Morgunblaðið - 20.03.1980, Side 43

Morgunblaðið - 20.03.1980, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 43 Ruth Henriksson frá Finnlandi flytur fyrirlestur meö litskyggnum og tónlist af segulbandi og nefnir „Hantverkardag, ett sðtt att áteruppliva gammal bygdekultur11 í Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 20. mars kl. 20:30. Veriö velkomin. Norræna húsiö NORRÆMA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek w fiC I tf a> 'O x JX. O oc R0KK0 TEK Rokkið er á góöri uppleiö og nú er af nógu aö taka af nýjum góðum rokklögum. Bjössi Vald stjórnar þrumu góöri rokkdansstemmningu í kvöld til kl. 1.00. Föstudagskvöld: Nýtt rokkdískó o.fl. Plötukynnar: Ás- rún og Óskar. Laugardagskvöld: islensk danstónlist, gamalt rokk o.fl. Skemmtlatriöi. Plötukynnir: Magnús Magnússon. Sunnudagskvöld: Gömlu dans- arnlr. Hótel Borg í hjarta borgarinnarf 18 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður og persónuskilríki skilyrði. a> o flC a> 'O JC o flC Ad a> *• 'O JX JX. o flC Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek Gestir okkar i kvöld verða Reykjavíkur Islands- og bikarmeistar- ar Vals i körfuknattleik ásamt vinum og vandamönnum Þorgeir Ástvalds- son stjórnar vali vinsældarlistans og fær Valsmenn í dómnefnd. Sammy veröur aö vanda í diskótek- Karon sýninga- s samtökin koma og ^ sýna glæsilegar t tiskuvörur. Sem sagt meiri háttar dansiball og gleÖskapur i Hollywood i kvöld sem og önnur kvöld. x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI (ö SJúbburinn Fartúni 32 sínn 3 53 55 „PRÓFKJÖR Innlámvlóikipti leið til lánsviðskipta BLNAÐARBANKI ' ISLANDS AIJGLYSINGASIMINN ER: 22480 3Horgunblaóib X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I KLUBBNUM... í kvöld efnum við til könnunará fylgi frambjóðenda til forsetakjörs: □ Albert Guðmundsson □ Guðlaugur Þorvaldsson □ Pétur Thorsteinsson □ Rögnvaldur Palsson □ Vigdis Finnbogadottir Um þessa aðila snýst allt hjá okkur í kvöld. Allir fá kosningaseöil um leiö og þeir koma. Síöan er þara aö krossa viö þann sme þiö viljiö, sem forseta. Bara eins og í alvöru kosningum! Viö höldum þessari könnun áfram á föstudag og laugardag. Niöurstööur veröa svo birtar á vegg- sþjaldi í andyri Klúþþsins, sunnudaginn 23. mars n.k., en þá er ein- mittfyrsta „Sunnudagsstemming” Klúbþsins. (sjá nánarí þrógrammi) Viö verðum auövitaö líka meö lifandi músik á fjórðu hæðinni, en músikin verður framin af hljómsveitinni G0ÐGÁ. Módelsamtökin koma líka til okkar með eina af sinum frábæru tiskusýningum... Kjósið rétt og mætið i Klúbbinn..! Komdu i betri gallanum og með nafnskirteini.. ViHOLUWOOD^ Víkingahóf í Víkingasal Hótels Loftleiða í framhaldi af víkingahófi, sem haldiö var viö frábærar undirtektir á íslands- viku í Lundúnum veröur hóf á Hótel Loftleiöum í kvöld, fimmtudaginn 20. mars. ISiðamaður: Hilmar B. Jónsson, veitinga- stjóri. Steikari: Þórarinn Guölaugsson, yfir- matreiðslumaöur. Hófþulur: Árni Björnsson, þjóðhátta- fræöingur. Víkingaréttir: Blandaöur fiskréttur víkingsins. Kjötseyöi fjallanna. Lambalæri steikarans. Eldfjallaís. Matur framreiddur frá kl. 19. Borðaþantanir í símum 22321 og 22322. Velkomin í Víkingasal HÓTEL L0FTLEIÐIR X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I X I X X I X I X I X I X I X x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—X

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.