Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 36
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 36 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |Vjl 21. MAEZ—19.APRÍL Bjóddu góðum vinum þinum til matarveizlu i kvöld og ræddu við þá framtiðaráform þin. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þetta verður ótrúlega skemmtilegur dagur, hvernig svo sem á það er litið. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú verður að hafa hemil á matgræðgi þinni ef ekki á illa að fara. KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú verður að temja þér meiri ljúfmennsku i umKengni við fólk. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú verður að stunda skólann mun betur á næstunni en þú hefur gert i vetur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður að hafa aiiKun vel opin ef þú ætlar ekki að missa af stóra tækifærinu. VOGIN W/l^TÁ 23. SEPT.-22. OKT. Góður vinur þinn á afmæli i datí ok þú ættir að færa honum góða xjof. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki taka allt trúan- legt sem þér er sagt í dag, því einhver gæti verið að gera að þér Kys. 'i\yM BOGMAÐURINN 22. NÓV. —21. DES. Þú skalt taka virkan þátt i félaKSstörfum i dan því starfs- orka þin er með ólíkindum i da«. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú getur ekki þráast enda- laust við, þú verður að taka tillit til annarra, annars fer illa. S!ll®l VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ættir að leyfa öðrum að njóta þess mikla húmors sem i þér býr. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta verður mjög ánægju- legur dagur á vinnustað, enda er andi þar mjög góður um þessar mundir. OFURMENNIN ------- - I' B..-—— TINNI ZSZZ Úei, nú er nóqkð/ffti, ðqég ' 4ka/ hei/sa uppá trann. M r -j Oq nú u/wum vié okPar ekk/ ftví/dar néff&d/s, fyrren ' aaaéur / fantur/ffff er fanga< Streng/um þad /re/tf X-9 ÚG HELP AV i& riAFI VOMAP AE> MEie SKJÁTLAOIST... EN PoKTOI? SEVEN EK BERsýKJlLESA 'A LIFI. 06 HANN illlii LJÓSKA SMÁFÓLK CHRI5TMA5 15 C0MIN6, tuApi ic npriiiiu Jólin eru að koma, Kalli Bjarna Ég er búin að gera lista til að aðstoða þig við að velja gjöf handa mér. WELL, m HANP5 ARE FULL RI6HTNOUJ..COULP WUPUTIT 50MEPLACE WHERE 1‘LL REMEMBERIT? Ja, ég er eiginlega með fullt fangið ... geturðu ekki sett hann á einhvern áberandi stað, þar sem ég man örugglega eftir honum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.