Morgunblaðið - 28.05.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.05.1980, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 WIKA Þrýstimælar Allar stæðrir og gerðir. ^íIcu)if11^Q[U)®(U)(r <§8t (6(0) Vesturgötu 16,sími 13280 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Geir Hallxrímsson. Geir og Lúðvík sitja fyrir svörum Á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 22.25 verður haldið áfram að spyrja forystumenn íslenskra stjórnmála spjörunum úr, og í kvöld verða það þeir Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Lúðvík Jósepsson for- maður Alþýðubandalagsins sem sitja fyrir svörum. Spyrlar að þessu sinni verða þeir sömu og voru í gærkvöldi, það eru þau Markús Örn Antonsson, Magnús Bjarnfreðsson, Vilborg Harðardóttir og Guðmundur Árni Stefánsson. Stjórnandi er Guðjón Einarsson fréttamaður. Meira af verkalýðs- baráttunni í Noregi í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.10 verður haldið áfram að sýna norska framhaldsmynda- flokkinn Milli vita sem eins og kunnugt er er byggður á skáldsögum eftir Sigurð Ev- ensmo, og gerist í Noregi fyrr á þessari öld. Efni síðasta þáttar var það, að nýr heimur opnast Karli Marteini, þegar hann byrjar að vinna á dagblaðinu. Meðal vinnufélaga hans er mennta- maðurinn Eyjólfur Berger, og þeir taka íbúð á leigu ásamt öðrum. Verkamenn, sem starfa hjá föður Eyjólfs, fara í verkfall. Eyjólfur og samstarfsmenn hans styðja verkamennina, og til átaka kemur við höfnina. Þýðandi Jón Gunnarsson. lítvarp Reykjavík SKJÁNUM AIIÐNIKUDKGUR 28. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trítlana ósýni- legu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júniusar Kristins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Frá alþjóðlegu orgelvik- unni í Nurnberg í fyrra Fernando Tagliavini og Fer- dinand Klinda leika á orgel. a. Sónötu í F-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. b. Rondó. adagio og finalc eftir Christian f’riedrich Ruppe. c. Konsert í a-moll eftir Vivaldi-Bach. 11.00 Morguntónleikar Hollenzka Promenade- hljómsveitin leikur Róm- verska svítu eftir Georges Bizet; Dennis Burkh stj. / Hollenzka útvarpshljóm- sveitin og Ton Hartsuiker leika „Memo Precoce“, fanta- síu fyrir píanó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos; Hans Vonk stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi Jón óskar les þýðingu sína (17). 15.00 Popp. Dórá Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Lesin saga eftir Sigurbjörn Sveinsson og þjóðsagan um „Búkollu". 16.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónlcikar Sinfóníuhljómsveit íslands Ieikur „Rímu“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Samuel Jon- es stj. / Peter Pears syngur „Paroles Tisses“ eftir Witold Lutoslawski með Sinfóní- ettu-hljómsveitinni í Lund- únum; höfundurinn stj. / Mstislav Rostropovitsj og Parísar-hljómsveitin leika Sellókonsert eftir Henry Dutileuz; Serge Baudo stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR 28. maí 18.00 Börnin á eldfjallinu. Ellefti þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Lífið um borð. Norskur fræðslumynda- flokkur. Fjórði og síðasti þáttur lýsir störfum þeirra, sem fljúga farþega- þotum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Til umhugsunar í óbyggðum. Þessi kvikmynd var tekin í stuttri ferð á jeppa með Guðmundi Jónassyni i Þórsmörk og Landmanna- laugar. Ýmislegt ber fyrir augu, sem leiðir hugann að umgengni og ferðamáta á fjöllum. Umsjónarmaður ómar Ilagnarsson. Áður á dagskrá 23. sept- ember 1979. 21.10 Milli vita. Norskur myndaílokkur, byggður á skáldsögum eft- ir Sigurd Evensmo. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Nýr heimur opnast Karli Mar- teini, þegar hann byrjar að vinna á dagblaðinu. Meðai vinnufélaga hans er menntamaðurinn Eyjólfur Berger, og þeir taka íbúð á leigu ásamt öðrum. Verka- menn, sem starfa hjá föður Eyjólfs, fara í verkfall. Eyjólfur og samstarfsmenn hans styðja verkamennina, og til átaka kemur við höfnina. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.25 Setið fyrir svörum. Geir llallgrimsson og Lúðvik Jósepsson svara spurningum blaðamanna. Bein útsending. Stjórnandi Guðjón Einars- son. 23.25 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Sigurður Demetz Franzson syngur lög eftir Robert Schumann og Franz Schu- bert. 20.00 Úr skólalífinu Stjórnandi þáttarins: Krist- ján E. Guðmundsson. Kynnt starfsemi Myndlistarskólans í Reykjavík. 20.45 Dómsmál Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá skaðabóta- máli vegna gæzluvarðhalds- vistar. 21.05 Tveir snillingar á lista- hátið: Alicia de Larrocha píanó- leikari og Göran Söllscher gítarleikari. Halldór Har- aldsson kynnir; — síðari þáttur. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta“ eftir Hermann Hcsse Haraldur ólafsson les þýð- ingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Aríur aldanna“ eftir Leo Deuel 3. þáttur: Bókasafnarinn mikli Poggio Bracciolini, — síðari hluti. Óli Ilermanns- son þýddi. Bergsteinn Jóns- son les. 23.00 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.