Morgunblaðið - 05.01.1980, Síða 23

Morgunblaðið - 05.01.1980, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aöalfundur Fimleikadeildar ÍR veröur föstu- daginn 11. janúar í félagsheimil- inu Arnarbakka 2 og hefst kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. XX St.: St.: 5980165 — I — Rh. Tilkynnið þátttöku □ 3. og 4. janúar kl. 5—7, og gr. f. máls- verö. Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýéraferð um Miönes, gengiö um fjörur og komiö í kirkju þar sem séra Gísli Brynjólfsson flyt- ur nýársandakt. Brottför kl. 11 frá Umferöarmiöst., benzínsölu. Verö 4000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Útivist. Heimatrúboöiö, Óöinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun, kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 7. jan. kl. 8 síödegls í fundarsal kirkjunnar. Spiluö veröur félagsvist. Kaffiveitingar. Allar konur velkomnar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 11798 og 19533. Sunnudagur 6.1.1980 kl. 13.00 Kjalarnetfjörur. Róleg ganga, gengið um Hofsvíkina. Farar- stjóri 2500. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag íslands. kFERÐAFELAG ■ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 1S533. Myndakvöld þriöjudag 8. jan kl. 20.30 á Hótel Borg Á fyrsta myndakvöldi ársins sýn- ir Þorsteinn Bjarnar myndir m.a. frá Baröastrandasýslu, Látra- bjargi, Dyrfjöllum, gönguleiöinni Landmannalaugar — Þórsmörk og víöar. Allir veikomnir meðan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. □ Gimli 5980177 — 1. 2 svefnbekkir vel með farnir, annar með sæng- urfataskúffu. Seljast ódýrt. Á sama staö er drapplitaö ullar- gólfteppi til sölu 3x4 m. Upplýs- ingar í síma 36727, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Vantar strax 4ra herb. íbúð til leigu á sanngjörnu veröi. Algjör reglusemi. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringiö í Guðrúnu Á. Símonar, sími 13892 fyrir hádegi og á kvöldin. Úrvals beita — Viðskiptabátur Höfum til sölu átumikla síld, úrvals beita veidda 1978. Einnig óskum viö eftir góöum netabáti í viðskipti á komandi vertíö. Upplýsingar í símum 92-1559, 92-1578 og 92-2032. Til sölu Kienzle Mod 713 T bókhaldsvél meö sjálfvirkum íleggjara og teljaravali. Uppl. í síma 94-1477 og 94-1433. Sinawik konur Þrettándagleðin veröur í Súlnasal Hótel Sögu í dag, laugardaginn 5. janúar og hefst kl. 2 e.h. Miöasala viö innganginn. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. SÍNE-félagar Síðari jólafundur verður haldinn laugar- daginn 5. janúar í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut kl. 13.00. Stjórnin. Akranes Akranes Aöalfundur hjá Þór FUS veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu viö Heiöarbraut miövikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur veröur haldinn í Bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins, miöviku- daginn 9. janúar n.k. kl. 20.30 í Sæborg. Dagskrá. Bæjarmálefni. Stjórnin. Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bridgesamband íslands. Pundur var haldinn í stjórn BSÍ um miðjan síðasta mánuð. Kom þar fram m.a.: Skipað hefir verið í nefndir og eru í meistarastiganefnd Sævar Þorbjörnsson, Guðmundur Pét- ursson og Guðmundur Sv. Her- mannsson. í dómnefnd eru Jak- ob Ármannsson, Sigurður Helgason og Þórir Sigurðsson. Sent hefir verið bréf til Tel Aviv þar sem lýst er yfir vilja til að taka þátt í Evrópumeistara- móti unglinga en ákvörðun verð- ur ekki tekin í málinu fyrr en upplýsingar um kostnað liggja fyrir. Þá kom fram að Bridgefélag Fljótsdalshéraðs hefir kært út- reikning á landstvímenningi 1979 og hefir Ríkarði Stein- bergssyni verið falið að reyna að finna út hverjir hafi unnið mótið. I lok fundar var tekin ákvörð- un um Bikarkeppni sveita 1980 og eftirfarandi samþykkt: Ákveðið var að þátttökugjald verði kr. 30.000 pr. sveit. Ferða- styrkur mun ráðast af þátttöku. Leikirnir verða spilaðir í fjórum lotum, sem lengjast í réttu hlutfalli við aukinn spilafjölda, í stað 8 spila lota áður. Þátttöku- tilkynningar skulu berast eigi síðar en 30. apríl og skal þátt- tökugjald fylgja með, ella verður ekki tekið mark á þeim. Umferðir Bikarkeppninnar skulu spilaðar eins og hér segir: Miðað við 33—64 sveitir. 1. umf. skal lokið fyrir 26. maí 2. umf. skal lokið fyrir 29. júní 3. umf. skal lokið fyrir 10. ágúst 4. umf. skal lokið fyrir 7. sept. 5. umf. skal lokið fyrir 21. sept. 6. umf. skal lokið fyrir 5. okt. Miðað við 16—32 sveitir. 1. umf. skal lokið fyrir 29. júní 2. umf. skal lokið fyrir 10. ágúst 3. umf. skal lokið fyrir 7. sept. 4. umf. skal lokið fyrir 21. sept. 5. umf. skal lokið fyrir 5. okt. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fimmtudaginn 27. desember kom.BÁK í heimsókn til BH, en keppni milli þessara tveggja félaga hefur verið nokkuð árviss atburður og alltaf hin skemmti- Iegasta tilbreyting frá hinni venjubundnu kvöldstarfsemi BH. Úrslit urðu nú sem oft áður sú að BÁK tókst að krækja sér í sigur, mest fyrir góða fram- göngu tveggja neðstu sveita þeirra, sem áttu sérstaklega góðan leik. Annars urðu úrslit einstakra leikja eftirfarandi (að sjálfsögðu eru gestirnir nefndir á undan); Ármann J. Lárusson — Kristófér Magnússon 17— 3. Jón Baldursson — Magnús Jóhannsson 6—14. Guðbrandur Sigurbergsson — Sævar Magnússon 2—18. Olafur Lárusson — Aðalsteinn Jörgensen 10—10. Runólfur Pálsson — Jón Gíslason 18— 2. Sigurður Sigurjónsson — Albert Þorsteinsson 4—16. Kristján Blöndal — Þorsteinn Þorsteinss. 19— 1. Sverrir Kristinsson — Sigurður Lárusson 20— 0. Vetrarstarf BH hefst aftur mánudaginn 7. janúar, en þá verður spiluð sjöunda umferð í aðalsveitakeppninni. Spila- mennska hefst klukkan hálf átta stundvíslega og samkvæmt venju fer hún fram í Gaflinum. Bridgefélag Borgarfjarðar Starfið hófst með firmakeppni þann 11. nóv. með þátttöku 26 sveitabýla. Félagið sendir þeim öllum árnaðaróskir á nýju ári og þakkar veittan stuðning á því liðna. Úrslit í firmakeppninni urðu þessi: Stig Nes Sigurður Magnússon 176, Sámsstaðir Steingrímur Þórisson 162 Flóðatangi Þorsteinn Jónsson 159 Hýrumelur Gísli Sverrisson 158 Neðra-Nes Kristján Axelsson 156 Þorgautsstaðir Þorvaldur Pálmason 155 Brúarreykir Þórir Leifsson 153 Giljahlíð Örn Einarsson 153 Gilsbakki Þórður Þórðarson 153 Reykholt Ketill Jóhannesson 152 Nýi-Bær Ingibjörg Jónasdóttir 152 Keppni í tvímenningi er nú hálfnuð með þátttöku 14 para. Staðan er nú þessi: 1. Halldóra Þorvaldsdóttir — Sigríður Jónsdóttir 362 2. Þorsteinn Pétursson — Þorvaldur Pálmason 358 3. Magnús Bjarnason — Þorvaldur Hjálmarsson 342 4. Gísli Sverrisson — Ingibjörg Jónasdóttir 336 5. Diðrik Jóhannsson — Jón Viðar Jónmundsson 324 6. Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 320 7. Ketill Jóhannesson — Sigurður Magnússon 303 8. Þorsteinn Jónsson — Örn Einarsson 300 Gjört um áramót 1979 — ’80 Hömrum, Reykholtsdal Þorsteinn Pétursson. Bridgefélag Reykjavíkur. Þriggja kvölda Board a match-keppni hefst hjá félaginu 9. janúar. Tilkynna verður þátt- töku fyrir sunnudagskvöld til Jakobs R. Möller í síma 19253 eða Þorgeirs Eyjólfssonar í síma 76356. Fundur um kjör farand- verkafólks Farandverkafólk hefur undanfarna mánuði háð bar- áttu til að fá viðurkennd ýmis réttindi sín í kjarasamning- um og reglugerðum og segir í frétt frá Baráttuhópi farand- verkafólks að baráttan hafi hafist í Vestmannaeyjum á síðasta ári og sérstakur starfshópur hafi síðan unnið ósleitilega að málefnum far- andverkafólks. Almennur umræðufundur um málefni farandverkafólks hefur verið boðaður í Félags- stofnun stúdenta sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Gefst þar tækifæri til að ræða kröfur farandverkafólks og hefur for- ystumönnum ASI, Verka- mannasambandsins og Sjó- mannasambandsins verið boð- ið á fundinn. Frummælendur verða Þor- lákur Kristinsson, sem ræðir um kröfur farandverkafólks, Björn Gíslason sjómaður ræð- ir um daglega baráttu, Gunn- ar Karlsson lektor flytur spjall úr sögu farandverka- fólks og Erla Magnúsdóttir ræðir um íslenskt farand- verkafólk á Norðurlöndum. Al'ÍÍLYSINOASIMINN F.R: . 22480 J«#r0wnbIat>ib

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.