Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980 43 Laugardags- flóamarkað- ir hjá FEF NÆSTU laugardaga verður fram haldið flóamarkaði Félags ein- stæðra foreldra í húsi félagsins í Skeljanesi 6. Verður flóin frá kl. 2 —4 í dag, og næstu laugardaga. Þarna er einkum á boðstólum mikið af nýjum fatnaði sem selt er fyrir ótrúlega lágt verð, að því er segir í frétt FEF. Allur ágóði rennur í Húsbyggingarsjóð FEF, en mikill lokasprettur er nú haf- inn að ljúka neyðarhúsnæðinu i Skerjafirði, enda þörfin aðkall- andi fyrir það. Tekið er fram að strætisvagn nr. 5 stoppi hjá hús- inu. Ellilífeyrisþeg- ar sýni nafnskir- teini en örorku- lífeyrisþegar sýni örorkuskirteini Eftirfarandi fréttatilkynning hefur borist frá Tryggingastofn- un ríkisins: 1. apríl sl. gekk í gildi ný reglugerð um greiðslu sjúkra- hjálpar og lyfjakostnaðar, þar sem ákveðið er að elli- og örorku- lífeyrisþegar skuli aðeins greiða hálft gjald. í því tilefni er rétt að taka fram, að örorkulífeyrisþegar þurfa að framvísa örorkuskírteini, sem þeir fá afhent hjá lífeyrisdeild Trygg- ingastofnunar ríkisins og umboðs- mönnum hennar úti á landi. Aftur á móti nægir að ellilífeyr- isþegar sýni nafnskírteini sín. Að gefnu tilefni skal einnig tekið fram, að elli- og örorkulíf- eyrisþegar fá ekki niðurfellingu á útvarps- og sjónvarpsgjaldi nema í hlut eigi einstaklingur, sem nýtur sérstakrar uppbótar á lífeyrinn vegna sjúkrakostnaðar. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00. Sími 86220. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Spariklæönaöur. Dansaðí Félagsheimili Hreyfils €}éúdar\$dl(\ LUouri m í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Söngkonan Inga Jónasar frá Súgandafirði syngur með hljómsveitinni. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Opið í kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld HÖTíL /A<iA ÁTTHAGASALUR Opiö í kvöld Opið í kvöld frá kl. 10-3 Hljómsveitin PÓNIK í nýju formi. Spariklæönaöur Gísli Sveinn Loftsson stjórnar diskótekinu. Grillbarinn opinn til kl. 3. Spariklæónaóur eingöngu leifóur Vóslcnde Staður hinna vandlátu Opiö 8—3. Hljómsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa boröum eftir kl. 21.00 Munið eftir parakeppni Klúbbsins og Útsýnar sem hefst sunnudaginn 20. apríl n.k. Látið skrá ykkur hjá plötusnúð Klúbbsins eða hjá skrifstofunni í síma 35355 kl. 13—17 virka daga. Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálms. Opiö til kl. 3. Leikhúsgestir, byrjiö leik hústeröina hjá okkur. Kvöidveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklæönaöur. Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvari Mattý Jóhanns. Miða- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Opiö frá 9—2. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Súlnasalur Opiö í kvöld Sf Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og María Helena Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 20221, eftir kl. 16. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.