Morgunblaðið - 08.12.1979, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979
ferma skipin
sem hér
segir:
ANTWERPEN:
Urriöafoss 13. desember
Skógarfoss 20. desember
Reykjafoss 28. desember
Urriöafoss 2. janúar
Skógafoss 10. janúar
ROTTERDAM:
Urriöafoss 14. desember
Skógafoss 19. desember
Reykjafoss 27. desember
Urriöafoss 3. janúar
Skógafoss 9. janúar
FELIXTOWE:
Mánafoss 10. desember
Dettifoss 17. desember
Mánafoss 2. janúar
Dettifoss 7. janúar
Mánafoss 14. janúar
HAMBORG:
Mánafoss 13. desember
Dettifoss 20. desember
Mánafoss 3. janúar
Dettifoss 10. janúar
Mánafoss 17. janúar
PORTSMOUTH:
Bakkafoss 17. desember
Selfoss 29. desember
Bakkafoss 7. janúar
Brúarfoss 15. janúar
HELSINGBORG:
Laxfoss 11. desember
Háifoss 18. desember
Laxfoss 27. desember
Háifoss 2. janúar
Laxfoss 8. janúar
KAUPMANNAHÖFN:
Laxfoss 12. desember
Háifoss 19. desember
Laxfoss 28. desember
Háífoss 3. janúar
Laxfoss 9. janúar
GAUTABORG:
Tungufoss 12. desember
Álafoss 19. desember
Tungufoss 3. janúar
MOSS:
Úöafoss 10. desember
Tungufoss 14. desember
Álafoss 21. desember
Tungufoss 4. janúar
BERGEN:
Tungufoss 10. desember
KRISTIANSAND:
Úöafoss 11. desember
Álafoss 18. desember
Tungufoss 2. janúar
ÞRANDHEIMUR:
Skeiösfoss 17. desember
GDYNIA:
Múlafoss 10. desember
írafoss 29. desember
írafoss 17. janúar
HELSINKI:
írafoss 20. desember
írafoss 15. janúar
VALKOM:
írafoss 21. desember
írafoss 14. janúar
RIGA:
Múlafoss 8. desember
írafoss 27. desember
WESTON POINT:
Kljáfoss 12. desember
Kljáfoss 28. desember
sími 27100
á mánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJAROAR
á miðvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP
Þrír hörku-
leikir í sjón-
varpi í dag
Enska knattspyrnan er að
venju á dagskrá sjónvarps í dag,
og hefst hún klukkan 18.55. Að
sögn Bjarna Felixsonar eru þrír
hörkuleikir á dagskránni að
þessu sinni. Aðalleikurinn er
milli Tottenham Hotsþurs og
Manchester United, en einnig
verður sýnt frá leikjum Man.
City og Wolves annars vegar, og
úr leik Nottingham Forest og
Arsenal hins vegar.
Spítalalíf
í sjónvarpi
í kvöld hefjast í sjónvarpinu
sýningar á bandaríska
myndaflokknum Spítalalif, sem
sennilega er betur þekktur und-
ir nafninu MASH, eins og sam-
nefnd kvikmynd sem sýnd var
við mikla aðsókn fyrir nokkr-
um árum.
Sagan gerist í Kóreustríðinu
eins og kvikmyndin og greinir
frá ýmsum furðulegum uppá-
tækjum lækna og hjúkrunar-
fólks. Leikarar eru ekki þeir
sömu og í kvikmyndinni, þar
sem þeir Donald Sutherland og
Elliot Gould fóru með aðalhlut-
verkin, heldur eru hér á ferð-
inni fremur lítt þekktir leikar-
ar, en þeir munu vafalítið
standa vel fyrir sínu.
Myndaflokknum eru gerð
skil á bls. 10 i blaðinu i dag, en
sýning þáttarins í kvöld hefst
klukkan 20.35.
Ava Gardner og Richard Burton í hlutverkum sínum í laugardagskvikmynd sjónvarpsins, Nótt
eðlunnar, sem byggð er á leikriti eftir Tennessee Williams.
Sjónvarpskvikmyndin í kvöld:
Stórstimi á ferð í Nótt eðlunnar
Stórstirni eru á ferð í
laugardagskvikmynd
sjónvarpsins að þessu
sinni. Þau Richard Bur-
ton, Deborah Kerr og Ava
Gardner fara með aðal-
hlutverkin í myndinni
Night of the Iguana, sem
í íslenskri þýðingu hefur
hlotið nafnið Nótt eðlunn-
ar. Þetta er bandarísk
kvikmynd, gerð árið 1964,
og er hún byggð á leikriti
eftir hinn heimskunna
rithöfund Tennessee Will-
iams, sem okkur Islend-
ingum er að góðu kunnur.
í örstuttu máli fjallar
myndin um prest, sem
kastar frá sér hempunni,
en gerist í þess stað leið-
sögumaður hóps banda-
rískra kvenna á ferðalagi
þeirra um Mexico.
Kvikmyndahandbókin
segir þetta ágæta kvik-
mynd og hvetur fólk til að
sjá myndina ef það er
mögulegt, svo óhætt mun
að mæla með henni og
láta ballferð eða
samkvæmishald í kvöld
bíða þar til myndinni er
lokið!
Sýning myndarinnar
hefst klukkan 21.40, en
dagskrárlok í sjónvarpi
eru klukkan 23.35. Þýð-
andi myndarinnar er
Rannveig Tryggvadóttir.
Útvarp ReykjavíK
L4UG4RD4GUR
8. desember
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir.
(10.10 Veðurfregnir).
11.20 Börn hér og börn þar
Málfríður Gunnarsdóttir
stjórnar barnatíma. Lesari:
Svanhildur Kaaber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
13.30kfvikulokin
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stcíánsson, Óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
dóttir.
15.00 í dægurlandi
Svavar Gests yelur íslenzka
dægurtónlist til flutnings og
fjallar um hana.
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra?“
Anna S. Einarsdóttir og Sól-
veig Halldórsdóttir stjórna
barnatima með islenzkum
þjóðsögum; — 7. þáttur: Úti-
legumenn.
16.50 Barnalög, sungin og leik-
in
17.00 Tónlistarrabb; — III.
Atli Heimir Sveinsson fjallar
um tilbrigði.
17.45 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Villiblóm
Sjötti þáttur.
Efni fimmta þáttar:
Heimsstyrjöldin er í al-
gleymingi. Þýskir lög-
reglumenn ætla að taka
nokkra rfrengi á heimilinu
vegna áynþáttar þeirra.
Flórentín og Páll komá
þeim í felur en á heimleið-
inni villast þeir. Þeir hitta
bónda, Robin, sem býður
þeim að gista. Eiginkona
Robins og dóttir taka Páli
opnum örmum.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
^ 20.00 Fréttir og vcður______
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin-
clair Lewis
Sigurður Einarsson íslenzk-
aði. Gísli Rúnar Jónsson les
(2).
20.00 Harmonikuþáttur
Hermóður B. Alfreðsson vel-
ur lögin og kynnir.
20.30 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Kynnir
Margrét Lúðvíksdóttir.
21.15 A hljómþingi
20.35 Spítalalíf (M.A.S.H.)
Bandariskur gaman-
myndaflokkur í þrettán
þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Richard Hooker.
Eftir sögunni var gerð
samnefnd kvikmynd sem
naut mikilla vinsælda fyrir
fáeinum árum.
Aðalhlutverk Alan Alda,
Wayne Rogers, McLcan
Stevenson, Larry Linville
og Loretta Swit.
Fyrsti þáttur.
Sagan gerist í Kóreustyrj-
öldinni. Söguhetjurnar eru
ungir læknar og hjúkrun-
arfólk sem virðast eins
upptekin af að finna upp á
prakkarastrikum og furðu-
legum uppátækjum og að
bjarga mannslifum.
Þýðandi Ellert Sigur-
Jón Örn Marinósson velur
sigilda tónlist, spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum
til Látrabjargs“
Ferðaþættir eftir Hallgrím
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrímsson les (4).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
björnsson.
21.05 Leiftursókn
Sitt lítið af hverju.
Meðal annars er kvikmynd
af „fyrsta bankaráni“ á
íslandi.
Dagskrárgerð Þráinn Bert-
elsson.
21.40 Nótt eðlunnar s/h
(Night of the Iguana)
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1964, byggð á leikriti
eftir Tennessee VV'illiams.
Leikstjóri John Huston.
Aðalhlutverk Richard
Burton, Deborah Kerr og
Ava Gardner.
Prestur nokkur lætur af
störfum og gerist farar-
stjóri fyrir hópi banda-
rískra kvenna sem ferðast
um Mexíkó.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.35 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
6. desember
20.25 Auglýsingar
skrá