 1. hæö í 6 ára gömlu húsi. Góð stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Fallegt útsýni. Verö 22 til 23 millj., útb. 17 millj.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri. Haimasími 38072.
Friórik Stefónsson viöskiptafræðíngur. Heimasími 38932.