Morgunblaðið - 05.01.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980
í DAG er laugardagur 5.
janúar, sem er fimmti dagur
ársins 1980. 11. vika vetrar.
Árdegisflóö í Reykjavík er kl.
08.11 og síðdegisflóð kl.
20.33. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 11.15 og
sóiarlag kl. 15.51. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.33 og tungliö í suðri kl.
03.44. (Almanak háskólans).
En vér áminnum yður,
bræður: Vandið um við
þá, sem óreglusamir eru,
huggið ístööulitla, takið
að yöur þá sem óstyrkir
eru, verið langlyndir við
alla. (1. Þessal. 5,14.).
I KROSSGATA
1 2 ‘
5 ■ ■ H
6 7 8
■ ' r ■
10 ■ " 12
1 ■ 13 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTT: — 1. hlæja, 5. sjór, 6.
heiðarlegt. 9. timahila. 10. tá, 11.
Ifkamshiuti, 13. óhreinkar. 15.
slána, 17. húsakynni.
LÓÐRÉTT: — 1. skordýrin, 2.
kassi. 3. ditjur, 4. rödd, 7. læs-
inxarnar, 8. veKur. 12. púkar, 14.
mál, 16. guð.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. skussa, 5. ft, 6.
ofsótt, 9. tía, 10. ær, 11. ML, 12.
ara, 13. allt, 15. Óli, 17. kominn.
LÓÐRÉTT: — 1. skotmark, 2.
ufsa, 3. stó, 4. aftrar, 7. fill, 8.
tær, 12. Atli, 14. lóm, 16. in.
|m-h=i iir
VEÐURSTOFAN gerði
ráð fyrir því í gær, að
veður færi heidur kóln-
andi á landinu, en hér í
Reykjavík hafði verið 3ja
stiga frost í fyrrinótt, úr-
komulaust. Hafði reyndar
verið bjart veður í fyrra-
dag með tveggja og hálfs
tíma sólskini. í fyrrinótt
hafði verið kaldast austur
á Þingvöllum, mínus 8
stig, en 6 stiga frost uppi á
Hveravöllum, á Þórodds-
stöðum og á Eyrarbakka.
Mest hafði úrkoman verið
I á Kambanesi um nóttiha, 3
í HAPPDRÆTTI Lions-
klúbbs Kjalarnesþings
hefur verið dregið um þá
tvo vinninga, sem voru í
þessu happdrætti. Annar
vinningurinn, Mazda 626
árgerð 1980 kom á miða nr.
1843. Hinn vinningurinn, 26
tommu Finlux sjónvarp,
kom á miða nr. 12239.
KVIKMYNDASTÖÐIN. - í
Lögbirtingablaðinu var fyrir
skömmu skýrt frá stofnun
hlutafélagsins Kvikmynda-
stöðvarinnar og var það
stofnað hér í Reykjavík, en
tilgangur félagsins er „útgáfa
og miðlun hvers konar kvik-
mynda, útgáfa á ritverkum,
ljóðum, leikritum og tónlist í
formi kvikmynda, prentaðs
máls, hljómplatna, myndseg-
ulbanda og til almennings-
nota...“ Hrafn Gunnlaugsson
skáld, Fálkagötu 17, er
stjórnarformaður og fram-
kvæmdastjóri. Hlutafé fé-
lagsins er kr. tvær milljónir.
Bilnúmerahappdrætti. —
Dregið hefur verið hjá borg-
arfógeta í bílnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags vangef-
inna 1979. Upp komu þessi
númer:
1. vinningur Mazda 929 árg.
1980 Y-9047. 2. vinningur
Honda Accord árg. 1980 R-
54063. 3.—10. vinningur: Bif-
reiðar að eigin vali, hver að
upphæð kr. 2.400.000.-
í-1458, K-2257, R-32355, E-
491, G-5887, R-53987, M-1750,
R-56269.
REYKJAVÍKURPRESTAR
halda hádegisfund í Norræna
húsinu á mánudaginn kemur,
7. janúar.
Skaftfellingafélagið hefur
kaffisölu í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, á morgun,
sunnudag, kl. 2—5 síðd. Á
sama tíma verður þar veitt
móttaka framlögum í „Hús-
kaupasjóð" félagsins.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór togar-
inn Bjarni Benediktsson úr
Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða. í gærmorgun kom tog-
arinn Ingólfur Arnarson af
veiðum og landaði hann afl-
anum hér, en hann var um
150 tonn og var það mest-
megnis þorskur. I gær fór
hafrannsóknaskipið Bjarni
Sæmundsson í leiðangur.
Esja fór í strandferð í gær og
Dísarfell átti að fara á
ströndina í gær.
ARNAO
MEILLA
SJÖTUGUR er í dag, laugar-
daginn 5. janúar, Jóhannes
Guðmundsson vélstjóri, Sel-
vogsgrunni 11, Reykjavík. Jó-
hannes hefur starfað hjá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur s.l.
33 ár.
Eiginkona hans er
Sigríður P. Ásbjörnsdóttir.
Hann verður að heiman í dag.
| Ameit og gjafir I
ÁHEIT á Strandarkirkju,
afhent Mbl.: K.A. 5000. Anna
Guðmundsdóttir 2.000. Ingi-
björg Sigurðardóttir 5.000.
Að lokum vil ég þakka ykkur fyrir atkvæðin, án þeirra hefði ég ekki getað svikið loforðin
um nýja vinstristjórn!
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apútek
anna í Reykjavík dagana 4. janúar til 10. janúar, ad
báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í
BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
simi S1200. Allan sólarhringinn.
L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en ha gt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20 — 21 og á laugardogum frá kl. 11 — 1 fi sími 21230.
Göngudeild er iokuð á helgidtigum. Á virkum dogum
kl. 8—17 er ha*gt að ná samhandi við lakni í síma
L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aA
eins að ekki náist i heimilisiakni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er
L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYDARVÁKT Tannla’knafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardogum og
helgidogum kl. 17—18.
ÓN.EMISAIKiERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR
á mánudogum kl. 10.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlogum: Kvoldsími alla daga 81515 frá kl.
17 — 23.
IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — fostudaga kl 10—12 og 11 — 10. Sími
70020.
Reykjavik simi 10000.
0RD DAGSINS SÍKÍufjOrAur 96-71777.
O lllirDAUIIC HKIMSÓKNARTlMAR.
OJUrVnAnUD LANDSPlTAI.INN: Alla datta
kl. 15 til kl. 16 »k kl. 19 til kl. 19.30. -
F.EÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 „K kl. 19.30 til
kl. 20. HARNASPÍTAL! ÍIRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 uk kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaxa til fuxtudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauxardoKum „k sunnudiiKum kl. 13.30 til kl. 11.30 „k
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARHÚDIR: Alla da«a kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til f„studaKa
kl. 16 — 19.30 — i.auKardaKa „k sunnudaKa kl.
11-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. II til
kl. 19. — IIVÍTABANDID: MánudaKa til lostudaKU kl.
19 til kl. 19.30. A sunnudiiKum: kl. 15 til kl. 16 „k ki. 19
til kl. 19.30. - F/EDINGARBEIMILI REYKJA-
VlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daaa kl. 15.30 til kl. 16 „k kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daaa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSll/ELIÐ: Eltir umtali „k
kl. 15 til kl. 17 á hi'lKÍdliKum. — VÍFILSSTAÐIR:
DaKli Ka kl. 15.15 til kl. 16.15 „k kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVÁNGUR llafnarfirAi: MánudaKa til laiiKardaKu
kl. 15 til kl. 16 „K kl. 19.30 til kl. 20.
QÁPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnahús
OUrW inu við.IIverfÍKgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Utlánasalur (vegna heimalána) ki. 13 —Ifi
somu daga og laugardaga kl. 10—12.
WÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 —lfi.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÖTLÁNSDEILI). Wngholtsstræti 29a.
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — lfi.
ADALSAFN — LESTRARSALUR. Wngholtsstræti 27.
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— fostud. ki. 9—21. laugard. kl. 9 — 18. sunnud. kl.
11-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í I>ingholtsstræti
29a. sími aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heiisuha ium og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 3fi811. Opið
mánud. — föstud. kl. 11 — 21. Laugard. 13 — lfi. BÓKIN
IIEIM — Sóiheimum 27. sími 83780. Ileimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
11LJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 31. sími 8fi922.
Hljoðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—Ifi.
IIOFSVALLASAFN - Ilofsvallagotu lfi. sími 27fil0.
Opið: Mánud. —íöstud. kl. Ifi—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 3fi270. Opið:
Mánud.—fostud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 —lfi.
BÓKABÍLAR — Bækisttið í Bústaðasafni. sími 3fi270.
Viðkomustaðir víðsvegar um horgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNF)SS: Opið mánudogum
og miðvikudogum ki. 11 — 22. l>riðjudaga. fimmtudaga
og fostudaga kl. 11 — 19.
1>ÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. Ifi —19.
KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 11 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
81112 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 71. er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1.
Aðgangur ókeypis.
S/EDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til fostudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
IIÖCíGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl.
2—1 síðd.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar.
LISTASAFN EÍNARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30—lfi.
SUNDSTAÐIRNIR:
7.20—20.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8—20.30.
SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
lfi —18.30. Boðin eru opin alian daginn. VESTITRB/EJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20 — 19.30.
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufuhaðið í Vesturhæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15001.
Dll AklAt/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMNMVMfV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukeríi horgarinnar og í þeim tilfellum óðrum sem
borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista.
sími 19282.
nÉG hitti Pál vin minn niðri i
Aðalstræti í gær um miðaftans-
leytið. t>að var asi á honum. l>að
er alltaf asi á Páli frá morgni til
kvölds. Hann hefur svo yfirtak
mikið að gera ... Við sátum inni
á Landi í kaffitímanum. l>vi það
eru einu hvildarstundirnar fyrir Pál, þegar hann sest
við kaffiborðið ... hin látlausa, sífellda yfirvofandi
annríkistilfinning er sá versti tímaþjófur sem til er. —
nAnnríkiu Reykvíkinga kostaði áreiðanlega stórfé á ári
— auk þess sem það eyðileggur gersamlega sálar- og
heimilisfriðinn ... Þegar Páll leit á úrið sitt, mundi
hann eftir þvi a hann átti að vera kominn suður á
Grimsstaðaholt fyrir hálfum öðrum tíma!“
í Mbl.
fyrir
50 áruiib
] '
GENGISSKRÁNING
NR. 2 — 4. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 395,40 396,40*
1 Sterlingspund 883,55 885,75*
1 Kanadadollar 338,20 339,00*
100 Danskarkrónur 7367,60 7388,20*
100 Norskar krónur 8037,80 8058,10*
100 Sœnskar krónur 9543,80 9567,90*
100 Finnsk mörk 10706,75 10733,85*
100 Franskir frankar 9831,50 9856,40*
100 Belg. frankar 1417,70 1421,30*
100 Svissn. frankar 24965,30 25028,40*
100 Gyllini 20865,00 20917,90
100 V.-Þýzk mörk 23045,30 23103,60*
100 Lfrur 49,28 49,40*
100 Austurr. Sch. 3206,80 3214,90*
100 Escudos 797,25 799,25
100 Pesetar 598,70 600,20*
100 Yan 166,47 166,89*
1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 523,41 524,75*
* Breyting fré síðustu ekráningu.
—
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 2 — 4. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bsnderíkjadollar 434,94 436,04*
1 Sterlingspund 971,91 974,33*
1 Kanadadollar 372,02 372,90*
100 Danskar krónur 8104,36 8124,82*
100 Norakar krónur 8841,58 8863,91*
100 Stanskar krónur 10498,18 10524,69*
100 Finnsk mörk 11777,43 11807,24*
100 Franskir frankar 10814,65 10842,04*
100 Belg. frankar 1559,47 1563,43*
100 Svissn. frankar 27461,83 27531,24*
100 Gytlini 22951,50 23009,69
100 V.-Þýzk mörk 25349,83 25413,96*
100 Lfrur 54,21 54,34*
100 Austurr. Sch. 3527,48 3536,39*
100 Escudos 876,98 879,18
100 Pesetar 658,57 660,22*
100 Yan 183,12 183,58*
* Breyting trá sfðustu skráningu.
V___________________________