Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill óskast á skrifstofu blaðsins kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. lltofgjttiiÞIafrife Starfskraftur óskast Lítil heildverzlun óskar eftir að ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa. Viökomandi verður aö geta unnið sjálfstætt að hinum ýmsu störfum, svo sem reiknis- útskrift og innheimtu. Einhver bókhaldsþekk- ing nauösynleg. Lysthafendur sendi nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „H — 4580.“ Innanhúsarkitekt óskar eftir atvinnu á teiknistofu eða sem „free lance“ starfskraftur, er 29 ára og nýkominn frá námi í Danmörku. Er með 8 ára starfsreynslu sem tækniteiknari/mælinga- maður. Nánari uppl. í síma 53321.
Bakki s.f. Ólafsvík Óskum eftir starfsfólki í saltfiskverkun strax. Upplýsingar í síma 93-6267, á kvöldin í símum 93-6333 og 93-6129.
Keflavík Blaðberar óskast nú þegar. Uppl. í síma 1164.
Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráða nokkra járniðnaöar- menn, vélvirkja og rennismiöi. Næg atvinna framundan. Getum útvegað húsnæði eða íbúðir. Upplýsingar í síma (94) 3575 — 3905 — 3290. M. Bernharðsson, Skipasmíöastöö ísafiröi.
Atvinnurekendur Ungur maður með stúdentspróf og nokkra reynslu á sviöi viðskipta vill ráða sig í vinnu sem fyrst. Margskonar störf koma til greina. Uppl. veittar nú um helgina í síma 75270.
Húsvörður Húsfélagið Sólheimum 25 óskar eftir að ráða húsvörð frá 1. febrúar 1980. íbúð í húsinu fylgir starfinu. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist hússtjórn, Sólheimum 25, fyrir 15. janúar.
Rannsóknarmaður Aöstoðarmaður viö rannsóknir óskast til starfa við stofnun í Reykjavík nú þegar. Umsækjandi um starfiö sendi umsókn merkta: „Rannsóknarmaður — 4683“ til blaðsins ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf.
Matreiðslumaður Ný útskrifaðan matreiöslumann vantar vinnu. Uppl. í síma 24795 milli 10—12 f.h.
Skrifstofustörf Óskum aö ráöa duglegt starfsfólk til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eöa önnur hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir 11. þ.m. Tryggingamiöstöðin h.f. Aöalstræti 6 — 101 Reykjavík.
Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Skattstofu Austurlands, Egilsstöðum: 1. Staða skattendurskoöanda. 2. Staða fulltrúa. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra Austurlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir 1. febrúar 1980. Fjármálaráöuneytið, 2. janúar 1980. Starfskraftur óskast Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða 2 starfskrafta í hlutastööur. Starfið er fólgið í ganga- og baövörslu o.fl. við Engidalsskóla. Umsóknarfrestur er til 25. janúar n.k. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 54432 og 54433.
Blikksmiður eða maður vanur járniðnaði svo sem Argon, kolsýru og gassuðu, handfljótur með góða æfingu óskast á pústurröraverkstæðið, Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aöeins reglu- maður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
lönskólinn í Hafnarfirði
Kennsla hefst í skólanum sem hér segir:
Verknámsdeildir í hár-, málm og tréiðnum
hefst samkvæmt stundaskrá 7. jan. n.k.
1. áfangi.
Nemendur mæti í skólann 14. jan. kl. 10.00.
3. áfangi.
Nemendur mæti í skólann 14. jan. kl. 9.00.
Tækniteiknarar.
Nemendur mæti í skólann 14. jan. kl. 15.00.
Rafsuðuskólinn.
Nemendur mæti í skólann 21. jan. kl. 15.00.
Þeir nemendur sem ekki hafa látið skrá sig er
bent á að gera þaö sem fyrst.
Afhending einkunna til nemenda í 1. og 2.
áfanga sem luku prófum fyrir jól fer fram
föstudaginn 11. jan. kl. 16.00.
Skólastjóri.
Auglýsing
Tekið hefur til starfa umboösfulltrúi viö
dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Verkefni
hans verður að sinna fyrirspurnum og
erindum fólks, sem telur á hlut sinn gengið í
samskiptum við stofnanir ríkisins, og veita
leiöbeiningar í því sambandi. Fyrst um sinn
mun starf umboðsfulltrúa einkum lúta að
dómgæzlu, löggæzlu og fangelsismálum.
Skrifstofa umboösfulltrúa er í Arnarhvoli,
Reykjavík.
Umboðsfulltrúi er Finnur Torfi Stefánsson.
Viðtalstími er alla virka daga nema laugardag
frá kl. 9—12.
Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö,
3. janúar 1980.
Rannsóknarstaða við
Atómvísindastofnun
Norðurlanda (NORDITA)
Viö Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn
kann að veröa völ á rannsóknaraöstööu tyrlr íslenskan eölisfræöing á
næsta hausti. Rannsóknaraðstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö
stofnunina. Auk fræöilegra atómvísinda er vlö stofnunina unnt að
leggja stund á stjaneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna.
Umsækjendur skulu hafa loklö háskólaprófi í fræöilegri eðlisfræöi og
skal staöfest prófskírteini fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerö
um menntun, vísindaleg störf og ritsmíöar. Umsóknareyöublöö fást í
menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík. — Umsóknlr
(í tvíriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100
Köbenhavn O, Danmark, fyrir 15. janúar 1980.
Menntamálaráóuneytiö,
3. janúar 1980.
Til leigu
Vistlegt 26 fm skrifstofuherbergi á góðum
stað við Sigtún. Góð aðkeyrsla. Malbikuö
bílastæöi.
Allar nánari uppl. veitir Agnar Breiðfjörö í
síma 29022 og 34492.