Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980 Hráefnisverð Stykkishólmur: Mikið um fram- kvæmdir í sumar Hráeínisverð hinna ýmsu framleiðsluvara getur stundum verið all breytilejít frá einum degi til annars. Til að gefa lesendum nokkra innsýn í hvcrjar þessar hreytingar «eta verið hefur eftirfarandi dæmi verið tekið saman. Olía. (Rotterdam pr. ton. FOB. US$) 9/4 11/4 Benzín 92 okt. 336 336 Gasolía 289 309 Fuelolía 144 146 Sturla Böðvarsson sveitarstjóri í Stykkis- hólmi sagði í viðtali við Viðskiptasíðuna að all- mikið yrði um fram- kvæmdir hjá þeim í sumar. Þar væri fyrst að Kaffi (London, £ pr. metrifc ton.) Til afhendingar í maí Til afhendingar í júlí Til afhendingar í sept. Til afhendingar í nóv. Til afhendingar í jan. Hveiti. (London £ pr. metric ton.) Tii afhendingar í maí Til afhendingar i sept. Til afhendingar í nóv. Til afhendingar í jan. Til afhendingar í marz Gull. (London, US$ pr. unza) 1655-60 1658-59 1684 - 85 1702-03 1710-12 1728-30 1720-21 1740- 42 1710-15 1730-40 93,80 93,55 92,40 92,60 96,35 96,40 100,25 100,25 103,50 103,60 554,- 530,50 nefna framkvæmdir við 90 metra stálþil fyrir nýj- an hafnargarð sem ætl- aður er sem vöruhöfn auk þess sem hann er hugs- aður fyrir skipasmíða- stöðina. Nýtt 1700 fm. skólahús mun rísa í sumar og unnið mun verða áfram að undir- byggingu gatna fyrir var- anlegt slitlag. Kostnaður vegna þessara fram- kvæmda er áætlaður um 310 millj. kr. en heildar- tekjur sveitarfélagsins munu í ár nema tæpum 600 millj. kr. Auk þessara þátta mun verða unnið að endurbótum á sundlaug- arbyggingu og viðbygg- ingu við sjúkrahúsið en þar mun framlag systr- anna verða meira en sam- anlagt framlag ríkis og sveitarfélagsins, sagði Sturla að lokum. Hörpudiskur: Hátt markaðsverð RAKEL Olsen framkvæmda- stjóri Hraðfrystihúss Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi sagði í samtali við Viðskiptasíð- una að hörpudisksveiðinni hefði lokið hjá þeim febrúar en hjá öðru fyrirtæki þar í fyrir stuttu. Væri þetta vegna afla- takmarkanna og því væru veið- arnar einungis stundaðar nú orðið um 5 — 6 mánuði á ári þ.e. þá mánuði sem hægt er að haía sem bezt nýtingarhlutfall. Salan hefur gengið framar vonum og þá sérstaklega með tilliti til hins háa markaðsverðs sem verið hefur í Bandaríkjun- um. Vegna þessa og aflakvótans höfum við ekki enn nýtt okkur möguleika sem eru á sölu á hörpudisks til Prakklands. Nær öll okkar framleiðsla fer til útflutnings en nokkur hluti er þó seldur til hótelanna og til einnar stórverzlunar í Reykjavík. Um Nýjar Komnar eru á markaðinn all sérstakar vogir, sem ýmist er hægt að setja í gaffla vörulyft- ara, á færibönd eða í víra á Notaðir bílar: Lítil sala TIL AÐ forvitnast um gang mála hjá bilasölunum ræddi Viðskiptasiðan við tvo þeirra nýlega. Alli Rúts hjá Bílasölu Alla Rúts sagði að mest væri spurt um bíla á bilinu 2,5—4,0 millj. og sýnist mér utanbæjarmennirnir mest áber- andi sem stendur. Þeir eru líka meira farnir að biðja okkur um að velja bíla fyrir sig þannig að stoppið verði sem styst. Annars er engin sérstök hreyfing núna. Út- sölubílarnir háfa breytt miklu í sölu fólksbíla og í jeppunum er mest spurt um dieselbíla sagði Alli. Guðfinnur Halldórsson hjá Bílasölu Guðfinns sagði er við ræddum við hann að allt væri nú að fara í gang með hækkandi sól. Mest er spurt um sparneytnu bílana og nær ekkert um þá stærri. Svo til öll bílasala landsins fer fram hér í Reykjavík og eru því utanbæjarmennirnir nokkuð áber- andi. Útsölubílarnir hafa breytt stöðunni töiuvert og er ég undr- andi á hve mikið hefur verið keypt af þeim áður en gamli bíllinn hefur verið seldur sagði Guðfinnur Hall- dórsson. vörur krönum og eru þær þá tengdar sérstökú tæki í stjórnstöð hvar svo sem hún er aftur staðsett. Allar nánari upplýsingar gefur umboðsaðilinn, Rafís, hf., Síðumúla 37, Rvk. sími 86620. Rétt er að ítreka enn einu sinni að Viðskiptasíðan mun kynna sérstakalega nýjungar og eru því fyrirtæki beðin um að senda upplýsingar til Morg- unblaðsins Áðalstræti Rvk. merkt „Viðskiptasíða". Vin- samlegast látið mynd fylgja. Fasteignasala: Mikil gróska núna Með tilliti til þess að finna má a.i og nágrenni i simaskránni er ekki máli af þeim vettvangi. Gunnar Þorsteinsson hjá Fast- eignasölunni Laufás sagði að sal- an eftir páska hefði glæðst mikið. Svo hefði einnig verið í febrúar en hafa verði í huga að hér er að losna úr læðingi sú kyrrstaða sem myndaðist vegna ótryggs stjórn- málaástands í lok síðasta árs. Mest er spurt um íbúðir í Vestur- bæ, Háaleitis- og Fossvogshverf- um en þar kosta 100 fm íbúðir um 38 milljónir í dag. Hins vegar er lítið spurt um atvinnuhúsnæði í dag, og ef fólk er að bera saman n.k. 66 fasteignasala í Reykjavík úr vegi að segja fréttir í stuttu verð á íbúðarhúsnæði hér og staða úti á landi eða milli staða þar þá verður það að huga vel að útborg- unum og greiðslukjörum sagði Gunnar að lokum. Jónas Þorvaldsson hjá Fast- eignasölunni Þingholt sagði að mjög mikil hreyfing hefði verið eftir páska sérstaklega eftir sér- hæðum. Er þá fólk annað hvort að minnka við sig eða stækka. Mest er spurt um Vesturbæ, Háaleiti, Fossvog og Hraunbæ. Mun meira er nú um keðjuverkanir þegar skipta á um húsnæði vegna verð- bólgunnar. Atvinnuhúsnæði er ekki gott að selja í dag vegna lélegrar stöðu fyrirtækjanna. Hvað varðar samanburð við lands- byggðina þá finnst mér það einna mest áberandi hvað verðmunurinn er mikill. Einbýlishús úti á landi duga vart fyrir 3—4ra herbergja íbúð í Reykjavík. Annars finnst mér sorglegt hve staða þeirra sem eru að kaupa þak yfir höfuðið í fyrsta skipti er orðin slæm. Þeir aðilar hafa vart möguleika á að eignast eigið húsnæði í dag sagði Jónas Þorvaldsson að lokum. Frá Stykkishólmi næstu mánaðamót munum við hefja tilraunir með frekari vinnslu sjávarafurða. Er það fólgið í því að við setjum sér- staka mylsnu bæði á fiskstauta og á hörpudisk sem síðan má nota beint á pönnuna eða til djúpsteikingar. Vegna innflutn- ingstolla til Bandaríkjanna er ráðgert að hefja sölustarfsemi í Evrópu ef tilraunirnar skila þeim niðurstöðum sem vonast er til. I sumar mun allt fastráðið starfsfólk fyrirtækisins vinna að þessum tilraunum, sagði Rakel Olsen. r Ur ýms- um áttum Ríkidæmi. Sagt er að til sé einn raunverulegur mælikvarði á það hvort menn séu ríkir eða ekki. Ef þú getur í raun talið alla þína peninga — þá ertu ekki ríkur. Kapitalistar. Við kapitalist- ar elskum peninga en kommún- istar elska fólkið segir gamalt máltæki. Þess vegna læsum við peningana okkar inni og þess vegna læsa þeir fólkið inni. Italia. Mikill uppgangur er nú á Ítalíu. Hagvöxtur hjá þeim 1979 var með því hæsta sem þekktist innan OECD eða 5%. Vegna þessa urðu til um 300.000 ný atvinnutækifæri að- allega ungt fólk. Þrátt fyrir þessa staðreynd er atvinnuleysi í dag hjá tæplega 2 mi'llj. manna og verðbólgan er í kringum 19%. Chase Manhattan bankinn telur að hagvöxtur helztu iðnríkja á nýbyrjuðum áratug verði mun minni en þekkist á þeim síðasta. Frakkland mun að öllum líkindum koma einna best út því þar mun ríkja meiri stöðugleiki en í öðrum löndum. V.-Þýzkaland. Vöruskipta- jöfnuður Þjóðverja var hag- stæður um 40,7 milljarða DM 1978. Skipting eftir landssvæð- um er sem hér segir og eru þá iðnríki vesturlanda fyrst talin. Efnahagsbandalagsríkin -0,2 Önnur Evrópulönd 17,0 USA/Kanada -2,9 Önnur lönd -0,2 Vesturlönd samtala 13,7 Þróunarlöndin 20,4 Austur Evrópa 6,0 Önnur lönd 0,6 Athyglisvert er að sjá að vöruskiptajöfnuðurinn er óhag- stæður miðað við önnur ríki Efnahagsbandalagsins en hins vegar hagstæður gagnvart ríkjum austur Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.