Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979
37
Hamraborg 11 og hefst spila-
mennskan kl. 20.00.
Tvímenningur
á Reykjanesi
Úrslit Reykjanessriðils
íslandsmóts í tvímenningi voru
spiluð um helgina 17. og 18.
nóvember.
í tíu efstu sætunum urðu
eftirtalin pör: stig
Ragnar Björnsson —
Sævin Bjarnason BK 52
Sigurður Vilhjálmsson —
Vilhjálmur Sigurðss. BK 44
Einar Sigurðsson —
Guðmundur Pálsson BH 40
Jóhann Jónsson —
Þráinn Finnbogason BÁK 38
Ólafur Gíslason —
Aðalsteinn Jörgensen BH 35
Ármann J. Lárusson —
Jón Hilmarsson BÁK 31
Haukur Hannesson —
Þorvaldur Þórðarson BK 21
Jón Gíslason —
Þórir Sigursteinsson BH 12
Sturla Geirsson —
Hannes Lentz BK 10
Ægir Magnússon —
Stefán Pálsson BK -5
Að minnsta kosti 8 pör komast
í úrslit Íslandsmóts.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag lauk hraðsveita-
keppni félagsins með sigri sveit-
ar Baldurs Bjartmarssonar sem
hlaut 2374 stig eða liðiega 100
stigum meira en næsta sveit. í
sveit Baldurs eru ásamt honum
Kristinn Helgason, Helgi F.
Magnússon og Leifur Jóhanns-
son.
Hæsta skor siðasta kvöld:
Baldur Bjartmarsson 643
Sigurður Guðjónsson 615
Bjarni Kristjánsson 546
Meðalskor 540.
Lokastaðan:
Baldur Bjartmarsson 2374
Sigurður Guðjónsson 2256
Kjartan Kristófersson 2241
N.k. þriðjudag verður engin
spilamennska en annan þriðju-
dag verður spilaður tvímenning-
ur. Spilarar eru hvattir til að
fjölmenna. Spilað er í húsi Kjöts
og fisks í Seljahverfi og hefst
keppnin kl. 19.30. Keppnisstjóri
er Vilhjálmur Vilhjálmsson.
Tafl- og bridge-
klúbburinn.
FIMMTUDAGINN 22. nóvember
var spiluð þriðja umferð í hrað-
sveitarkeppni hjá félaginu, staða
efstu sveita er þessi:
Ingvar Hauksson, 1739
Ragnar Óskarsson, 1659
Gestur Jónsson, 1636
Tryggvi Gíslason, 1618
Þorsteinn Kristinsson, 1614
Fjórða umferð verður spiluð
næstkomandi fimmtudagskvöld
29. nóvember kl. 19.30.
Hreyfill - BSR -
Bæjarleiðir
Eftir fjórar umferðir í aðal-
sveitakeppni bílstjóranna er
staða efstu sveita þessi:
Guðlaugs Nielsens 72
Birgis Sigurðssonar 68
Svavars Magnússonar 63
Daníels Halldórssonar 61
Þórðar Elíassonar 54
Gísla Sigurtryggvas. 51
Kára Sigurjónssonar 42
• Næsta umferð verður spiluð á
mánudaginn í Hreyfilshúsinu og
hefst keppnin kl. 20.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Nú er lokið 31 lotu af 39 í
Butler-tvímenningskeppninni.
Hans Nielsen og Eggert Ben-
ónísson hafa enn forystu, en
nauma þó en staða efstu para er
nú þessi:
Eggert Benónísson
— Hans Nielsen 388
Gísli Víglundarson
— Þórarinn Árnason 385
Jón Stefánsson
— Ólafur Gíslason 353
Kristín Ólafsdóttir
— Ólafur Valgeirsson 346
Guðbjörn Helgason
— Jósef Sigurðsson 344
Haukur ísaksson
— Karl Adolphsson 343
Guðlaugur Karlsson
— Óskar Þráinsson .. 340
Magnús Oddsson
— Þorsteinn Laufdal 340
Eiríkur Eiríksson
— Ragnar Björnsson 337
Gísli Guðmundsson
— Vilhjálmur Guðmundsson 336
Síðustu umferðirnar verða
spilaðar á fimmtudaginn kemur
í Hreyfilshúsinu og hefst keppn-
in kl. 19.30 stundvíslega.
Beztu bílakaup ársins!
SUBARU
Hardtop
Sportbíll, sem hefur
alla eiginleika tífalt
dýrari sportbíla.
★ Framhjóladrif
★ 1600 cc vél
★ 115 hestöfl
★ 825 kg
★ 2 SU blöndungar
★ 5 gíra
★ eyðir mjög litlu
Mest seldi
sportbíll
í U.S.A. 1978.
Er beztur þegar
mest á reynir
(í snjó og lausamöl)
SUBARU
SUBARU
Coupe
Sportbíll meö mik-
inn kraft og frábæra
aksturseiginleika.
★ 1600 cc vél
★ 92 hestöfl
★ 4ra gíra
★ Tvöfaldur blöndungur
Hafið samband við
sölumenn okkar
mánudaginn 26. nóvember.
Hafiö samband viö sölumenn okkar
í síma 33560
Ingvar Helgason
Vonarlandi v/Sogaveg