Morgunblaðið - 02.12.1979, Side 30
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1979
Fatapressan Uðafoss
Ósóttur fatnaöur óskast sóttur sem fyrst
vegna þrengsla annars seldur fyrir kostnaöar-
veröi.
MYNDAMÓTHF.
PRINTMYNDAOERÐ
ADALSTRXTI • - SlMAR: 17152-17355
SINDRA
STALHE
Fyrirliggjandi i birgöastöö
Bitajárn
Allar algengar stæröir
U.N.P. H.E.B. I.P.E.
H I
Borgartúni31 sími27222
m m
Blöndungar
(Solex - Zenith - Stromberg)
Fyrirliggjandi í ýmsar gerðir bifreiöa. Einnig blöökur og viögerðar-
sett í blöndunga. Útvegum blöndunga í flestar geröir evrópskra
bifreiöa. Hagstætt verö.
ÍWWPWHIW
■R
Orkusparnaður
Viltu spara bensín?
Meö nýjum og óslitnum blöndungi er hægt aö spara stór fé.
Aðeins einn sparaöur lítri á hverja 100 km gerir kr. 70.600 eftir 20.
þús. km akstur.
HEKLA
lCr\LH HF.
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240
KAKTUS
(3)
Kaktusar eru ljóselsk blóm
og vilja helst standa í suður-
glugga. Hvað viðvíkur hæfi-
legum hita á þeim eru þeir
ánægðir með svipaðan yl og
mönnum líður vel í, en betra
er að láta þá vera í heldur
meiri svala yfir veturinn ef
þeir eiga að blómstra að
sumri. Frost þola þeir yfir-
leitt trauðla.
Þó kaktusar vilji hafa vel
ræsta mold er það ekki sama
og að þeir vilji snauða mold.
Þeir meta næringu eins og
aðrar plöntur, sérstaklega er
fosfórríkur áburður hentug-
ur fyrir þá. Svolítið beina-
ingarrík mómoldarblönduð
og kalksnauð mold hentar
honum best. Vökva skal með
aðgát. Hvíldartími hans er
fyrst á árinu, eftir blómgun.
Draga ber úr vökvun frá þvi í
byrjun september og þar til
fer að örla á knúppum, þá og
á meðan á blómgun stendur
þarf hann stöðuga vökvun þó
ekki megi ofvökva... Það má
ekki hreyfa jólakaktus, snúa
honum né skipta um stað
fyrir hann eftir að knúppar
eru farnir að myndast því þá
er hætt við að þeir falli af.
Jólakaktusinn er broddalaus,
fallegur í blómi og hefur
skemmtilegan blómgunar-
Astrophytum capricorne aureum
mjöl er t.d. ágætt. Nægilegt
er að gefa þeim áburð einu
sinni í mánuði yfir vaxtar-
tímann. Mjög köfnunarefn-
isríkur áburður er ekki
heppilegur, hann eykur að
vísu græna vöxtinn en blóm-
in verða fá. Nokkrar sérþarf-
ir hefur jólakaktusinn, Zygo-
cactus — enda er blómgun-
artími hans háveturinn eða
um jólaleytið. Best er að láta
hann vera í skugga eða á
sólarlitlum stað yfir sumarið
en í eins mikilli birtu og unnt
er yfir veturinn. Góð nær-
tíma sem sé um jólaleytið
þegar fá önnur blóm sýna
skraut sitt. Það er því eðli-
legt að hann er einhver
algengasti kaktusinn í al-
mennri ræktun inniblóma.
Sigurlaug Árnadóttir.
Vegna fyrirspurna um
myndir sem birst hafa með
kaktusagreinunum skal tekið
fram að með fyrstu greininni
(229) var mynd af Gymnocaly-
cium saglione og með annarri
greininni (230) var mynd af
Mammilaria heyderi.
Safn af Mammilaria-kaktusum