Morgunblaðið - 02.12.1979, Page 29

Morgunblaðið - 02.12.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1979 61 Skólanefnd Hólaskóla: Skólastjóra og kenn- urum verði sagt upp Bse, Hölftaströnd, 28. nóvember. Hér er nú norðan stormur og rigning, en snjóhragl- andi til f jalla. Stórbrim er að gera og er það í f jórða skiptið á þessum vetri að gerir óvenju mikið brim. Á láglendi er hér að mestu rautt og vegir greiðfærir. Sauðfénaður og hross eru mjög víða látin bjarga sér, en þó er víða hýst og kjarnfóður gefið með út- beit. Fóðurbætiskaup eru að sögn með mesta móti, enda setja margir bændur að sögn eftirlitsmanna á tæpasta vað. Hagar eru snöggir, enda seint slegið í sumar og sumarið kom ekki fyrr en fyrst í október. Upp úr því kom haust með óstilltu veðurfari þó ekki hafi verið af því mikill snjór. Fækkun búpenings er með allra mesta móti og er mjög mikill áróður rekinn af opinberum aðil- um fyrir því að ekki verði sett á guð og gaddinn. Hrossaslátrun er óvenju mikil og líklega ekki enn búið að fækka því, sem áætlað er. A Siglufjarðarvegi er nú komið beint samband um norðurhluta Hegraness sem er til muna styttri og fallegt vegarstæði. Einnig er komið beint samband á Siglu- fjarðarveg ofan Hofsóss á nýja brú á Grafará. Að dómi flestra virðast aðalvegir í Skagafirði vera vel við haldnir og þó liggur við að bílatjón verði á hverjum degi í veltum og árekstrum. Mér er sagt að skólanefnd Hóla- skóla leggi til við ráðuneytið að skólastjóra og kennurum þar verði sagt upp starfi, þar sem skólinn starfar ekki í vetur. En líklegt er þó, að þær stöður verði auglýstar síðar, því ekki mun fjöldi Norð- lendinga una því að Hólaskóli liggi niðri í mörg ár. Nú rétt um kosningar er vitan- lega mikið rætt um stjórnmálin. Okkur Sjálfstæðismönnum finn- ast frambjóðendur okkar bera af í málflutningi. Við erum því von- góðir. Býst ég þó við að menn annarra flokka hafi svipaða sögu að segja. Með meira móti finnst mér komið af utankjörstaðaat- kvæðum og virðist það benda til meiri ahuga en áður. Alveg er dautt hjá sjómönnum hér innfjarðar, en dável munu bátar á nærliggjandi stöðum fiska á línu á djúpmiðum. Að minnsta kosti einn Skagafjarðarbátur er að búa sig til línuveiða. Sæmilega mannheilt mun vera og það sama má segja um fénað, sem í hús er kominn. Björn. Bergstaöastræti 37, Reykjavík. Sími 21011 Lookheed Electra flugvélin er íscargo hefur fest kaup á i Bandarikjunum er væntanleg til landsins i næsta mánuði, en að sögn Kristins Finnbogasonar er ekki fullráðið hvaða dag það verður. Mun hún koma hlaðin fragt, en hún er sérstaklega útbúin með fragtflutning i huga eins og vélin á myndinni. Morgun haninn Það er Ijúft að vakna á morgnana í skólann og vinnuna, við tónlist eða hringingu í morgunhananum frá Philips. Hann getur líka séð um að svæfa ykkur á kvöldin meö útvarpinu og slekkur síöan á sér þegar þið eruö sofnuð. Morgunhaninn er fallegt tæki, sem er til prýðis á náttborðinu, þar að auki gengur hann alveg hljóölaust. PHIÍIPS heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Sýnishorn af kjörseöli viö Alþingiskosningarnar í Reykjavík 2. og 3. des. 1979 A Ð X D G H R LISTI LISTI LISTI LISTI LISTI LISTI ALÞÝOUFLOKKSINS FRAMSÓKNARFLOKKSINS sjAlfstæðisflokksins ALÞÝOUBANDALAGSINS HINS FLOKKSINS FYLKINGARINNAR 1. Benedikt Gröndal 1. Ólafur Jóhannesson 1. Geir Hallgrímsson 1. Svavar Gestsson 1. Helgi Friftjónsson 1. Ragnar Stefánsson 2. Vilmundur Gylfason 2. Guðmundur G. Þórarinsson 2. Albert Guömundsson 2. Guömundur J. Guömundsson 2. Rósa Marta Guönadóttir z Asgeir Danielsson 3. Jóhanna Sigurftardóttir 3. Haraldur'Ölafsson 3. Birgir Isl. Gunnarsson 3. Ólafur Ragnar Grimsson 3. Magnús Dagbjartur Lárusson 3. Guðmundur Hallvarftsson 4. Jón Baldvin Hannibalsson 4. Sigrún Magnúsdóttir 4. Gunnar Thoroddsen 4. Guörún Helgadóttir 4. Soffía Auður Birgisdóttir 4. Birna Þórftardóttir 5. Kristín Guömundsdóttir 5. Kristján Friftriksson 5. Friörik Sophusson 5. Guörún Hallgrímsdóttir 5. Hermann Oltósson 5. Rúnar Sveinbjörnsson 6. Ragna Bergmann Guömundsd. 6. Kristinn Ágúst Friöfinnsson 6. Pétur Sigurösson 6. Sigurftur Magnússon 6. Hellen Magnea Gunnarsdóttir 6. Hildur Jónsdóttir 7. Jón H. Karlssson 7. Bjarni Einarsson 7. Ragnhildur Helgadóttir 7. Adda Bára SigfúsdótUr. <<m. Páll Valsson 7 Jósef Kristjánsson 8. Gunnar Levý Gissurarson 8. Arni Benediktsson 6. Ellert B. Schram 8. Guftjon Jónsson íSa. Haflifti Skúlason 8. Dagný Kristjánsdóttir 9. Trausti Sigurlaugsson 9. Sigrún Sturludóttir 9 Guömundur H. Garöarsson 9. Esther Jónsdóttir 9 Ástráftur Harafdason 9. Árni Hjartarson 10. Emilía Samúelsdóttir 10. Geir Viftar Vilhjálmsson 10. Elin Pálmadóttir * ' 10. Bragt Guðbrandsson 10. Guftni Kjartan Fransson 10. Þorgeir Pálsson 11. Bjarnfríftur Bjarnadóttir 11. Hagerup Isaksen 11. bjorg tinarsaouir Öiöt Rlkharftsdóthr 11. Þorvaldur Óttar Guftlaugsson 11. Sólveig Hauksdóttir 12. Kristinn Guömundsson 12. Elisabet Hauksdóttir 12. Jónas Bjarnason 12. Kjartan Ragnarsson 12. Óláfur Tryggvi Magnússon 12. Arni Sverrisson 13. Stella Stefánsdóttir 13. Pálmi R. Pálmason j, 13.: Gunnlaugur Snædal 13 Ólafur Karvel Pálsson 13. Einar Jón Briem 13. Einar ólafsson 14. Kristján Sigurjónsson 14. Jónas GuömundSSOn , 14. Aúðunn Svavar Sigurftsson 14. Páll Bergþórsson 14. Guftmundur Geirdal 14. Þóra Magnúsdóttir 15. Bragi Jósepsson 15. Aslaug Brynjólfsdóttir 15 Gunnars S. Björnsson 15 Grétár borsteinsson 15. María Aöalheiöur Sigmundsd. 15. Ársæll Másson 16. Agúst Guöjónsson 16. Þröstur Slgth'ggsson 16. Ema Ragnarsdóttir 16. Svava Jakobsdóttir 16. Ásgeir Rúnar Helgason 16. Erlingur Hansson 17. Herdís Þorvaldsdóttir 17 Gylti Kristi • 17 GuÖmundur HaUvarðsson 17. Árni Indriöason 17. Ólafur Már Matthiasson 17. Berglind Gunnarsdóttir 18. Ingi B JóRaason 18, Einar Eystet- 18. Esther Guftmundsdóttir 18. Guómundur Þ. Jónsson 18. Kristin Jónsdóttir 18. Haraldur S. Blóndal 19. Guömdndur íjarnason ^Hj 19. Ingpór Jónsson >19. Bjöm Sigurbjörnsson 19. GuÖrún Agustsdóttir 19. Arnór Guðmundsson 19. Ólafur H. Sigurjónsson 20. Asta Benediktsdóttir 20. Sólveig Hjörvar 20. Guðríöur Stella Guömundsd. 20. Alfheiður Ingadóttir 20. Sigurbjörn F. Gunnarsson 20. Sigurjón Helgason 21. Hrafn Marinósson 21 Pétur Sturluson 21. Gunnar Snorrason 21. Guftmundur Jónsson 21. Sigríftur Guftmundsdóttir 21. Vilborg Dagbjartsdóttir 22. Eggert G. Þorsteinsson M|| 22. Jónina Jónsdóttir 22. Haraldur Agústsson 22. Eövarö Sigurösson 22. Ragnheiftur Lárusdóttir 22. Ragnhildur Óskarsdóttir 23. Gylfi Þ. Gislason 23. Hannes Pálsson 23. Þorgerftur Ingólfsdóttir 23. Brynjólfur Bjarnason 23. Asa Jórunn Hauksdóttir 23. Halldór Guömundsson 24. Björn Jónsson 24. Þórarinn Þórarinsson 24. Jóhann Hafstein 24. Einar Olgeirsson 24. Jörmundur Ingi Hansen 24. Vernharöur Linnet Þannig lítur kjörseöillinn út, þegar D-listinn - listi Sjálfstæðistlokksins - hefur veriö kosinn með því að krossa fyrir framan D.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.