Morgunblaðið - 08.12.1979, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979
32
Hljóðvarps- og sjo'nvarpsdagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
9. desember
8.00 MorKunandakt
Herra SÍKurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
Dagskráin.
8.35 Létt morgunlög. Danskir
listamenn leika gamla hirö-
dansa.
9.00 Morguntónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni i Björg-
vin.
Flytjendur: Wtihrer-kamm-
ersveitin i Hamborg. hljóm-
sveitin St. Martin-in-the-
Fields og Mstislav Rostropo-
vitsj seilóleikari. Stjórnend-
ur: Friedrich Wúhrer og
Iona Brown.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
VeÖurfregir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Háteigskirkju.
Prestur: Séra Tómas Sveins-
son. Organleikari: Dr. Or-
thulf Prunner.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frengir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
13.20 Bertolt Brecht og Berlin-
er Ensamble. Jón Viöar
Jónsson flytur fyrra hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Sin-
fónia nr. 9 i C-dúr eftir
Franz Schubert . Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i Ham-
borg leikur; Ferdinand
Leitner stj. (Hljóðritun frá
útvarpinu í Hamborg).
15.00 Litið inn i Menntaskól-
ann við Hamrahlið, ólafur
Geirsson sér um dagskrár-
þátt.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúðviksdóttir aðstoðar.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Sölve
Strand og Sone Banger leika
með félögum sinum. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 örorkumat. Umreeðu-
þáttur i umsjá Gísla Helga-
sonar og Andreu Þórðardótt-
ur. Þátttakendur: Páll Sig-
urðsson ráðuneytisstjóri,
Björn önundarson trygg-
ingayfirlæknir, Halldór
Rafnar lögfræðingur, Theó-
dór Jónsson formaður Sjálfs-
bjargar og ólöf Rikarðsdótt-
ir.
20.25 Frá Evrópukeppni í
handknattleik. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálf-
leik Vikings og sænska liðs-
Íns Heim i Laugardalshöll.
21.00 Pianótónlist. Aldo Ciccol-
ini leikur verk eftir Erik
Satie.
21.35 Þýdd ljóð. Guðrún Guð-
jónsdóttir ies þýðingar sínar
á Ijóðum skálda frá ýmsum
löndum.
21.50 Leikið á balalajku og
pianó. Nicolaus Zwetnow og
Jan Eyron leika verk eftir
Zwetnow, Nikolaj Bú-
dashkín, Sven Eric Johanson
og Boris Trojanovský.
(Hljóðritun frá tónlsitar-
hátiðinni i Björgvin).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „ÍJr Dölum
til Látrabjargs**. Ferðaþætt-
ir eftir Hallgrím Jónsson frá
Ljárskógum. Þórir
Steingrimsson les (5).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraídur G. Blöndal kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1N4UD4GUR
10. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.20 Bæn. Séra Jón Bjarman
flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón Páll Heiðar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.)
Dagskrá. Tónieikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Þorgerður Sigurðardóttir
endar lestur þýðingar sinnar
á sögunni „Söru** eftir Ker-
stin Thorvall (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Talað við Gunnar
Guðbjartsson formann Stétt-
arsambands bænda um
stjórn framleiðslumála land-
búnaðarins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Luciano Sgrizzi leikur á
sembal Svítu í B-dúr og
Prelúdiu og Allegro í G-dúr
eftir Georg Friedrich Handel
/ Annie Challan og hljóm-
sveitin Antiqua-Musica leika
Hörpukonsert nr. 4 i Es-dúr
eftir Franz Petrini; Marcel
Couraud stj.
11.00 Lesið úr nýjum barna-
bókum.
Umsjón: Gunnvör Braga Sig-
urðardóttir. Kynnir: Sigrún
Sigurðardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttkiassisk
tónlist, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: -Gatan“
eftir Ivar Lo-Johansson.
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (4).
15.00 Popp^
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Jórunn Viðar leikur á pianó
Svipmyndir fyrir pianó eftir
Pál ísólfsson / Filharmoniu-
sveitin í Moskvu leikur Sin-
fóniu nr. 1 í Es-dúr eftir
Rodion Sjedrín; Nikolaj Ano-
soff stj.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: nBjössi á
Tréstöðum“ eftir Guðmund
L. Friðfinnsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur i fjórða þætti:
Stefán Jónsson, Ásmundur
Norland, Valdemar Helga-
son, Valur Gislason. Auður
Jónsdóttirr, Jón Sigur-
björnsson, Rúrik Haralds-
son, Árni Tryggvason,
Bryndis Pétursdóttir og
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir.
Kynnir Helga Þ. Stephensen.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Jón Gislason póstfulltrúi tal-
ar.
20.00 Við, — þáttur f>rir ungt
fólk.
Umsjónarmenn: Jórunn Sig-
urðardóttir og Andrés Sigur-
vinsson.
20.40 Lög unga fólksins.
Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Forboðn-
ir ávextir“ eftir Leif Pand-
uro.
Jón S. Karlsson þýddi. Sig-
urður Skúlason leikari les
(4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Söngvar fanganna.
Dagskrá með söngvum af
hljómplötu samtakanna
Amnesty International.
23.00 Kvöldtónleikar: Frá
hljómleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói
6. þ.m. Hljómsveitarstjóri:
Reinhard Schwarz frá Aust-
urríki. Sinfónía nr. 1 i c-moll
eftir Anton Bruckner. Kynn-
ir: Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
daghl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Morgunstund harnanna:
Helga Þ. Stephensen les
fvrri hluta “Sögunnar af
Álfafót“ eftir Francis Brown
í þýðingu Þorstelns ö. Steph-
ensens.
9.20 Leikfimi.
9.30. Tilkynningar. Tónieik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðnum.
Lesið úr nýjum bókum.
Kynnir: Margrét Lúðvíks-
dóttir.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Guðmundur Hallvarðsson
talar við Björn Dagbjartsson
aðstoðarmann sjávarútvegs-
ráðherra um endurskoðun á
fiskmati.
11.15 Morguntónleikar
Svjatoslav Rikter leikur á
píanó Sónötu í As-dúr „Sorg-
armars“ op. 26 eftir Beet-
hoven / Pál Lukács og Ung-
verska ríkishljómsveitin
leika Viólukonsert eftir Béia
Bartók; Janos Ferencsik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Gunn-
laugs Ingólfssonar.
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassísk tónlist, lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin les
efni fyrir börn og unglinga.
16.40 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Síðdegishljómieikar
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá
19.50 Tilkynningar.
20.00 Nútímatónii8t
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.30 Á hvítum reitum og
svörtum
Guðmundur Arnlaugsson
rektor sér um skákþátt.
21.00 Framtiðin i höndum okk-
ar
Annar hluti þátta um vanda-
mál þriöja heimsins,
byggðra á samnefndri bók
eftir Norðmanninn Erik
Damman. Umsjón annast
Hafþór Guðjónsson, Hall-
grímur Hróðmarsson og Þór-
unn Óskarsdóttir.
21.30 Frá alþjóðlegri orgelviku
í Núrnberg á þessu ári
Wolfgang Stockmeier leikur
á orgel St. Lárentsíusar-
kirkjunnar þar i borg: Tokk-
ötu, adagio og fúgu í C-dúr
eftir Bach.
21.45 Útvarpssagan: „Forboðn-
ir ávextir“ eftir Leif Pand-
uro. Jón S. Karlsson þýddi
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins
22.35 Svíta nr. 2 fyrir tvö píanó
eftir Rakmaninoff. Anthony
og Joseph Paratore leika.
23.00 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
„IIefndin“ (The Thirsty
Death), einþáttungur byggÁ
ur á gamalli franskri hroll-
vekju. Leikarar: Bela Lug-
osi, John Carradine og Lur-
een Tuttie.
23.30 Uarmonikulög
Bragi Hliðberg leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AIIÐMIKUDKGUR
12. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (údr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Þ. Stephensen les
síðari hluta „Sögunnar af
Álfafót“ eftir Francis Brown
í þýðingu Þorsteins ö. Steph-
ensens.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.25 Morguntónleikar. Helga
Storck og Klaus Storck leika
Sónötu í g-moll fyrir selló og
hörpu eftir Jean Louis Du-
port og Fílharmoníusveit
Vínarborgar leikur Sinfóniu
nr. 19 í Es-dúr (K132) eftir
Mozart; Karl Böhn stj.
11.00 Um starfshætti kirkjunn-
ar. Séra Jón Einarsson i
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
fiytur síðara erindi sitt.
11.25 Kirkjutónlist. Wilbye
Consort söngflokkurinn
syngur madrigala eftir John
Wilbye. Söngstjóri: Peter
Pears / Karl Richter leikur
á orgel Jægersborgarkirkj-
unnar í Kaupmannahöfn
kóralforspil eftir Bach.
1.200 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum og lög leikin á ólík
hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Gatan“
eftir Ivar Lo-Johansson
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (5).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn: Jólin í
gamla daga. Farið í barna-
heimilið Skógarborg og tal-
að við börnin þar um Grýlu,
Leppalúða og jólasveinana.
Stjórnandi: Sigrún Björg
Sigþórsdóttir.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„p]lídor“ eftir Allan Carner.
Margrét örnólfsdóttir les
þýðingu sina (6).
17.00 Siðdegistónleikar.
Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur Svítu fyrir strengja-
sveit eftir Árna Björnsson;
Bohdan Wodiczko stj. /
Hljómsveitin Filharmónia í
Lundúnum leikur „Suðureyj-
ar“. forleik op. 26 eftir
Mendelssohn; Otto Klemper-
er stj. / Arthur Rubinstein
leikur á pianó Andante og
ttlbrigði í f-moll eftir Ilaydn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvóldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Að yrkja og fræða. Dr.
Jónas Kristjánsson forstöðu-
maður stofnunar Árna
Magnússonar talar um dr.
Einar ólaf Sveinsson próf-
essor á áttræðisafmæli hans.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri les stuttan bókarkafla
eftir Einar óiaf, sem að
lokum flytur nokkur ljóða
sinna. Hjörtur Pálsson kynn-
ir atriðin.
20.05 Úr skólalifinu. Kristján
E. Guðmundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
nám í iyfjafræði.
20.50 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstarréttarritari segir
frá dómsmáli, þar sem deilt
var um hvort kaup á sildar-
nót hefðu komizt á eða ekki.
21.10 Frá tónleikum í Norræna
húsinu í september í haust.
Rudolf Piernay bassasöngv-
ari syngur „Vetrarferðina“,
lagaflokk eftir Franz Schu-
bert, — síðari hluta (fyrri
hluta útv. 29. f.m.). Við
pianóið: ólafur Vignir Al-
bertsson.
21.45 Útvarpssagan: „Forboðn-
ir ávextir“ eftir Leif Pand-
uro. Jón S. Karlsson þýddi.
Sigurður Skúlason leikari
les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Bamalæknirinn talar.
Sævar Ilalldórsson læknir
talar um þroskaheft börn.
23.00 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDKGUR
13. desember.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpþsturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Á jólaföstu“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur
Margrét Helga Jóhannsdótt-
ir les (1).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Ármannsson. Rætt við
Davíð Scheving Thorsteins-
son formann Fél. ísl. iðnrek-
enda og Guðmund Þ. Jónsson
formann Landssambands
iðnverkafólks.
11.15 Á bókamarkaðinum.
Margrét Lúðvíksdóttir kynn-
ir lestur úr nýjum bókum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhugsunar
Kari Helgason og Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson sjá um
þátt um áfengismál.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 TónIÍ8tartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„EIídor“ eftir Allan Carner
Margrét örnólfsdóttir les
þýðingu sina (7).
17.00 Síðdegi8tónleikar
Elísabeth Schwarzkopf syng-
ur með Sinfóniuhljómsveit
Berlinarútvarpsins Tvo
söngva eftir Richard
Strauss; George Szell stj./
Nýja filharmoniusveitin í
Lundúnum og Margaret
Price sópransöngkona flytja
„A Pastoral Symphony“ eftir
Vaughan Williams; Sir
Adrian Boult stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.45 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.50 íslenzkir cinsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Heildsalinn.
fulltrúinn og kvenmaður-
inn“ eftir Erlend Jónsson
Leikstjóri: Ilelgi Skúlason.
Persónur og leikendur: Vil-
hjálmur heildsali/ Rúrik
Ilaraldsson; óskar fulltrúi
hans/ Klemenz Jónsson;
Anna. kvenmaður að norð-
an/ Bríet Héðinsdóttir.
21.15 Tónleikar: nijóðritun frá
Stuttgart
a. „Tarantella“ eftir Botte-
sini.
Gary Karr leikur á kontra-
bassa og Harmon Lewis á
pianó.
b. Sónata i f-moll op. 120 nr.
1 eftir Brahms
Ana Bela Chaves leikur á
víólu og Olga Prats á pianó.
21.45 „Sé ég eftir sauðun-
um ...“
Þáttur um fjárrekstra í um-
sjá Tómasar Einarssonar.
M.a. rætt við Guðlaug Guð-
mundsson kaupmann.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Reykjavikurpistili: Þarf-
irnar
Eggert Jónsson borgarhag-
fræðingur flytur erindi.
23.00 Hátiðartónleikar í minn-
ingu Vivaldis
Flytjendur: Filharmoniu-
sveit Borgarleikhússins í
Bologna, Jacqueline Ster-
notte sópran, Octavian
Anghel fagottieikari og Gio-
vanni Adams fiðluleikari.
Stjórnandi: Angelo Ephri-
kian (Hljóðritað i Saint
Quentindómkirkjunni i Has-
selt í Belgíu).
a. Konsert í C-dúr fyrir
strengjasveit.
b. „Vengo a voi iuci adorate“,
kantata f. sópranrödd og
strengjasveit.
c. Konsert í e-moll fyrir fiðlu
og strengjasveit.
d. Konsert í C-dúr fyrir
fagott og strengjasveit.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
leikum i Húsavikurkirkju í
fyrra).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum
til Látrabjargs“
Ferðaþættir eftir Hallgrim
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrimsson les (6).
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
14. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Á jólaföstu“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (2).
9.2Ö Lcikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tilkynningar
10.45 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Kynnir:
Margrét Lúðvíksdóttir.
11.30 Morguntónleikar
Kyung-Wha Chung og Kon-
unglega filharmoniusveitin i
Lundúnum leika Fiðlukons-
ert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir
Max Bruch; Rudolf Kempe
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.30 Miðdegissagan: „Gatan“
eftir Ivar Lo-Johansson
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (6).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn
Stjórnandinn Sigriður Ey-
þórsdóttir fer með hljóðnem-
ann i heimsókn til Stefáns
Baldurssonar og Þórunnar
Sigurðardóttur og fær að
fylgjast með jólaundirbún-
ingi á heimili þeirra.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Elidor“ eftir Allan Carner
Margrét örnólfsdóttir les
þýðingu sina (8).
17.00 Lesin dagskrá næstu
viku
17.15 Siðdegistónleikar
James Campbell og Gloria
Saarinen leika Sónötu fyrir
klarinettu og pianó eftir
Violet Archer / Ayorama-
tréblásarakvintettinn leikur
„La Cheminé du Roi René“ í
sjö stuttum þáttum eftir
Darius Milhaud.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Tónleikar (Hljóðritun frá
útvarpinu i Stuttgart)
a. „Vikið lengstu sorgar-
skuggar“, brúðkaupskant-
ata nr. 202 eftir Bach, Maria
Venuti syngur með Strengja-
sveit Vínarborgar.
b. Sónata i B-dúr fyrir fiðlu
og pianó (K454) eftir Mo-
zart. Henryk Szeryng og
James Tocco leika.
20.45 Kvöldvaka
a. Staðarhraunsprestar.
Séra Gísli Brynjólfsson fiyt-
ur frásögu; — fyrri hluta.
b. Ljóð frá gamalli tíð. Bald-
ur Pálmason les úr óprent-
uðu Ijóðakveri Jóhannesar
Davíðssonar í Neðri-IIjarðar-
dal í Dýrafirði.
c. Heimsmenning á Þórs-
höfn 1920. Einar Kristjáns-
son rithöfundur frá Her-
mundarfelli segir frá.
d. Kórsöngur: Kirkjukór
Húsavikur syngur islenzk og
erlend lög. Söngstjóri: Sig-
riður Schiöth. Einsöngvari:
Hólmfriður Benediktsdóttir.
Undirleikari: Katrin Sigurð-
ardóttir. (Illjóðritun frá tón-
L4UG4RQ4GUR
15. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónlcikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúkiinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir).
11.20 Að leika og lesa
Jónina H. Jónsdóttir leik-
kona stjórnar harnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.20 í dægurlandi
Svavar Gests velur islenzka
dægurtónlist til flutnings og
fjallar um hana.
15.00 íslenzkt mál
Guðrún Kvaran cand. mag.
talar.
15.20 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra?“
Sólveig Halldórsdóttir og
Anna S. Einarsdóttir stjórna
harnatima með isienzkum
þjóðsögum; — áttundi þátt-
ur: Ævintýri.
16.50 Barnalög, sungin og leik-
in
17.00 Tónlistarrabb; — IV
Atli Heimir Sveinsson fjallar
um svítur.
17.45 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frettir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin-
clair Lewis
Sigurður Einarsson þýddi.
Gisli Rúnar Jónsson leikari
les (3).
20.00 Harmonikulög
Geir Christensen velur lögin
og kynnir.
20.30 Úr tónlistarlífinu
Umsjón: Knútur R. Magn-
ússon.
21.15 Á hljómþingi
Jón örn Marinósson velur
sigilda tónlist, spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum
til Látrabjargs“
Ferðaþættir eftir Hallgrím
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrimsson les (7).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
MhNUDJGUR
10. desember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
21.25 Litlu jólin
Danskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur handrits og leik-
stjóri Nils Malmros. Aðal-
hlutverk Morten Rein-
holdt-Möller og Harald
Micklander.
Tveir drengir ætla að halda
jólaskemmtun fyrir félaga
sína, en afia sér skreytinga
og ýmissa veislufanga á
vafasaman hátt.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.10 Gull og gersemar
Gull er dýrast málma og
hefur löngum tendrað
óslökkvandi ástriður i
hjörtum karla og kvenna.
Hér er drepið á smíði gulls
og eðalsteina og lýst hlut
þeirra i mannkynssögunni.
Þýðandi og þuiur Jón O.
Edwald.
23.00 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
11. desember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.45 Þjóðskörungar tuttug-
ustu aldar
Heimildaflokkur um ýmsa
af helstu leiðtogum þessar-
ar aldar.
Þessi þáttur fjallar um
Konrad Adenauer, mann-
inn sem á gamals aldri
ieiddi þjóð sina til vegs og
virðingar að nýju eftir
niðurlægingu heimsstyrj-
aldarinnar.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
21.25 Hefndin gleymir engum
Sjötti og siðasti þáttur.
Efni fimmta þáttar:
Fimmti maðurinn, sem
Camaret lögreglumaður
telur að morðinginn muni
hefna sín á, heitir Pierre
Véron. Hann er vantrúaður
á frásögn lögreglunnar en
fellst loks á að vinkonu
hans, Martine, verði veitt
vernd.
Véron nemur Martine á
brott og hyggst fara með
hana til Suðurhafseyja. Á
ferðaiaginu fá þau bólu-
setningu hjá dularfullum
lækni.
Þýðandi Ragna Ragnars.
22.25 Börn og menning
Umra?ðuþáttur í beinni út-
scndingu. Stjórnandi Kári
Arnórsson skólastjóri.
Stjórn útsendingar Þránd-
ur Thoroddsen.
23.15 Dagskrárlok
MIÐMIKUDKGUR
12. desember
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Höfuðpaurinn
Teiknimynd. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Refurinn og ég
Japónsk mynd um lif refa-
fjölskyldu nokkurrar. Þýð-
andi og þulur Guðni Koi-
belnsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.45 Auglýsingar og
dagskrá
20.45 Nýjasta tækni og
visindi
Umsjónarmaður Örnólfur
Thorlacius
21.25 Ævi Ligabues
Leikinn, ítalskur mynda-
flokkur í þremur þáttum
um listmálarann Antonio
Ligabue.
Annar þáttur. Þýðandi
Þuríður Magnúsdóttir.
22.35 Maður er nefndur
Brynjólfur Bjarnason,
fyrrum ráöherra
í stuttum inngangi eru
æviatriði Brynjólfs rakin,
en siðan rséðir sr. Emil
Björnsson við hann um
kommúnisma og trúar-
brögð, þátttöku hans í
verkaíýðshreyfingunni og
heimspekirit hans. Sr.
Gunnar Benediktsson, Stef-
án Jóhann Stefánsson og
Páll Skúlason heimspeki-
prófessor leggja einig
nokkur orð í beig.
Allmargar ljósmyndir
verða sýndar.
Umsjónarmaður örn Harð-
arson. Áður á dagskrá 13.
desember 1976.
23.35 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
14. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30Auglýsingar og dagskrá
20.50 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.25 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson fréttamaður.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.40 Dúían
(The Dove)
Ðandarísk biómynd frá ár-
inu 1974, byggð á sam-
nefndri bók eftir Robin Lee
Graham.
Aðalhlutverk Joseph Bott-
oms og Deborah Raffin.
Myndin segir frá siglingu
17 ára pilts umhverfis jörð-
ina.
Þýðandi Pálmi Jóhannes-
so n.
00.20 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
15. desember
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Villiblóm
Sjöundi þáttur
Efni sjötta þáttar:
Róbin-hjónin reynast Páli
vel. Daniele, dóttir þeirra,
gefur i skyn að hún vilji
eignast hann fyrir bróður
og hjónin ákveða að taka
drenginn að sér.
Páli líður prýðilega. en
hefur áhyggjur af Flór-
entín, sem á hvergi höfði að
halla. Hann og Daniele
ákveða að finna gamla
manninum samastað.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.45 Spitalalif
Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Annar þátt-
ur. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.15 Cleo
Skemmtiþáttur með söng-
konunni Cleo Laine. Auk
hennar syngja Pctula
Clark og Caterina Valente.
Þýðandi Krstrún Þórðar-
dóttir.
22.10 Olíuæðið s/h (Boom
Town)
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1940.
Aðalhlutverk Clark Gable,
Spencer Tracy, Claudette
Colbert og Hedy Lamarr.
00.05 Dagskrárlok