Morgunblaðið - 20.03.1980, Page 4

Morgunblaðið - 20.03.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 TROLLÁSAR DURCO-PATENTLÁSAR V2“, %“ VENJUL. M/FERK.HAUS STÁL, M/SEXK. HAUS. i/2“_1i/2« FRAM-PATENTLÁSAR DR AGNÓT ALÁSAR,galv. TROLLPOKALÁSAR BAUJUKASTRÖKUR FÓTREYPISKEDJUR GRANDRÓPAKEÐJUR GRANDRÓPAHLEKKIR SYLGJUR STOPPNÁLAR HLERAKRÓKAR GÍLSKRÓKAR MESSENGERKRÓKAR SPANNAR 3 GERÐIR MERLSPÍRUR, MÖRE- NETAHRINGIR BAUJUSTENGUR ÁL, PLAST, BAMBUS BAUJULUKTIR LÍNUBELGIR NETABELGIR NÓTABLEGIR, ÍLANGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR LÍNUDREKAR NETADREKAR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG PLASTKÖRFUR VÍRKÖRFUR FISKISTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR VASAHNÍFAR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA OG LAUSIR RAFMAGNS- HVERFISTEINAR VÍR OG BOLTAKLIPPUR STORZ- SLÖNGUTENGI STORZ-SLÖNGUSTÚTAR BRUNASLÖNGUR BRUNADÆLUR BRUNABOÐAR REYKSKYNJARAR BRUNATEPPI BRUNAAXIR ÖRYGGISHJÁLMAR EYRNAHLÍFAR HLÍFÐARGLERAUGU TVISTUR HVÍTUR OG MISLITUR I 25 KG BÖLLUM. Ananaustum Sími 28855 Opiö laugardaga 9—12 Lcikrit í kvöld Leikarar úr L.A. flytja Ofbeldisverk í kvöld klukkan 21.15 verð- ur í útvarpi flutt leikritið „Ofbeldisverk" eftir Graham Blackett, í þýðingu Margrét- ar Jónsdóttur. Leikstjóri er Gísli Halldórsson, en verkið er flutt af leikurum í Leikfé- lagi Akureyrar. Með helstu hlutverkin fara Heimir Ingimarsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Marínó Þorsteinsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og Aðalsteinn Bergdal. Leikrit- ið er tæplega klukkustundar- langt. Tæknimaður var Sig- urður Ingólfsson. Simon Metcalfe er skóla- stjóri í enskum smábæ. Marjorie kona hans vill að hann komist að við annan og stærri skóla, en til þess þarf að fara krókaleið, og frúin hefur kríað út heimboð hjá erkidjáknanum, formanni skólanefndar. Skömmu áður en þau Metcalfe-hjónin ætla að leggja af stað í boðið hringir síminn. Ein stúlkan í skólanum, Debbie William- son, hefur ekki komið heim á tilsettum tíma . . . Graham Blackett er einn af mörgum höfundum, sem einkum skrifa fyrir breska útvarpið. Þetta er fyrsta leikrit hans sem flutt er hér á landi. Frá miðbæ Akureyrar, en leikarar úr Leikfélagi Akureyrar sjá um flutning fimmtudagsieikrits útvarpsins að þessu sinni. Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 21. mars FIIWMTUDÍVGUR 20. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daglb. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „JóhannP eftir Inger Sandberg (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Rudolf Werthen og Sinfóníu- hljómsveitin i Liege leika Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieux- temps; Paul Strauss stj. / Suissc Romande hljómsveitin leikur Litla svítu eftir Clau- de Debussy; Ernest Anser- met stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Tal- að við Ingólf Sverrisson um iðnþróunarvérkefni Sam- bands málm- og skipasmiðja. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Tii umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Lokaathöfn Vetrarói- ympíuleikanna i Lake Placid Fram koma ýmsir kunnir skemmtikraítar. (Euróvision — Upptaka norska sjónvarpsins). 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi HrafnJónsson. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. SÍÐDEGIÐ 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- 17.00 Síðdegistónleikar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Ingunni Bjarnadótt- ur, Þóreyju Sigurðardóttur og Hallgrím Helgason; ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á píanó / Robert Aitken, Hafliði Hallgrímsson, Þor- kell Sigurbjörnsson og 22.20 Ástarævintýri. (The Affair). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1972. Aðaihlutverk Natalie Wood og Robert Wagner. Myndin er um unga konu, sem hefur verið fötluð frá barnæsku. Dag nokkurn kynnist hún lögfræðingi, sem starfar fyrir föður hennar, og smám saman tekst með þeim vinátta. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.50 Dagskrárlok. Gunnar Egilsson leika „For Renée“ eftir Þorkel Sigur- björnsson / Jacqueline Eym- ar, Gtinter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholtz leika Píanókvintett í d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Ert þú að byggja kirkju ...? Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um dagskrárþátt. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói. Stjórnandi: Paul Zukofsky frá Bandaríkjunum. Ein- söngvari: Sieglinde Kah- mann. a. „Borgari sem aðalsmað- ur“, hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. b. Ariur eftir Stravinsky og Mozart. c. „Úr Ljóðaljóðum“, laga- flokkur eftir Pál ísólfsson. — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.15 Leikrit: „Ofbeldisverk“ eftir Graham Blackett. Flutt af leikurum i Leikfélagl Akureyrar. Þýð- andi- Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Simon Metcalfe/Heimir Ing- imarsson, Marjorie Metcal- fe/Sigurveig Jónsdóttir, Williamson/Aðalsteinn Bergdal, Frú Williamson/ Þórey Aðalsteinsdóttir, Cook/Marinó Þorsteinsson, Tommy Croft/Jóhann ög- mundsson, Tranter/Theódór Júlíusson. Aðrir leikendur: Björg Baldvinsdóttir, Kristj- ana Jónsdóttir og Stefán Eiriksson. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (40). 22.40 Reykjavíkurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi: Hvað er á döfinni? 23.00 Kvöldtónleikar. a. Julian Bream leikur á gitar Canzonettu eftir Mend- elssohn og Menúett eftir Schubert. b. Anneliese Rothenberger syngur „Hirðinn á hamrin- um“ eftir Schubert með Gerd Starke og Giinter Eissen- born. c. Henryk Szeryng og Ingrid Hábler leika Fiðlusónötu í B-dúr (k454) eftir Mozart. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.