Morgunblaðið - 02.12.1979, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.12.1979, Qupperneq 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1979 BR3C Komdu sæll Það er gamall og góður siður að heilsa með handabandi. Þann sið má rekja aftur til riddara- tímabilsins. Þegar menn hittust var það oft á huldu, hvort þeir voru að heilsa vini eða óvini, og gripu menn þá fljótt til sverðsins, ef um óvin var að ræða. Ef menn heilsuðust hins vegar með hægri hönd, var það ytra tákn þess, að viðkomandi gat ekki gripið til sverðsins um leið. Þannig varð þetta tákn vináttu og friðar. Tilumræðu: Hvor er meiri Palli var í hcimsókn hjá Árna. vini sinum. Árni bjó uppi 1 sveit. Kvöld nokkurt íóru þeir að mctast um það, hvor þeirra væri hraustari. „Ég hra'ðist aldrci neitt." sajfði Árni. „Ék xet séð hvaða mynd scm er í sjónvarpinu án þcss að verða myrkfælinn." „Ég segi það sama,“ sagði Palli. _Ég þori að vera aleinn úti á víðavangi eða uppi á fjöllum. án þess að vera hræddur. Ég þori meira að segja að ganga aleinn gegnum kirkjugarðinn klukkan 12 á miðnætti. þó að ég hafi heyrt margar draugasögur úr garðin- um.“ Maria hlustaði á vinina. Hún færði sig nær þeim. _t>að eru nú ekki til draugar." sagði Árni. „Það vita allir og það hefur mamma líka sagt." _Nei. nú cruð þið farnir að ýkja býsna mikið." sagði María og brosti. _Þið þorið ekki einu sinni að liggja í tjaldi hérna úti á bletti." Vinirnir héldu það. Þeir fengu leyfi hjá forcldrum sínum og reistu tjaidið. Þeir ætluðu að sanna það fyrir Maríu, að þeir voru menn með mönnum! Tíminn leið hratt. Það kólnaði í veðri. Þeim leist illa á blikuna. Iliminninn var alskýjaður og nú dimmdi (>ðum. Þeir hreiðruðu um sig í svefnpokunum sínum um 8 leytið meðan enn var bjart. Þeir sögðu ekki margt og innan skamms tókst þeim að sofna eftir að hafa heyrt ýmis einkennileg hljiið fyrir utan tjaldið. Allt í einu hrökk Árni upp úr fasta svefni. Ilann heyrði greinilegt fótatak fyrir utan tjaldið. Ilann hrcyfði hvorki legg nó lið. Hann fór Þórir S. Ciuðht*rgsson RúnaCiísiadóttir Ljóssins faðir ó. Ijóssins faðir, lof sé þér, að líf og heilsu gafstu mér og föður minn og móður. Nú sest ég upp, því sólin skín, þú sendir ljós þitt inn til mín. ó, hvað þú, Guð, ert góður. r r Ur sögu Islands Teikningar og texti Helgi Magri Friðrik G. Sturluson strax að hugsa um síðustu mynd- ina, sem hann hafði séð í sjónvarp- inu. Hann var viss um. að þetta væri einhvcrs konar ófrcskja. sem ætlaði að ráðast á tjaldið þeirra. Hann flýtti sér að vekja vin sinn. _Vilt þú ckki fara út og athuga. hvað þetta er?" spurði Árni. _Þú ert óhræddur og ýmsu vanur." _Nei, þú getur sjálfur farið," svarði Palli. „Þú varst ekki svo lítið rogginn áður en við fórum að sofa." Þeim kom saman um að opna tjaldið í samciningu og gægjast út. Þeir sáu greinilegan Ijósglampa skammt frá sér. „Iljálp. hjálp!" hrópaði Árni. Hann hentist út úr tjaldinu og hljóp sem fætur toguðu heim á lcið. Palli fylgdi fast á eftir honum. Rétt áður en þeir komust að útidyrunum, lenti Árni á einhverju mjúku. Hann reyndi að víkja til hliðar og hrópa á hjáip. en hann kom ekki upp einu orði. Þetta hlaut að vcra ófreskjan! Það var ekki fyrr en að ófreskjan lyfti honum upp og hristi hann eilítið til. að hann uppgötvaði. að það var móðir hans, sem hélt á honum. HEUJ-i PU&ÍM VA* JETHJR '\ FÚ^TUk IJN&UA. HÁNN VAft ÍVtOLlUR Oö V8R ÖIVp/NV fiVO ER. FÚREEPR/ii^ Hrlvl. ^ÚTIU iHAjM'V' Afi UPf* FHÁ PV'i VAR. HAMAJ KAUhPUR HElBÍ HÍNW MATík'i} HELDi \/AR i?t,EéH7Í.viW '\ TROnNÍ . 3 C TP.UUI BÆÞ' 'a Ká>í>T 0 * FOK') ^rrrTmufÍMuVTi Hánh fti>t iy/TtiK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.