Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980 Lausardagskvik- mynd sjónvarpsins: Myndin af Ðorian Gray eftir Oscar Wilde í kvöld er á dagskrá sjón- varpsins heimskunn mynd, að vísu talsvert komin til ára sinna. Þetta er hin fræga mynd Myndin af Dorian Gray, sem byggð er á samnefndri sögu Oscars Wilde. Myndin er gerð í Bandaríkjunum árið 1945. I örstuttu máli segir myndin frá manni nokkrum, sem ekki | virðist láta á sjá, þótt hann lifi óreglulegu lífi og stundi losta- ; fullt líferni árum saman. Úr laugardagskvikmynd sjónvarpsins, bandarísku bíómyndinni Myndinni af Dorian Gray, sem er á dagskrá klukkan 21.55 í kvöld. Mannlíf í hlíðum Mount Everest Á dagskrá sjónvarps í kvöld er meðal annars mynd um mannlíf í hlíðum hæsta fjalls veraldar, Mount Everest í Himal- ayafjöllum. Þá er í mynd- inni einnig gerð grein fyrir náttúrufari, veðurfari og dýralífi á þessum slóðum. Myndin hér að ofan er af einum íbúa þessa land- svæðis, en þarna býr hinn harðgerði þjóðflokkur Sherpa. Dægur- land Svavars Gests í útvarpi klukkan 15 í dag er á dagskránni þátt- ur Svavars Gests, í dæg- urlandi, en þáttur þessi hefur verið á dagskrá út- varps í vetur, og notið mikilla vinsælda, enda er Svavar þaulvanur og ágætur útvarpsmaður. Hörku- leikur á Villa Park í Ensku knattspyrnunni í sjónvarpi klukkan 18.55 í dag er á dagskrá aðeins einn leikur, að sögn Bjarna Felixsonar. Það er leikur West Ham og Everton í bikarkeppn- inni, sem leikinn var á Villa Park á laugardaginn var. Hörkuleikur, sagði Bjarni. Útvarp Reykjavík LAUGARDAGUR Þýðandi Guðni Kolbeins- 19. aprfl 1980. son. L4UG4RD4GUR 19. apríl MORGUNINN 7.0C Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn j 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Foru.stugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. | 9.30 Óskalög sjúklinga. , Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnatími um Gra nland Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir timans: Ein- ar Bragi rithöfundur, Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson, sem syngur lög frá heimalandi sínu. |__________________________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 I dægurlandi Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ur skólalífinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. marz) Stjórnandinn, Kristinn E. Guðmundsson, tekur fyrir nám i jarðvísindadeild há- ttlfÁliifKt 17.05 Tóníistarrabb; - XXII Atli Heimir Sveinsson fjallar um smáform hjá Chopin. 16.30 Íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tólfti og næstsíðasti þátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar 0g dagskrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Harðbýlt er i hæðum Heimildamynd um náttúru- far. dýralíf og mannlif f hliðum hæsta fjalls verald- ar, þar sem hinir harðgeru Sherpar eiga heimkvnni sin. V_____________________________ Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 21.25 Jass Sænski píanóleikarinn Lars Sjösten leikur ásamt Alfreð Alfreðssyni, Árna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku EgiII Eð- varðsson. 21.55 Myndin af Dorian Gray s/h (The picture of Dorian Gray) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1945, byggð á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafullt líferni svo árum skiptir. Aðalhlutverk George Sand- ers og Hurd Ilatfieid. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson íslenzk- aði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Ilarmonikuþáttur Bjarni Martcinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti Sigurður Einarsson stjórnar þætti um keppnisíþróttir. 21.15 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um I verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari Ies (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.