Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRIL 1980
11
l
iílesíóur
á morgun
DÓMKIRKJAN. Fermingarmessur
Fella og Hólaprestakalls kl. 11 og
kl. 2. Sóknarnefnd.
LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl.
10. Sr. Þórír Stephensen. Orgán-
leikari Birgir Ás Guðmundsson.
ARBÆJAPRESTAK ALL. Barna-
samkoma í Safnaöarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2
síðd. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIDHOLTSPREST AK ALL.
Fermingarguðsþjónustur í
Bústaðakirkju kl. 10.30 og kl.
13.30. Safnaðarstjórn.
DIGRANESPREST AK ALL. Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL.
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Fermingar í Dómkirkjunni
kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSASKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA. Guösþjón-
usta kl. 11. Fermdur verður Magn-
ús Helgi Matthíasson, Sjafnargötu
8. Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Messa kl. 2 fellur niður.
Þriöjud.: Bænaguösþjónusta kl.
10.30. Beöið fyrir sjúkum. Munið
kirkjuskóla barnanna á laugardög-
um kl. 2.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 2. Organleik-
ari dr. Ulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Jóh. 10.: Ég er KÓði htróir-
inn.
I___________________
LITUR DAGSINS: Hvítur
litur gleðinnar.
KÁRSNESPRESTAKALL. Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Fermingarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL. Ferm-
ing kl. 10.30 árd. Organleikari Jón
Stefánsson. Altarisganga fyrir
fermingarbörn og aðstandendur
þeirra verður mánudaginn 21. apríl
kl. 20. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson.
LAUGARNESPRESTAKALL. Laug-
ardagur 19. apríl: Guösþjónusta að
Hátúni 10b, níundu hæð kl. 11.
Sunnudagur 20. apríl: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Þriöjudagur 22. apríl: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18, altarisganga.
Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sókn-
arprestur.
NESKIRKJA. Barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Organ-
leikari og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
SELTJARNARNESSÓKN. Barna-
samkoma kl. 11 árd í Félagsheimil-
inu. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK. Messa
kl. 2 e.h. Organleikari Sigurður
ísólfsson. Prestur sr. Kristján Ró-
bertsson.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Messa kl. 11 árd. (minnst 30 ára
afmælis safnaöarins og kvenfé-
lags kirkjunnar). Séra Emil
Björnsson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 2 síöd. — Alla virka
daga er lágmessa kl. 6, nema
laugardag, þá kl. 2 síðd.
GRUND- elli- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 2 síðd. Fél.
fyrrv. sóknarpresta.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10. árd. Helgunar-
samkoma kl. 11. Bæn kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 2.30.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
BÆNASTAÐURINN, Fálkagötu
10: Samkoma kl. 6 síðd. Virka
daga eru bænasamkomur kl. 7
síöd.
KIRKJA Jesú Krists hinna síðari
daga heilögu — Mormónar:
Höfðabakka 9. Samkomur kl. 14
og kl. 15.
NÝJA POSTULAKIRKJAN; Háa-
leitisbr. 58: Messað kl. 11 og kl.
17.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. séra
Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garöabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. í skólanum.
— Guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Ferming. — Altarisganga, Séra
Bragi Friðriksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 árd. og kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
VÍÐISTAOASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta í kapellu sóknarinnar kl.
11 árd. Séra Sigurður H. Guð-
mundsson.
FRÍKIRKJAN Hafnar-
firði:Fermingarguðsþjónusta kl.
14. Altarisganga. Safnaðarstjórn.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafnarf: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR : Hámessa
kl. 8.30. Virka daga, messa kl. 8
árd.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10.30 árd. og kl. 14.
— Sunnudagaskóli í Kirkjulundi
kl. 11 árd. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og
kl. 14. Sóknarprestur.
ÚTSKALAKIRKJA: Ferming-
arguösþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprest-
ur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Ferm-
ingarguösþjónustur kl. 10.30 og
14. Séra Björn Jónsson.
Æ-
Landsþing L.I.F. og frí-
merkjasýning á Húsa-
vík dagana 25.-28. þ.m.
> 1«57-jÓN SVHINSSON-NONNI ■ 1944 ( > 1889‘Gl’NNAR GU N NARSSON • 197$ 1
1 » *
t* mm ■ i » ^ i
i » mff Nfe : •'"? i
► Q M ., . :■ i 1 : W é ^,\ 9 -
1§: i
, MlWlfW ^ i ► ' *
» ' IP i t *
► 'Mt W i i 7% *
'm .iL, . a i i %, ^ *
i i Mí Æ&BSikM: i
► íp JEm i i "'' ÉMKTÍlírííMllii ^ i
t WKBm i
» ííiééii i » i$||||pllÍSfek. - fl£Sflk&.. «
r » i i i
► "1ii? i ► , «
i t m!i <
» i QI A K! í í iaIi 1 i t | m AKffl Aill ) <
■ —
Ný frímerki
íslenzka póststjórnin fylgir að vanda árlegri hefð Evrópuráðs
pósts og síma (CEPT) og gefur út tvö Evrópufrímerki 28. apríl. Hið
sameiginlega myndefni póststjórnanna að þessu sinni er frægir
menn.
Áður hefur þess verið getið
hér í frímerkjaþadti. að þing-
eyskir frímerkjasafnarar efna
til frímerkjasýningar á Ilúsa-
vík 25.-28. apríl. FRÍMHING
80. Sýningin verður haldin í
Safnahúsinu. Munu um 18 aðil-
ar sýna þar margvíslegt efni í
5G römmum. Eins og á (iðrum
sýningum í tengslum við L.Í.F.
verða þar ha'ði samkeppnis-
deild og kynningardeild auk
heiðursdeildar. en í henni mun
íslenzka póststjórnin sýna eitt-
hvað af sínu efni.
I stuttri fréttatilkynningu,
sem þættinum barst nýlega, seg-
ir, að í samkeppnisdeild verði 25
rammar, en 29 í kynningardeild.
Þessa efnis er getið: íslenzk
bréfspjöld 1879—1941, íslenzk
f.vrstadagsbréf, Stimplar úr
Þinge.vjarsýslum, Danskir aug-
lýsingastimplar frá upphafi,
Islenzk frímerki á bréfum og
póstkortum, Blóm, Tónlistarfrí-
merki, Rauði krossinn í Finn-
landi, Jólamerki, Jólafrímerki,
Listaverk o.m.fl.
FRÍMÞING 80 verður opnuð
næstkomandi föstudag, 25. apríl,
Póst- og símamálastofnunin
hefur auglýst eftir tilboðum í
kílóvöru sína (þ.e. notuð ísl.
frímerki), og verða þau að berast
fyrir 1. maí nk. í ábyrgðarbréfi.
Utanáskriftin er: Frímerkjasal-
an, Pósthólf 1445, 121 Reykjavík.
Ennfremur skal rita á umslagið:
„Tilboð í kílóvöru." Eins og áður
er kílóvaran í 250 g pökkum, og
má bjóða mest í 3 kg eða 12
pakka. Við söluna í fyrra var
lægsta tilboð, sem tekið var, kr.
33.300, eða verulega hærra en
árið á undan. Má þess vegna
gera ráð fyrir töluverðri hækkun
kl. 15 og opin þann dag til kl. 22.
Á laugardag og sunnudag verður
sýningin opin kl. 13.30—22 og á
mánudag kl. 14—17.
í sambandi við sýninguna er
ráðgert að halda frímerkjaupp-
boð sunnudaginn 27. apríl kl. 15.
Þá mun Jón Aðalsteinn Jónsson
sýna litskyggnur úr Islandssafni
Hans Hals og segja um leið
sitthvað um þetta merka safn,
Frlmerki
eftir JÓN AÐAL-
STEIN JÓNSSON
að þessu sinni sökum verðfalls
krónunnar. Erlendir kaupendur
virðast alltaf bjóða svipað í sinni
eigin mynt, og það hækkar
auðvitað verðið hér heima í takt
við gengið. Er því hætt við, að
þeir, sem áhuga hafa á að
hreppa „hnossið" verði að fara
eitthvað yfir 40 þús. krónur fyrir
einn 250 g pakka. Síðan bætist
söluskattur við, þegar við „vesal-
ingarnir hér heima“ eigum í
hlut, enda hafa ráðamenn á
þingi og í stjórn aldrei viljað
hlusta á réttmæta umkvörtun
íslenzkra frímerkjasafnara í
þessu máli.
sem nú er í eigu Póst- og
símamálastofnunarinnar. Þessi
sýning verður á laugardag kl.
20.30, en svo er fyrirhuguð kvik-
myndasýning á sunnudag kl.
20.30.
Pósthús verður opið alla dag-
ana, og þar verður notaður
sérstakur dagsstimpill. Sérstök
sýningarumslög koma út og
verða til sölu ásamt eldri um-
slögum Frímerkjaklúbbsins
Öskju. Þar sem ný frímerki
koma einmitt út síðasta dag
sýningarinnar, eins og sagt er
frá á öðrum stað í þættinum, er
enginn efi á, að margur mun
nota þetta tækifæri til að fá þau
stimpluð á pósthúsi sýningar-
innar með sérstimpli hennar.
Það er ekki á hverjum degi, sem
frímerki koma út á sama tíma og
haldin er frímerkjasýning. Þá
hefur verið venja í sambandi við
sýningar á undanförnum árum
að gefa út minningarörk eða
blokk, og svo verður einnig að
þessu sinni. Að sjálfsögðu kemur
svo út sérstök sýningarskrá.
Landsþing L.I.F. verður haldið
í Safnahúsinu á Húsavík laugar-
daginn 26. apríl. Hefst það kl. 9.
Þetta þing, sem er hið 13. í
röðinni, sitja kjörnir fulltrúar,
en auk þess flestir stjórnar-
manna L.Í.F., en þeir eru alls
níu. Dagskrá þingsins hefur þeg-
ar verið send til væntanlegra
fulltrúa. Ekki verða nein meiri
háttar mál tekin fyrir á þinginu,
svo að kunnugt sé. Þó hefur
stjórnin talið rétt að breyta
örlítið lögum þeim, sem sam-
þykkt voru á síðasta þingi. Er
það einkum gert til þess að
rýmka nokkuð ákvæði um þing-
tímann og gera það sveigjan-
legra en nú er. Er þetta aðallega
gert með tilliti til þinghalds
utan Reykjavíkur, því að ekki er
sjálfsagt, að sami tími henti alls
staðar.
Lægra verðgildið er 140 (kr.).
Þar er mynd af sr. Jóni Sveinssyni
(Nonna). Hann var fæddur 1857
norður í Eyjafirði og ólst upp á
Akureyri til 12 ára aidurs. Hafði
honum þá verið boðið til náms í
Frakklandi, og þar varð hann
stúdent 1878. Eftir það lagði hann
stund á heimspeki og guðfræði í
Hollandi og Englandi og varð
prestur í Jesúítareglu 1891. Jón
Sveinsson ferðaðist víða um álfur
og hélt fyrirlestra, einkum um
ísland. Þá fékkst hann mikið við
ritstörf og varð heimskunnur af
unglingabókum sínum, Nonna-
bókunum. Hafa þær komið út á um
30 tungumálum. Sr. Jón lézt í Köln
í Þýzkalandi árið 1944. Alþekkt er
minjasafnið um hann á Akureyri,
Nonna-safnið, sem komið var þar
upp að honum látnum.
Gunnar Gunnarsson skáld var
valinn á 250 (kr.) frímerkið. Hann
var fæddur austur á Fljótsdalshér-
aði 1889, en ólst upp í Vopnafirði.
Ungur að árum hélt hann til
Danmerkur til náms. Var hann í
hópi nokkurra íslenzkra skálda,
sem ruddu sér braut með því að
skrifa á danska tungu laust eftir
síðustu aldamót. Gerðist Gunnar
mjög mikilvirkur rithöfundur á
dönsku, svo sem alkunna er. Hann
gekk að eiga danska konu, og voru
þau búsett í Danmörku til 1939. Þá
fluttust þau heim. Keypti Gunnar
Skriðuklaustur í Fljótsdal og bjó
þar til 1948. Eftir það áttu þau
hjón heima í Reykjavík, og þar
andaðist Gunnar 1975.
Sögur Gunnars Gunnarssonar
hafa verið þýddar á fjölda tungu-
mála, enda er hann í hópi víðlesn-
ustu íslenzkra rithöfunda. Liggja
eftir hann um 40 ritverk, og er
óþarft að rekja þau nánar fyrir
íslendingum, svo þekkt sem þau
eru.
Hin nýju Evrópufrímerki eru
teiknuð eftir ljósmyndum af Þresti
Magnússyni auglýsingateiknara,
en prentuð í Sviss í 50 stk. örkum.
Lægra verðgildið er svart og rauð-
brúnt, en hitt svart og brúnt.
í desember sl. komu út mjög vel
gerð og falleg tónskáldafrímerki,
sem prentuð voru í stálstungu í
Frakklandi. Nú gefst mönnum
kostur á að bera þau saman við
þessi tvö Evrópumerki og þannig
sannreyna þann mun, sem er á
milli stálstungunnar og sólprent-
unarinnar.
Frímerkjaupp-
boð FF í dag
Hér í lokin vil ég minna
frímerkjasafnara á uppboð Fé-
lags frímerkjasafnara, sem hefst
í dag kl. 13.30. Ef menn hafa ekki
kynnt sér hið fjölbreytilega efni,
gefst enn tækifæri til þess milli
kl. 11 og 13 á uppboðsstað á
Hótel Loftleiðum.
Kílóvara 1980