Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 41

Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 41 Bráðabirgðabúgí Spilverks Þjóðanna, er rétt plata, á réttum tíma og því ekki aö hafa hana á réttum staö, nefnilega hjá þér. Dr. Hook gerir þaö ekki endasleppt og kemur hér meö enn eitt meistaraverkiö „Sometimes You Win“ „Tusk“ Nýútkomin plata Fleetwoo Mac sem sannar, aö þarna eru tónsmiöir á ferö. Stevie Wonder hefur loksins látiö undan óþolinmóöum aðdáendum sínum og setur fram: „The Secret Live of Plants“ Kiss er tvímæla- laust einhver freskasta rokk-hljómsveitin þessa dagana og er plata þeirra „Dynasty“ glöggt dæmi. Ef síöasta plata Toto var frábær eins og raun bar vitni, þá höfum viö ekkert nógu öflugt lýs- ingarorö yfir gæði „Hydra“ Bob Marley er hér á ferö meö eina af vönduöustu plötum hingaö til „Survival“ «T(M«C jjjTS Shadows meö plötu sína „String of hits“ og er þaö ábyggi- lega réttnefni á þeirri skífu. Vitni vantar að ákeyrslum SL YS ARANNSÓKN ADEILD lögreglunnar í Reykjavik hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum í borginni. Þeir, sem geta veitt upplýsingar um þessar ákeyrslur, eru beðnir að hafa samband við deildina i sima 10200. Fimmtudaginn 15.11. s.l. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. L-1384, sem er Chevrolet græn að lit á bifr.stæði við Laufásveg 45 Rvík. Mun hafa átt sér stað frá því á föstudeginum 9.11. til mánudags þann 12.11. s.l. Vinstri framhurð er skemmd á bifr. í ca. 40 cm hæð. Miðvikudaginn 14.11. s.l. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-2733, sem er Lancer rauð að lit á bifr.stæði við Bogahlíð 12. Átti sér stað frá kl. 19.00 þann 13.11. til 07.00 þann 14.11. Bifr. er skemmd á hægra framaurbretti. Miðvikudaginn 14.11. s.l. var ekið á bifr. Ö-4786 sem er Austin Mini rauður að lit fyrir framan Árnagarð. Átti sér stað frá kl. 08.10 til 18.30 þennan dag. Skemmd á bifr. er á vinstra fr.aurbretti, framhöggvara og grilli. Rauður litur er í skemmd- inni. Sunnudaginn 18.11. s.l. var til- kynnt að ekið hefði verið á bifr. R-62328 sem er Toyota blásanser- uð að lit á Vesturlandsvegi við afleggjara að Keldum. Bifr. var skilin eftir á fyrrgreindum stað þann 16.11. vegna snjóþyngsla og komið aftur að bifr. 17.11. og var þá búið að hreinsa snjó frá bifr. Vinstri hurð er skemmd á bifr. Laugardaginn 17.11. s.l. var til- kynnt að ekið hefði verið á bifr. R-61369 sem er Lada blágrænn á Flúðaseli móts við hús nr. 14. Var bifr. á akbrautinni. Bifreiðin hafði verið skilin eftir á fyrrgreindum stað kl. 17.30 þann 16.11. og komið aftur að henni kl. 13.30 þann 17.11. Skemmd er á afturhurð og aftur- aurbretti svo og afturhöggvari. Er blár litur í skemmdinni. Miðvikudaginn 21.11. s.l. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-225 sem er Mazda 626 grá að lit á bifr.stæði við Brúnaland 22, en hugsanlega gæti það einnig hafa orðið á bifr.stæði við Borgarspít- alann. Er bifr. skemmd á hægri afturhurð og er eftir höggvara. Fimmtudaginn 22. nóvember var ekið á bifreiðina R-836, dökkgræna Galant bifreið árgerð 1979, þar sem hún stóð austan- megin við Klúbbinn frá klukkan 21.03. Vinstri framhurð var mikið skemmd. opmini Hingað til hafa allar okkar skreytingar orðið til á „bak við tjöldin“ nú færum við skreyt- ingaverkstæðið, vinnustofuna, fram í búð og bjóðum við- skiptavinum að fylgjast með hvernig skreytingarnar yÁ verða til. NVi Upplagt tækifæri að \Vll ræða við fagfólkið um ykkar séróskir. j>\ Sýnikennsla / alla helgina \ Aðventukransar, þurrskreytingar og jólaskreytingar. Sæk ið hugmyndirnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.