Morgunblaðið - 05.01.1980, Side 19

Morgunblaðið - 05.01.1980, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 19 Arctic King — bátur Guö- jóns Guðmundssonar og fleiri. skipaflota til veiðanna. Veiði er mikil á þessu svæöi ekki sízt eftir að Rússar og Japanir yfirgáfu svæðið er Bandaríkjamenn fluttu lögsögu sína út í 200 mílur. Vertíöin á krabbaveið- um stendur í 8 til 9 mánuði á ári hverju. Á hverjum bát eru starfandi 4—5 menn. íslenzku krabbaveiöimenn- irnir eru í góöu áliti og er mikiö sótzt eftir þeim til vinnu, enda hafa þeir staö- ið sig mjög vel viö veiðar og aörar framkvæmdir þar norðurfrá. íslenzkir krabba- veiðimenn við strendur Alaska UNDANFARIN ár hafa nokkrir íslendingar lagt land undir fót og setzt að í Seattle í Bandaríkjunum, — þaðan sigla þeir aftur til krabbaveiða viö Aluthan- eyjar niður af Alaskaskag- anum. Er þarna raunar um stórútgerð þeirra að ræða. Krabbi sá sem veiddur er ber nafniö King crab og er um 80—90 cm. langur ís- lendingarnir eru m.a. Ágúst Guðjónsson, sem gerir út tvo krabbabáta og er að festa kaup á þeim þriðja, Hallgrímur Njarðvík sem gerir út þrjá báta, þar af einn splunkunýjan, Guð- jón Guömundsson sem gerir út bát í samvinnu viö Bjarna Bergvinsson og Bandaríkjamann aö nafni Joe Gilligan og Ólafur Skagvík sem starfaö hefur þarna við krabbaveiðar frá því í júlímánuöi s.l. Bátarnir sem gerðir eru út á þessar veiðar eru 200 tonna stálbátar og er krabbinn veiddur í gildrur. Þaö er algengt að hver bátur sé þar með allt að 800 gildrur. Krabbinn er fluttur lifandi að landi í sjótönkum og þar settur strax í sjóðandi pott og síðan frystur. Mikill fjöldi Norömanna stundar veiðar við eyjarnar og Bandaríkjamenn nokk- uð, en þá skortir helzt Guöjón Guömundsson og Joe Gilligan. Bjarni Bergvinsson Bandarískur sjómaður meö krabbategund þá sem veidd er undan ströndum Alaskaskagans. Ágúst Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.