Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 11

Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 11 Gaukshólar 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi viö Gauks- hóla. Ný teppi, þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. íbúð m/ húsgögnum 2ja herb. skemmtileg nýstand- sett risíbúö viö Hverfisgötu. Húsgögn sérsmíöuö í íbúðinni fylgja meö. Sér inngangur. Sér hiti. Laus um áramót. Háaleitisbraut 3ja herb. falleg og rúmgóö íbúð á jaröhæö viö Háaleitisbraut. Haröviðarinnréttingar. Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. m/ bílskúr Góö 4ra herb. íbúö ca. 100 ferm. á 1. hæð viö Fífuhvamms- veg Kóp. Sér hiti. 45 ferm. bílskúr. Reynihv. (2 íbúðir) Falleg húseign við Reynihvamm Kópavogi, aö grunnfleti 107 ferm. Á efri hæö er 4ra—5 herb. íbúð, á neöri hæð er 2ja herb. íbúö. Geymslur, þvotta- hús og bílskúr. Vönduð og falleg eign. Keðjuhús (2 íbúðir) Glæsilegt 240 ferm. hús með tveim íbúðum. 2ja herb. íbúð, þvottahús, geymslur og bílskúr á 1. hæö. Á efri hæö og í risi er 6 herb. íbúö. Húsiö er fullfrá- gengið. Skipti á minni eign möguleg. Iðnaðarhúsnæöi 324 ferm. fokhelt iönaöarhús- næöi meö innkeyrslu við Smiðjuveg. Góð lofthæð. Skipti á minna iönaöarhúsnæöi sem ekki þarf aö vera á götuhæö kemur til greina. Grindavík 3ja herb. ca. 120 ferm. góð íbúö á 1. hæð viö Vesturbraut Grindavík. Hitaveita. Laus strax. Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö í Kleppsholti eöa nágrenni. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- Málflutnings & i fasteignastofa Agnar austafsson. hrl., Halnarstræll 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Opið frá 1—3 Við Hamraborg Falleg 2ja herb. íbúð meö bílskýli. Við Laugaveg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæö. Við Kjarrhólma 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér þvottaherb. Sérlega falleg íbúö. Við Furugrund 3ja herb. íbúð á efri hæö, tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. í Fossvogi Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Sér þvottaherb. á hæð- inni. Við Breiövang Hf. Glæsileg 117 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Við Ölduslóð Hf. 127 ferm. 5 herb. sérhæö (efri hæö). Bílskúrsréttur. Gott út- sýni. Við Engjasel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð. Miklar viðarklæöningar. Parket í stofu og svefnherb. Bílgeymsla. Við Kambasel Fokheld raöhús á tveim hæöum Húsunum veröur skilaö fullfrá- gengnum aö utan og með frágenginni lóð. Viö Melabraut Seltj. Einbýlishús, 161 ferm. auk 40 ferm. bílskúrs. Húsinu verður skilað fullfrágengnu að utan, múruöu, máluöu, glerjuöu og meö öllum hurðum. Brattakinn Hf. Einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Hilmar Valdimarsson fasteígnaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson heimasími 53803. Til sölu Ein 4ra herb. og ein 2ja herb. íbúö viö Furugrund í Kópavogi, tilbúnar undir tréverk. Afhend- ast í maí 1980. Húsiö þegar fokhelt. Uppl. í síma 40092, 43281 á kvöldin og um helgar. Fyrirtæki í veitingarekstri Fyrirtæki sem er aö hefja umfangsmikinn veitinga- rekstur í Reykjavík óskar eftir samstarfsaöila, sem heföi áhuga á því aö taka þátt í slíkum rekstri, meö eignaraöild í huga. Viökomandi þyrfti aö leggja fram talsvert fjármagn. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma) Eignamiðlunin, Vonarstræti 12. Opið í dag 1—5 Vesturbær 75 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Suöur svalir. Öll nýstandsett, björt og rúmgóö íbúö, til afhendingar strax. Verö 20 millj. Útborgun tilboö. 29922 Seltjarnarnes 3ja herb. 100 fm 1. hæö í nýju fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Þvottahús, búr inn af eldhúsi. Sérsmíöaöar J.P. innréttingar. Fulningahuröir. Allar innrétting- ar sér smíöaöar úr eik. Ný vönduö eign. Verð tilboð. A FASTEIGNASALAN ASkálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. Vestmanna- eyjar Til sölu 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi viö Áshamar. íbúöin er enda- íbúö á miöhæð. Laus nú þegar. Skipti á íbúö á Reykjavíkur- svæöinu koma til greina. GUÐJÓN STEIMGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, sfmi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. A A A A AAAAAaAAiAaAAiAA^ A A A 26933 Opið frá 1-4 dag. Grænahlíö * Kjarrhólmi Einst.íb. á jarðhæö um 40 fm, verö 15 m. laus. Grundagerði 2-3 hb. 70 fm íb. í kj. Verð 17 Hamraborg 2 hb. 65 fm íb. á 3. hæö, bílskýli, verö um 20 m. Æsufell 2 hb. 68 fm íb. ó 1. hæö, góö íb. Laus. Verö um 19 m. Kjarrhólmi 3 hb. 85 fm ib. á 2. hæð, falleg eign. Verö 24 m. Suðurvangur 3 hb. 95 fm íb. á 1. hæö, sér þv.hús. Verð 26.5 m. Ásvallagata á 2. hæö, 3-4 hb. 100 fm íb. góö íb. Verö 26 m. Gunnars- sund Hf. 3 hb. 70 fm risíbúð, góö eign. Jörvabakki 4 hb. herb. m. 95 fm. íb. á 1. hæö, í kj. fylgir. Verö 28-29 4 hb. 100 Verö 27 m. fm íb. á 3. hæö. Laugarnes- vegur 4 hb. 120 fm íb. í blokk, góð íb. Sk. á 3 hb. í Espigeröi óskast. Stóragerði 4 hb. 120 fm íb. á 4. hæð blokk, bílsk.réttur. Útsýni. Hjallabraut Hf 6 hb. 160 fm íb. á efstu hæó í blokk. Sk. á 4-5 hb. í Noröur- bæ óskast. Laufás Gbæ. Sórhæð um 125 fm auk bílskúrs. Góð eign. Verö 38 Tungubakki Raöhús um 200 fm á 4 pöllum, 3 svh, 2 st. ofl. Endaraðhús. Bílskúr. Verð 50-52 m. Mögul. að taka minni eign upp í. Hagaflöt Alftanes ESHEG * A A A A A I A A A A A A A A A á Einbýlishús á einni hæð 170 fm auk 30 fm bílsk. Góð eign. Verö 60-65 m. Einbýlishús um 140 fm auk Bílsk. Góö eign. Verð 48 m. aðurinn Austurstrnti 6. Sfmi 26933 ^3» Æ Æ Æ A A Æ A Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ MCI.YSIM,ASIMINN KR: 7=^, 22480 JTlsrfltmfjlnöií) 28611 Opið kl. 2—4 Ugluhólar Ný einstaklingsíbúö á jaröhæð. Fálkagata Lítil 2ja herb. kj.íbúð, ósam- þykkt. Bragagata Lítil 2ja herb. risíbúð í góöu standi. Kríuhólar 2ja herb. vönduö íbúö Kársnesbraut 2ja herb. rúmgóö kj.íbúö, ósamþykkt. Grandavegur Lítil 2ja herb. kj.íbúö, ósam- þykkt. Kópavogsbraut 3ja herb. rúmgóö risíbúð í forsköluðu timburhúsi. Hjaliavegur 4ra herb. mjög falleg kj.íbúö. Allt sér. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. kj.íbúö í góðu standi. Meistaravellir 4ra herb. vönduð endaíbúð á 3. hæö. Ölduslóö Vönduö sérhæö í þríbýlishúsi. Brattakinn Einbýlishús Viö Langholtsveg Lagerpláss. Viö Hamrahlíð 150 ferm. verslunarhæð. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl K Kvöldsími 1767 7 31710 31711 Viö Fífusel Fallegt raöhús á tveim hæöum á góöum staö í Seljahverfi. Æsufell 3ja—4ra herb. gullfalleg íbúö í lyftuhúsi 90 ferm. Krummahólar 3ja herb. falleg íbúö 100 ferm. Stór stofa. Mikil sameign. Suö- ur svalir. Kappaskjólsvegur 3ja herb. 90 ferm. góö íbúð auk 2ja herb. í risi. Góö sameign. Skeiðarvogur 3ja herb. falleg íbúö 85 ferm. Góö eign í góöu hverfi. Melabraut Sérhæö 120 ferm. Stór stofa, sjónhvarpsherb., o.fl. i kj. eru tvö svefnherb. tengd íbúðinni. Bílskúrsréttur. Skrifstofu- húsnæði við Ármúla Til leigu er 300 ferm. skrifstofu- húsnæði innarlega viö Ármúla. Opiö í dag kl. 1—3' Fasteignamiólunin Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignavióskipti: Guómundur Jónsson, sími 34861 Garðar Jóhann, sími 77591 Magnús Póiöarson, hdl. 6 herb. íbúð óskast til kaups á Háaleitis- eöa Stóragerðissvæöi. Mikil útborgun. Uþþl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavöröustíg 12, sími 14045. 85988 Fossvogur 4ra-5 herb. íbúö á 1. hæö (miöhæö) viö Snæland. 3 svefnherb., möguleikar á 4 herb. stór stofa, stórt baöherb., lagt fyrir þvottavél á baöi, suöur svalir. Vönduö eign á rólegum staö. Bein sala. í smíðum — Seljahverfi í Seljahverfi er til sölu endaraöhús aö grunnfleti 90 ferm. á tveimur hæöum, sér inngangur í kj. Stórar suöur svalir, innbyggöur bílskúr. Húsiö afhendist fokhelt meö gleri og járni á þaki. Teikningar á skrifstofunni. Vesturbær 2ja herb. rúmgóö íbúö á 3. hæö í 10 ára gömlu húsi viö Fálkagötu. Suöur svalir, tvöfalt gler, útsýni. Maríubakki 4ra herb. stórglæsileg íbúö á 3. hæö. Gluggi á baöi, þvottahús innaf eldhúsi, ný teppi, vandaöar inn- réttingar. Sér herb. og geymsla í kj. Suöur svalir. Kóngsbakki Vesturbær 4ra herb. vönduö íbúð á 3. 3ja-4ra herb. íbúö á efri hæö í hæö, ný falleg eldhúsinnrétting, miklir skápar, öll sameign full- frágengin. Flyörugrandi 3ja herb. vönduö íbúö á 3. hæö í nýju sambýlishúsi (hús byggt af Óskari og Braga). Seltjarnarnes Sérhæö í þríbýlishúsi um 130 ferm. Sér þvottahús innaf eld- húsi, 3 svefnherb., gengið upp í stofu, suöur svalir, gott útsýni, bílskúrsréttur. tvíbýlishúsi. Húsiö er 10 ára gamalt, góöar suður svalir, stór bílskúr. Fossvogur Einstaklingsíbúö til afhendingar strax, ný vönduö íbúö. Mosfelissveit Einbýlishús og raðhús á byggingarstigum. Fossvogur Sérstaklega vönduö 4ra herb. íbúö viö Markland. KJöreign Dan V.S. Wiium lögfræöingur t Ármúla 21, R. 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.