Morgunblaðið - 02.12.1979, Page 21

Morgunblaðið - 02.12.1979, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1979 53 ínsœldarlistar # Kiwaniskórinn á Siglufiröi ium hDllSTEINN HRNNESSDN PÓNIK mættir í slaginn á ný (á tuttugasta starfsári!) BRETLAND STÓRAR PLÖTUR 1 (1) GREATEST HITS VOL. 2 ABBA Epic 2 (7) 20 GOLDEN GREATS Diana Ross Mótown 3 (2) GREATEST HiTS Rod Stewart Riva 4 (-) SETTING SONS ' Jam Polydor 5 (4) REGGATTA DE BLANC POLICE A&M 6 (3) TUSK Fleetwood Mac Warner Bros 7 (5) ROCK’N’ROLLER DISCO Ýmsir Ronco 8 (6) GREATEST HITS 1972—1978 10cc Mercury * 9 (-) 20 GOLDEN GREATS Mantovani Warwick 10 (9) LENA'S MUSIC ALBUM Lena Martell Pye ásamt Magnúsi Eiríkssyni (gtr), Úlfari Sigmarssyni (gtr), Bene- dikt Pálssyni (trm) og Sævari Hjálmarssyni (bsg). Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og margir iiðsmenn leikið með hljómsveitinni, þar á meðal Halldór Pálsson (sxs), Sigurður Karlsson (trm), Erlendur Svav- arsson (trm), Björn Björnsson (trm) og Ari Jónsson (trm) svo nokkrir séu nefndir. Og söngvarar „EINAR KRISTJÁNSSON LEIKUR Á TVÖFALDA HAR- MONIKU“ (SG Hljómplötur SG 125) Stjörnugjöf: ★★ Á þessari plötu erú valsar, polkar, rælar, skottísar, marsar og vínarkrusar. Allt leikið á tvöfalda harmóniku og fiðlu, sem gefur tónlistinni vissan hlýjan blæ sem þarf réttilega að varð- veita á hljómplötu, en tónlistin er að mestu upprunnin í Svíþjóð og Noregi, en minnir vissulega þó nokkuð á írska þjóðlega danstón- list. Og þar sem margir eru hérlend- is sem aðhyllst hafa tónlist á borð við sem Albion Dance Band flytur og fleiri í seinni tíð ættu þeir að athuga hvað hér er á ferðinni. „ÞORSTEINN HANNESSON tenór“ (SG Illjómplötur SG 126) Stjörnugjöf: ★ Einsöngsplötur er elsta formið sem hér hefur komið út. En hér eru á ferðinni upptökur sem minnst eru 17—20 ára og gæðin eftir því. Flest þessara laga hafa verið sungin af öðrum söngv- urum og sízt verr en hér. Útgáfan höfðar því fyrst og fremst til safnara einsöngsplatna og aðdáenda Þorsteins. auk Einars hafa verið Þorvaldur Halldórsson og Ingibjörg Guð- mundsdóttir. í dag er hljómsveitin aftur á móti skipuð þeim Úlfari og Kristni Sigmarssonum, Kristni og Hallberg Svavarssonum auk tveggja nýiiða, Sverris Guð- jónssonar og Sigurðar Reynis- sonar. Úlfar, Kristinn Sigmarsson og Kristinn Svavarsson hafa allir verið í hljómsveitinni mest allan tímann, en nokkur ár eru síðan Hallberg tók við bassan- um. Sverrir Guðjónsson er söngvari þeirra félaga, en hann var fyrr á árum í gömludansa- hljómsveit föður síns, Guðjóns Matthíassonar, og var frægur sem barnastjarna. Sverrir hefur síðan sungið með þjóðlagatríóinu Þremlinum sem lifði reyndar stutt en vakti athygli. Sigurður Reynisson er líka með músíkina í blóðinu því faðir hans er Reynir Sigurðsson, víbra- fónleikari. Sigurður hefur áður leikið í Cirkus meðal annars. Pónik hafa verið ráðnir sem „húsband" í Sigtún fram að áramótum en þeir hafa leikið þar síðaní ágúst er þeir komu saman að nýju eftir nokkurt hlé. Að sögn hefur aðsókn aukist síðan, en þess má geta að aðsókn á þann stað jókst allverulega þegar þeir tóku við af Islandia undir lok 1974 og hélst góð þar til þeir hættu fastri spilamennsku þar. Þó að fáar hafi komið frá þeim piöturnar, hafa nokkrir þeirra verið tiðir gestir á plötum og er skemmst að minnast þess að Kristinn Svavarsson leikur þó nokkuð mikið á nýjustu plötu Brimklóar, „Sannar dægurvísur". HIA Myndin: Pónik í dag: talið frá vinstri. Haliberg, Sverr- ir. Kristinn Sv., Sigurður, Úlfar og Kristinn Sig. HHMHIHtMMItl USA STÓRAR PLÖTUR 1 (1) RISE Herb Alpert A&M 2 (2) STREET LIFE Crusaders MCA 3 (6) ANGEL OF THE NIGHT Angela Bofill Arista 4 (5) A TASTE FOR PASSION Jean Luc Ponty Atlantic 5 (9) ONE ON ONE Bob James & Earl Klugh Columbia 6 (3) 8:30 Weather Report ARC 7 (7) MORNING DANCE Spyro Gyra Infinity 8 (4) WATER SIGN Jeff Lorber Fusion Arista 9 (-) PIZZAZZ Patrice Rushen Elektra 10 (8) LUCKY SEVEN Bob JamesColumbia 1 (1) WHEN YOU’RE IN LOVE WITH A BEAUTIFUL WOMAN Dr. Hook Capitol 2 (3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE QUEEN EMI 3 (4) ETON RIFLES Jam Polydor 4 (5) STILL CommodoresMotown 5 (2) ONE DAY AT A TIME Lena Martell Pye 6 (-) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH) Donna Summer — Barbra StreisandCasabl./CBS 7 (6) GIMME GIMME GIMME ABBA Epic 8 (-) KNOCKED IT OFF B.A. Anderson Asylum 9 (-) LADIES NIGHT Kool & The Gang Mercury 10 (-) ONE STEP BEYOND Madness Stiff Hljómsveitin Pónik á á næsta ári 20 ára starfsafmæli, sem verður að teljast góð ending ef miðað er við hljómsveitir eins og Rolling Stones, Who og Kinks sem teljast vera þær elstu í rokkinu í Bretlandi, en þær voru ekki stofnaðar fyrr en á árunum 1962—4. Pónik hófu feril sinn þegar Einar Júlíusson hætti í Hljóm- um og stofnaði Pónik og Einar 1 2 3 4 5 (D (3) (2) (4) (5) THE LONG RUN CORNERSTONE IN THROUGH THE OUTDOOR TUSK ON THE RADIO — Eagles Asylum Styx Led Zeppelin Fleetwood Mac GREATEST HITS Asylum A&M Swan Song Warner Bros 6 7 8 9 10 VOL. ONE & TWO Donna Summer (-) STEVIE WONDER’S JOURNEY THROUGH THE SECRET LIFE OF PLANTS Stevie Wonder (7) (8) (9) RISE WET ONE VOICE (10) GREATEST Herb Alpert Barbra Streisand Barry Maniiow Bee Gees Casablanca Tamla A&M Columbia Arista RSO USA LITLAR PLÖTUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 (3) (4) (D (2) (5) (9) (7) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH) Donna Summer — Barbra Streisand Casablanca BABE Styx A&M STILL Commodores Motown DIM ALL THE LIGHTS Donna Summer Casablanca HEARTACHE TONIGHT Eagles Asylum PLEASE DON’T GO K.C. & The Sunshine Band TK YOU DECORATED MY LIFE Kenny Rogers Utd. Artists SEND ONE YOUR LOVE Stevie Wonder Tamla Fleetwood Mac Warner Bros Sire W (8) TUSK (10) POP MUZIK M USA JAZZ PLÖTUR BRETLAND LITLAR PLÖTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.