Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980 25 Bretar finna nj fiski- mið vestur af írlandi Konuhöfuð. andaktlega ofan fyrir listakonunni Outi Heiskanen. Bragi Ásgeirsson. „VIÐ bindum talsverðar vonir við þessi nýju fiskimið, en þótt rannsóknir séu enn of stutt komnar til að segja nákvæmlega fyrir um aflamagn, þá er ljóst, að þessi mið geta engan veginn bætt okkur upp missi íslandsmiða,u sagði Tim Bolding, blaðafulltrúi í brezka sjávarútvegsráðuneyt- inu, er Mbl. spurði hann um ný fiskimið, sem brezk rannsókna- skip hafa fundið vestur af írlandi. Á vegum brezka sjávarútvegs- ráðuneytisins hafa tveir Fleet- woodtogarar; Armana og Navena, að undanförnu..leitað nýrra fiski- miða og við makrílleit vestur af Irlandi „duttu menn ofan á tals- vert magn af þorski og ýsu,“ sagði Bolding. Þessi afli kom bæði sjómönnum og fiskifræðingum á óvart. Bolding sagði, að brezka sjávarútvegsráðuneytið hefði þeg- ar tilkynnt brezkum útgerðar- mönnum um þessi nýju mið, en þau væru svo nýfundin, að hann vissi ekki, hvaða undirtektir málið fengi hjá útgerðinni. Armana og Navena eru nú aftur farnir á miðin vestur af írlandi, en rösk- lega helmingur aflans í fyrstu ferðinni voru þorskur og ýsa. Brezka sjávarútvegsráðuneytið vonar að mið þessi reynist svo gjöful, að þau geti slegið eitthvað á óánægju sjómanna og útgerð- armanna vegna missis íslands- miða og vöntunar á heildarfisk- veiðistefnu Efnahagsbandalags- landanna. Togarasjómenn höfðu boðað fund í Aberdeen í gær til að mótmæla sinnuleysi ríkisstjórnar- innar í garð fiskveiðanna, en á föstudag tilkynnti sjávarútvegs- ráðherrann Peter Walker brezka þinginu um þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að veita þremur milljónum punda, jafnvirði um 2,7 milljarða króna, til aðstoðar fisk- iðnaðinum og þar af skal einn þriðji renna til hafrannsókna. Sú upphæð kemur til viðbótar 400.000 punda, jafnvirði 3,6 milljóna króna, framlagi vegna fiskimiða- leitar Fleetwoodtogaranna tveggja. Unglingar tefldu við Sosonko og Vasjukov SKÁKMEISTARARNIR Sosonko og Vasjukov tefldu fjöltefli við fulltrúa úr tómstundahópum í skák úr unglingastigsskólum Reykjavikur og aðra þá er áhuga höfðu miðvikudaginn 13. marz. Fóru fjölteflin fram í félags- miðstöðvunum Bústöðum og Fellahelli. í Bústöðum tefldi Sosonko við 38 unglinga. Fóru leikar þannig, að hann vann 37 skákir, gerði eitt jafntefli. Sá sem gerði jafntefli var Jóhannes Ágústsson 13 ára úr Æfinga- og tilraunaskóla K.H.Í. í Fellahelli tefldi Vasjukov við 45 skákmenn. Fóru leikar þannig, að hann vann 40 skákir, gerði 5 jafntefli. Þeri sem gerðu jafntefli við Vasjukov voru: Hannes Hlíðar Stefánsson 7 ára úr Fellaskóla, Sigurður Grétarsson 14 ára úr Breiðholtsskóla, Axel Þórhallson 59 ára og bræðurnir Jón Víðir Jakobsson 10 ára og Hlynur Sveinn Jakobsson 9 ára, báðir úr Laugarnesskóla. T-1000 VIOTÆKI (tuner). Ekki með f LB. MB og FM stereo með 7 forvölum. ofangreindu heildarverði. Sama stærð og LED móttökustyrksmælir. Verð kr. V-ÍOOO og i sömu litum. 3 bylgjusvið: 244.200. Heildarverð með T-1000 kr 738.700. ÚTBORGUN KR. 185.000 eða kr. 51.700 staðgreiðsluafsláttur. SAMSTÆDA 1 (V-IOOO + PS-2000 '+ 2xMARANTZ 4MK2J V-1000 EINFALDUR TRAUST- BYGGDUR MAGNARI. 2x35W (slnus) útgangsstyrkur við 4 ohm. Hámarksbjög- un 0.2%. Tónsvið 10-50.000 rið. Tengi- möguleikar fyrir plötuspilara, 2 segul- bönd (kassettutæki). höfuðtól og 4 hátal- ara. Silfurlitur eða málmbrúnn. Verð kr. 175.000. Heildarverð kr. 494 500 ÚTBORGUN KR. 124.000 PS-2000 HÁLFSJÁLFVIRKUR PLÖTUSPILARI með rafeindastýrðri hraðastillingu. Beinn tónarmur og auð- stillt þyngdarstilling. Hámarksbjögun 0,08%. Mjög gott tónhöfuð. Silfurl/tur. Verðkr. 185.000. 4MK2 FYRIRFERDALITLIR HÁ TAL- ARAR FRA MARANTZ. Hámarksstyrkur 50 W við 50-18.000 rið og 8 ohm Val- hnota. Verð kr. 67.000 stykkið. eða kr. 34.600 staðgreiðsluafsláttur. SGK átelur harð- lega drátt á samningaviðræð- um við BSRB MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun frá Sam- bandi grunnskólakennara: Fundur fulltrúaráðs Sambands grunnskólakennara haldinn í Reykjavík sunnudaginn 23. mars átelur harðlega þann drátt sem orðið hefur á því af hálfu ríkis- valdsins að taka upp samninga- viðræður við samninganefnd BSRB um kaup og kjör opinberra starfsmanna. Fundurinn minnir á, að kjara- samningar þessara aðila runnu út 1. júlí 1979, en samt hefur samn- inganefnd ríkisins ennþá ekki fengið fullnægjandi umboð frá ríkisvaldinu til að ganga til al- mennrar viðræðu um kröfugerð BSRB. GRUNDIG SAMSTÆOA 2 (R-IOOO + PS-2000 + 2 x MARANTZ 4MK2) R-1000 NÝTÍSKULEGUR UT- VARPSMAGNARI. 2x35W (sínus) við 4 ohm. Hámarksbjögun 0,2%. 3 bylgju- svið: LB, MB og FM stereo. Fast stöðva- val fyrir 7 stereo móttökur. Tónsvið 10- 80.000 rið. Sjálfvirk tíðnistilling (AFC). LED móttökustyrksmælir og Linear stillir (loudness). Silfurlitaður eða málmbrúnn. Verð kr. 319.500. Heildarverð kr. 639.000 PS-2000 hAlfsjálfvirkur PLÖTUSPILARI með rafeindastýrðri hraðastillingu. Beinn tónarmur og auð- stillt þyngdarstilling Hámarksbjögun 0,08%. Mjög gott tónhöfuð. Siffurlitur Verðkr. 185 000. 4MK2 FYRIRFERDAUTLIR HÁTAL- ARAR FRÁ MARANTZ. Hámarksstyrkur 50W við 50-18.000 rið og 8 ohm. Val- hnota Verð kr. 67.000 stykkið. UTBORGUN Kfí. 160.000 eða kr 44.700 staðgreiðsluaffláttur. GRUNDIG MINI SAMSTÆÐA 3 (MR-100 + MCF-100 + 2xCLARION GS-502E) MR-100 LÍTILL ÚTVARPSMAGN- ARI. 2x25W (slnus) við 4 ohm. Hámarks- bjögun 0,1%. 3 bylgjusvið: LB, MB og FM stereo. Tengimöguleikar fyrir plötuspil- ara, 2 segulbönd og 2 hátalara. Verð kr. 282.100. MCF-IOO FULLKOMIO KASSETTU- TÆKI. Sama stærð og útvarpsmagnar- inn. Tekur 3 tegundir kassetta: normal, CR02 og FE-CRO. Sjálfvirk upptöku- stilling. Tíðnisvið 30-16.000 rið (FE- CRO). Hámarksbjögun 0,15%. Verð kr. 253.800. GS-502 LITLIR HÁTALARAR FRÁ CLARION. Sérstök hljómgæði. Hámarks- styrkur 25W við 4 ohm og 80-20.000 rið. Sérstilling fyrir hátíðnishljóm. Auðveld uppsetning með alhliða festingum. Verð kr. 63.900 stykkið. Heildarverð kr. 663.700 UTBOfíGUN Kfí. 166.000 eða kr. 46.500 staðgreiðsluafsláttur. Fundurinn telur það hart að- göngu, ef grípa þarf til verkfalls- aðgerða til þess eins, að viðræður hefjist. Þess vegna skorar full- trúaráðsfundurinn á ríkisvaldið að veita samninganefnd ríkisins fullt umboð til að ganga þegar til samningaviðræðna við BSRB um þá kröfugerð sem það hefur sett fram. Grundig setur gæóin á oddinn LAUGAVEG110 SÍMI 27788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.