Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 HAFA Classic UNGTFÓLK í REYKJAVÍK Nú stofnum viö nýtt félag ungs sjálfstæöisfólks (16—35 ára) í hverfum Reykjavíkur vestan Rauöar- árstígs. Stofnfundurinn veröur haldinn fimmtudaginn 29. nóv. n.k. í Snorrabæ (Austurbæjarbíó — uppi) og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1) Tillögur um nafn félagsins og drög aö lögum lögö fram. 2) Kosning formanns og stjórnar. 3) Ellert B. Schram og Pétur Rafnsson form. Heimdallar ávarpa fundinn. 4) Önnur mál. Fundarstjóri veröur Jón Magnússon for- maöur SUS. Allt ungt og hresst fylgisfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til að fjölmenna. Undirbúningsnefndin Eltart B. Sctiram Pétur Rafnsson Jon Magnússon Nýtísku Hafa baðinnréttingar í baðherbergið ykkar Útsölustaðir: Málningarþjónustan Akranesi Atlabúðin Akureyri Bústoð Keflavík Valberg Óiafsfirði Húsgagnav. Patreksfjarðar J.L. húsið Reykjavík G.Á.B. Selfossi Brimnes Vestmannaeyjum og flest kaupfélög um land allt. Ath: Baðskápasýning í dag kl. 2—7 II. hæö. Vald Poulsen h/f Suðurlandsbraut 10. Sími 38520— 31142. :i Hí**3 Nýtt Nýtt Kjarnaborun vetrar DODGE PLYMOUTH SIMCA HORIZON Nú er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir veturinn, bæði til að tryggja notagildi hans í öllum veðrum og koma í veg fyrir óþarfa eldsneytisnotkun. Við bjóðum upp á fyrirbyggjandi vetrarskoðun fyrir fast verð. Við framkvæmum eftirtalin atriði: 1. vélarþvottur 2. rafgeymasambönd athuguð 3. viftureim athuguð 10. vélstillt 11. kælikerfi þrýstiprófað 12. frostþolmælt 13. kúpling yfirfarin rafgeymiroghleðsla 14. öll Ijós yfirfarin mæld 5. vél þjöppumæld 6. skipt um platínur 7. skiptumkerti 8. skipt um loftsíu 9. skipt um bensínsíu Innifalið efni: kerti, platínur, bensínsía, loftsía og frostvari á rúðusprautu. 15. aðalljós stillt 16. undirvagn athugaður 17. vökvi á höfuðdælu ath. 18. hemlar reyndir 19. rúðuþurrkur ath. 20. frostvari settur á rúðsprautur v ... j Verð pr. 4 cyl. vél kr. 29.845 Verð pr. 6 cyl. vél kr. 36.912 Verð pr. 8 cyl. vél kr. 42.968 ii. ■ '1 . 'lilí i:"I Él Ssl iíi llllllill íiill iiSl ilílillÉii IIS iiiiAitilliÉ ö wökull hf, ÁRMULA 36 * II I S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.