Morgunblaðið - 08.12.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979
Hlutavelta
Æskulýðsfélags
Laugarnessóknar
ÆSKULÝÐSF ÉLAG Laugarnes-
sóknar efnir til hlutaveltu i dag,
laugardag, og fer hún fram 1
kjallara kirkjunnar og hefst
klukkan 14.
Margir vandaðir munir hafa feng-
ist frá verslunum, einstaklingum og
fyrirtækjum, sem sýnir góðan hug
þeirra til kirkjunnar. Unga fólkið
vill leggja sitt af mörkum til
byggingarframkvæmda við safnað-
arheimili kirkjunnar, sem nú eru í
fullum gangi og þarf á miklu fé að
halda til þess verkefnis. Hvet ég
unga og aldna til að leggja leið sína
í kirkjukjallarann í dag til að
styrkja byggingarframkvæmdirnar
og hreppa góða gripi á hlutaveltu.
Jón Dalbú Hróbjartsson
sóknarprestur.
29555
Opið 1—5 í dag.
HÖFUM KAUPANDA
aö einbýlishúsi, raöhúsi eöa sérhæö í
Háaleitishverfi eöa Fossvogi, fleiri staöir
koma til greina. Útb. v/ kaupsamning
allt aö 25 millj.
HÖFUM KAUPANDA
aö 4ra—5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi
ásamt bílskúr eöa bílskúrsrétti. /Eskileg
staösetning Hlíöa- eöa Háaleitishverfi.
Útb. viö kaupsamning allt aö 17—19
millj.
VESTURBÆR
3ja herb. 75 ferm. íbúö á 2. hæö. Suöur
svalir. Nýendurnýjuö íbúö. Laus strax.
Verö tilboö.
MOSFELLSSVEIT
3ja—4ra herb. ca. 80 ferm. risíbúö í
tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Ný gler, sér
inngangur, sér hiti. Verö tilboö.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. ca. 115 ferm. íbúö á 1.
hæö. Aukaherb. í kj. fylgir. Suöur svalir,
endaíbúö.
KÁRSNESBRAUT
2ja herb. 60 ferm. kj.íbúö. Verö 15 millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. 60 ferm. 2. hæö. Bílskúr. Verö
23 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. 75 ferm. 2. hæö. Suövestur-
svalir. íbúöin er meö bráöabirgöainn-
réttingum.
ASPARFELL
3ja herb. 80 ferm. íbúö á 5. hæö.
Ðflskúr. Verö 27 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. íbúö í timburhúsi. Sér inn-
gangur. Verö 17.5—18 millj.
DIGRANESVEGUR
100 ferm. gamalt einbýlishús. Verö
tilboö.
BRAGAGATA
4ra herb. hæö og ris. Verö 25 millj., útb.
16—17 millj.
ÁUSTURBÆR — REYK J/AVÍK
Raöhús ca. 260 ferm. kj. og tvær hæöir.
Innbyggöur bflskúr. Uppl. á skrifstof-
unni, ekki í síma.
VESTURBÆR — REYKJAVÍK
3ja herb. nýendurnýjuö íbúö á 4. hæö.
Selst í skiptum fyrir góöa sérhæö,
raöhús eöa einbýlishús á Reykjavíkur-
svæöinu aö Garöabæ.
Leitiö upplýsinga um eignir á söluskrá.
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. íbúöum, raöhúsum, sérhæöum og
einbýlum.
Eignanaust
v/ Stjörnubíó.
MH>BORO
lasMgnmlan I Nýja kióhúsinti Rayklas*
Sknar 25590,21682
Upplýsingar í dag í síma 52844.
Jón Rafnar, sölustjóri.
Sérhæð Hafnarf.
Ca. 125 ferm. samliggjandi
stofur sem má loka á milli. 2
stór svefnherbergi, vinnuher-
bergi. Bílskúrsréttur. Verö 35
millj., útb. 25 milljónir. Stendur
á einum skemmtilegasta staön-
um í Hafnarfirði.
Raðhús —
Selás í smíðum
Fokhelt raöhús v/ Melbæ sam-
tals ca. 240 ferm. Afhending
marz '80. Ekkert byggt fyrir
framan. Traustur byggjandi.
Verö aöeins 30 millj. (fast verð).
Miðvangur Hf.
Einstaklingsíbúö í háhýsi. Laus
10. jan. '80. Verð 14—15 millj.,
útb. 10 millj.
Njálsgata — hæð og ris
Á hæöinni stofa, eldhús, svefn-
herbergi, snyrting. Ris nýklætt
m/ panel og íbúðin öll nýstand-
sett. Verð 22 millj., útb. 16 millj.
Kaupendur Ath.:
Nú er rétti tíminn til aö kaupa
áður en allt hækkar.
Athugiö: allar ofangr.eignir eru
ákveöið til sölu.
Guðm Þórðarson hdl.
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Viö Flúöarsel raöhús rúmlega
tilb. undir tréverk.
Við Skipasund sérhæö.
Viö Maríubakka einstaklings-
íbúð.
í Bústaöahverfi einbýlishús.
i gamla bænum 3ja herb. íbúöir
tilbúnar undir tréverk.
Við Nýlendugötu iönaöar- og
skrifstofuhúsnæöi.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heirpas. 51119
Al'(iLYSIN(iASIMIN'N I
.. J24Bd'R
FRÁ LISTER ÞÝSKALANDI
EIGUM NÚ
LISTER
TIL Á LAGER -
LISTER
FJÁR- OG KÚAKLIPPUR
KÚAHAUS EDA FJÁRHAUS
Á SAMA MÓTORINN
DRYKKJARKER
FYRIR SAUDFÉ.
OG SVÍN
VORUMAD FÁ SENDINGU
AFþESSUM EFTIRSPURDU
DRYKKJARKERJUM
2STÆRDIR
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900
JÓLAGLEÐI í
PENNANUM.
Jólasveinarnir okkar hafa lýst vel-
þóknun sinni á Jólamörkuðum
Pennans
enda hefur
úrvalið sjaldan
verið fallegra!
Jólamarkaðurinn, Hallarmúla,
Laugavegi 84,
Hafnarstræti 18.