Morgunblaðið - 08.12.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Messa
kl. 2 fellur niður. Kl. 20:30
Aðventukvöld kirkjunefndar
kvenna Dómkirkjunnar.
LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10
messa. Sr. Þórir Stephensen,
organleikari Birgir As Guð-
mundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Kirkjudagur Árbæjarsóknar í
safnaðarheimilinu. Barnasam-
koma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta
kl. 2. Sérstaklega vænst þátttöku
fermingarbarna og foreldra
þeirra. Hátíðarsamkoma kirkju-
dagsins kl. 21:00. Meðal atriða:
Sigrún Gestsdóttir syngur ein-
söng. Ólafur Jóhannesson al-
þingismaður flytur hátíðarræðu.
Kór Langholtskirkju syngur,
stjórnandi Jón Stefánsson. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Eftir messu
jólafundur Safnaðarfélags Ás-
prestakalls. Kirkjukórinn syng-
ur. Sigurlaug Bjarnadóttir talar.
Jólakaffi. Sr. Grímur Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkomur í Breiðholts-
skóla og Ölduselsskóla kl. 10.30
árd. Guðsþjónusta kl. 14:00 í
Breiðholtsskóla. Sr. Jón Bjar-
man.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðventu-
hátíð Bústaðakirkju. Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2. Ingveldur Hjaltested syng-
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 21.: Teikn á sólu og
tungli.
LITUR DAGSINS:
Fjólublár. — Litur iðrunar
og yfirbóta.
ur einsöng. Kirkjukaffi Kvenfé-
lagsins eftir messu. Kl. 5 tónleik-
ar, Kammersveit Reykjavíkur.
Kl. 20:30 Aðventukvöld, með
fjölbreyttri dagskrá. Organleik-
ari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sameiginlegt Aðventu-
kvöld Digraness og Kársness-
safnaða kl. 20:30. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barna-
samkoma í Hólabrekkuskóla kl.
2 e.h. Sunnudagur: Barnasam-
koma í Fellaskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr.
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Jón G. Þórar-
insson. Almenn samkoma n.k.
fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fjölskyldumessa kl. 2, sérstak-
lega ætluð heyrnarlausu fólki.
Heyrnleysingjar aðstoða. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrir-
bænaguðsþjónusta n.k. þriðju-
dag kl. 10:30 árd. Kirkjuskóli
barnanna kl. 2 á laugardögum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11. Orgeltónlist: 3 sálmaforleikir
eftir J. S. Bach. Þá tvísöngur,
Helga Björg Grétudóttir og
Soffía Guðmundsdóttir. Flautu-
leikur Þórunn Guðmundsdóttir.
Organleikari dr. Orthulf Prun-
ner. Sr. Tómas Sveinsson. Messa
kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl.
20:30 hefur Foreldrafélag Hlíða-
skóla aðventukvöld í kirkjunni.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Aðventukvöld safnað-
anna í Kópavogskirkju kl. 20:30
með ræðuhöldum, ljóðaupplestri,
kórsöng og einsöng. Sóknar-
nefndin.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Sr.
Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta
kl. 2 prestur sr. Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson, organleikari Ól-
afur Finnsson. Sóknarnefnd.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugard. 8. des.: Guðsþjónusta
að Hátúni lOb níundu hæð kl. 11.
Sunnud. 9. des.: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14:00.
Þriðjud. 11. des.: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18 og jólafundur æsku-
lýðsfélagsins kl. 20:30. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 10:30 árd. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta
kl. 2, sr. Frank M. Halldórsson.
SELT J ARN ARNESSÓKN:
Kirkjudagur. — Guðsþjónusta
kl. 11 árd. í félagsheimilinu.
Söngstjóri og organisti Sighvat-
ur Jónasson. — Einsöngvari
verður Þórður Ólafur Búason. —
Kvöldvaka í tilefni kirkjudags-
ins verður í félagsheimilinu kl.
20:30. Fjölbreytt kvölddagskrá
sem Selkórinn undir stjórn
Ragnheiðar Guðmundsdóttur
tekur þátt í. — Ræðumenn
kvöldsins verða Þórir S. Guð-
bergsson og dr. Einar Sigur-
björnsson. Elísabet Eiríksdóttir
syngur einsöng. — Kvöldvökunni
lykur með bæn séra Guðmundar
Óskars Ólafssonar. Sóknar-
nefnd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Guðmundur
Markússon.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Messa kl. 2 síðd. Emil Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS kon-
ungs Landakoti: Lágmessa kl.
8:30 árd. Hámessa kl. 10:30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Jólavaka með fjölbreyttri
dagskrá klukkan 5 síðd. — Mess-
an kl. 2 fellur niður. Safnaðar-
prestur.
GRUND elli- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 10 árd. Séra
Árni Pálsson messar. Fél. fyrrv.
sóknarpresta.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Kl. 20 bæn
og hjálpræðissamkoma kl. 20:30.
major Lund og frú stjórna og
tala.
KIRKJA Jesú Krists hinna
siðari daga heilögu — mormón-
ar: Samkomur að Höfðabakka 9
kl. 14 og 15.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Aðventukvöld með fjölbreyttri
dagskrá verður í Lágafellskirkju
kl. 20:30. — Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA. Samkoma í
skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson.
FRÍKIRKJAN í Hafnaríirði:
Barnastarfið kl. 10:30 árd. fyrir
öll börn og fjölskyldur þeirra. —
Aðventukvöld með mjög fjöl-
breyttri aðventudagskrá kl.
20:30 í kirkjunni. Safnaðar-
stjórn.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
KAPELLAN í St. Jósefsspítala
Hafnarf: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Há-
messa kl. 8:30 árd. Virka daga er
messa kl. 8 árd.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL:
Tónleikar Háskólakórsins verða
kl. 5 síðd. Messa í Ytri-
Njarðvíkurkirkju kl. 2 síðd. —
Messa í Innri-Njarðvíkurkirkju
kl. 20. Aðventusamkoma með
fjölbreyttri dagskrá verður í
safnaðarheimilinu eftir messu.
— Séra Þorvaldur Karl Helga-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Að-
ventusamkoma kl. 17. Nemendur
úr tónlistarskóla Keflavíkur sjá
um fjölbreytta efnisskrá. Sókn-
arprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: í kvöld,
laugardag, kl. 8:30 kvöldbænir.
— Messa á morgun kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: End-
urvígsla kirkjunnar. — Guðs-
þjónusta kl. 2 Biskup íslands
endurvígir Eyrarbakkakirkju. —
Sóknarpresturinn prédikar. — Á
mánudaginn kemur verður
vígsluhátíð barnanna og verður
þá barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA:
Barnamessa kl. 11 árd. Sókn-
arprestur.
ÞORLÁKSHÖFN: Messa í
barnaskólanum kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Messa kl. 2 síðd. Séra Björn
Jónsson.
Frá Hlíðarhúsum til Bjarma-
lands er stórskemmtileg minn-
ingabók, létt og leikandi frá-
sögn, m.a. af nágrönnunum á
Vesturgötunni og lífinu í Reykja-
vík í upphafi aldarinnar, félög-
unum og brekum þeirra og
bernskuleikjum, námsárunum
í Menntaskólanum og kennara-
liði skólans, stjórnmálaafskipt-
um og stofnun Alþýðusam-
bands íslands á heimiliforeldr-
anna, aðdraganda að lausn
sambandsmálsins við Dani,
stofnun Jafnaðarmannafélags-
ins og átökum í Alþýðuflokkn-
um, sögulegri för höfundarins
og Brynjólfs Bjarnasonar á 2.
þing Alþjóðasambands Komm-
únista í Leningrad 1920 o.fl.
Auk þess að vera bráðskemmti-
leg, hefur þessi bók mikið
menningarsögulegt gildi.
Hér er skráð mikil saga löngu
liðinna tíma, — saga, sem nær
óslitið yfir tvær aldir og spann-
ar ágrip af sögu sex kynslóða.
í samanþjöppuðu formi er hér
sögð saga Eggerts Ólafssonar
í Hergilsey og barna hans,
rakin fjöimörg drög að ættum
þeim, er að honum stóðu, og
eins að konum hans. Og hér er
að finna staðalýsingar, sem
gera sögusviðið og lífsbaráttu
fólksins Ijóslifandi. Þá mun
engum gleymast örlög systr-
anna Guðrúnar elstu og Stein-
unnar, en þær eru ættmæður
fjölmennra kynkvísla, svo
margir geta hér fræðst um upp-
runa sinn í sögu þeirra.
'
Sú þjóðlífsmynd, sem hér er
brugðið upp, má aldrei mást út
né falla í gleymsku.
ÁGRIP ÆTTARSAGNA
HERGILSEYINGA
SKUGGSJÁ
Þessi bók fjallar um efni, sem
lítt hefur verið aögengilegt ís-
lenzkum lesendum til þessa.
Sagt er frá lífi og störfum heims-
kunnra vísindamanna, sem
með vísindaafrekum sínum
ruddu brautina og bægðu
hungri, sjúkdómum og fátækt
frá dyrum fjöldans. Þeir fórn-
uðu lífi sínu og starfskröftum í
þágu heildarinnar, sköpuðu
nýja möguleika, sem þeir, er á
eftir komu, gátu byggt á og
aukið við. Ævikjör þessara
frumherja vísindanna og hinar
stórstígu framfarir í lyfja- og
læknisfræði varðar okkur öll.
í bókinni eru 20 teikningar af
þessum kunnu vísindamönn-
um gerðar af Eiríki Smith, list*
málara.