Morgunblaðið - 08.12.1979, Side 26

Morgunblaðið - 08.12.1979, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 26 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grindavík Verkafólk óskast til fiskverkunarstarfa hálfan eöa allan daginn. Vísir s.f. sími 8086. Bílamálarar Óskum eftir aö ráöa bílamálara nú þegar eöa eftir áramót. Bílaskálinn h.f., Suðurlandsbraut 6. Veitingastaöur óskar aö ráða starfskraft til frambúðar. Góö laun í boði fyrir duglegan og samviskusaman starfskraft á aldrinum 20—35 ára. Uppl. á staönum frá kl. 14.00—16.00 í dag. Borgarinn skyndibitastaður, v/Lækjartorg. Garðabær Starf við Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaöiö, á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgunblaösins í Garðabæ, sími 44146. fHwgmtÞIiifeife Lausar stöður Tvær stööur fulltrúa viö embætti ríkisskatt- stjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýst- ar lausar til umsóknar frá 1. febrúar n.k. Endurskoðunarmenntun, viöskiptafræöi- menntun eða staögóö þekking og reynsla í bókhaldi, reikningsskilum og skattamálum nauösynleg. Möguleiki á starfsþjálfun fyrir endurskoöunarnema. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsókna- deild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 8. janúar n.k. Reykjavík, 6. desember 1979, Skattrannsóknarstjóri. áætlanagerð Hjá Fjóröungssambandi Norðlendinga er laus staöa fulitrúa, sem vinni að áætlanagerö og almennum verkefnum á vegum sam- bandsins. Starfið miðast viö, aö umsækjandi hafi menntun á sviöi háskólastigs s.s. þekkingu á áætlanagerö, tölfræöilegri úr- vinnslu verkefna eöa aðra menntun og reynslu, sem að gagni má koma í starfinu. Æskilegt er aö umsækjandi hafi áhuga fyrii landsbyggöarmálum og áætlanagerö og geti unnið sjálfstætt aö verkefnum. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri sambandsins Áskell Einarsson, sími 96-21614, Akureyri. Umsóknir skulu vera skriflegar, ásamt upplýsingum um störf umsækjanda, menntun, ásamt meðmælum ef fyrir eru, og ennfremur með upplýsingum, hvenær umsækjandi gæti hafiö störf. Um- sóknarfrestur er til 10. janúar 1980. Fjórðungssamband Norðlendinga Glerárgötu 24, Akureyri. 1 1 fc ^EF ÞAÐ ER FRÉTT- Sp'pNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í l^MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Fiat 128 árg. 1974 Mazda 616 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1972 Mazda 626 árg. 1979 Simca, sendif. árg. 1978 Fiat 127 árg. 1974 Cortina árg. 1971 Fiat 125 P árg. 1978 Sunbeam Hunter árg. 1974 Lada 1500 árg. 1978 Skoda110L árg. 1974 Blazer árg. 1974 Hilman Hunter árg. 1972 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 10.12. ’79 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga, bifreiöadeild fyrir kl. 17 þann 11. 12. '79. tilkynningar Landskjörstjórn kemur saman í alþingishúsinu laugardaginn 8. þ.m., kl. 1.30 miödegis til aö úthluta 11 uppbótarþingsætum. Reykjavík, 6. des. 1979. Landskjörstjórnin. Hestamenn — bændur Tamningastööin á Heilu, Rangárvöllum tekur til starfa 15. janúar n.k. Uppl. og pantanir hjá Sigurði Haraldssyni, Hellu, sími 5974 og Sigurði Karlssyni, Hellu sími 5880. Tamn- ingamenn verða: Gunnar Thorsteinsson og Hermann Kristjánsson. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna auglýsir hér meö eftir umsóknum um fast- eignaveðlán. Umsóknir skulu sendast stjórn sjóösins, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, á eyðublöð sem sjóðurinn lætur í té, eigi síöar en 7. janúar n.k. Stjórn Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. Skip tii sölu 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 13 — 15 — 18 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 70 — 81 — 85 — 86 —87 — 88 — 120 — 140 tn. Elnnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Hraðfrystihús á Suöurnesjum, ásamt tækjum og búnaöi til sölu. Stærö um 900 fm. Frystiklefar 380 rúmmetrar. Jón G. Briem hdl., Háaleiti 15, Keflavík, sími 92-3566. Prentsmiðjur — Fyrirtæki Til sölu Ricoh 1010 ofsetfjölritari ásamt myndavél og brennara. Uppl. í síma 96- 24966. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur laufabrauösfund fyrir fjölskylduna sunnudaglnn 9. desember kl. 14, aö Hamraborg 1, 3. hæö. Hafiö meö ykkur hníf og bretti. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfboöaliöar D-listans I Kópavogl, 12 ára og eldrl, diskóskemmtun veröur f Slgtúnl mánudaglnn 10. desember frá kl. 20—24. Mlöar afhentlr aö Hamraborg 1, 3. hæö mllll kl. 1 og 5 mánudaglnn 10. desember. Árshátíð Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi veröur haldin í Skíöaskálanum Hveradölum laugardaginn 8. des. Ferðaskál aö Hraunbæ 102B kl. 18.00. Brottferö meö hópferðarbílum kl. 18.45. Kalt borö f Skíöaskálanum. Ávarp Skemmtiatriöl. Dans til kl. 2. Heimferö kl. 02.15. Allar nánari uppl. í sfmum 81406 — 86323. Stjórnln. Selfoss Sjálfstæðisfélagiö Óðinn Selfossi heldur aðalfund sinn þriöjudaginn 11. desember n.k. kl. 20.30 aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf 2. Salóme Þorkelsdóttir, alþingism. ræöir kosn- ingaúrslitin og svarar fyrirspurnum. 3. Onnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.