Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 25 Nýtt Nýtt frá Sviss, Þýzkalandi og Svíþjóö, pils og blússur. Glugginn Laugavegi 49. Þorgeir í Glæsibæ í dag mun hinn vinsæli kynnir Þorgeir Ástvaldsson, kynna nýjustu popplögin og vöruval verzlana okkar kl. 3—6. Verzlanir í Glæsibæ Grete Linck Gronbech Árin okkar Gunnlaugs ARIN OKKAR GUNNLAUGS ■M _ i /'•' Ix \ GRETE LINCK GRÖNBECH Grete Linck Grön- bech listmálari var gift Gunnlaugi Scheving listmálara. Þau kynnt- ust í Kaupmanna- höfn, fluttust til Seyð- isfjaröar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau settust aö í Reykjavík. Grete Linck fór utan til Danmerkur 1938 og kom ekki aft- ur og þau Gunnlaug- ur sáust ekki eftir þaö. a Meginhluti bókarinnar er trúveröug lýsing á íslendingum á árum kreppunnar, lífi þeirra og lifnaöarháttum, eins og þetta kom fyrir sjónir ungri stórborgarstúlku. Margir íslendingar sem enn lifa eöa eru nýlátnir koma hér viö sögu. Almenna bókafélagið Austurstræti 18 Sími19707 Skemmuvegi 36 sími 73055 ólatréssalan hafin tegundir trjáa ★ RAUÐGRENI, BLAGRENI ★ NORÐMANNSÞYNUR ★ ÓMARIKA ★ FURA Heimsækið GRÆNA TORGIÐ um helgina Vinnustofan opin alla daga. Gróðurhúsinu v/Sigtún S. 36770, 86340.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.