Morgunblaðið - 28.05.1980, Side 6

Morgunblaðið - 28.05.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 í DAG er miövikudagur 28. maí, IMBRUDAGAR, 149. dagur ársins 1980. Árdegis- flóö er kl. 05.29 og síödegis- flóð kl. 17.51. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.33 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 00.01. (Almanak Háskólans). Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Ef einhver elskar heiminn, þá er kærleikí til föðurins ekki í honum. Því allt það sem í heiminum er, fýsn holds- ins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum. (1. br. Jóh. 2,15.—17.). 1 2 3 4 5 ■ þ ■ 1 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ LÁRÍ ” TT: — 1 heimtar, 5 sér- hljMar. fi mannsnafn. 9 fIjótirt. 10 þróttur, 11 leit. 13 K»'tt. 15 hreyfist, 17 hvióa. LÓÐRÉTT: - 1 þjóðhrtfðin*i. 2 Kyðja. 3 fffl. 4 ranifl. 7 aftoku- ta ki. 8 hnjóð. 12 spil. 11 púki. lfi samhljóðar. LAIISN SÍÐIISTL KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sívala. 5 aí. fi lajtlejr. 9 ull. 10 GA. 11 Ni. 12 óxn, 13 ){nýr. 15 rás, 17 rauður. LÓÐRÉTT: - 1 silunKur, 2 va«l. 3 afl. 1 auiranu. 7 alin. 8 eKK. 12 óráð. 14 ýru. 1G SU. Krakkarnir eiga heima suður í Grindavík og þar efndu þau til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravinafélag íslands. Þeir söfnuðu 7200 krónum. Krakkarnir heita: Hjalti Sverrisson, Guðrún K. Jónsdóttir, Víóletta Hauksdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir. ARNAO MEILLA ÓSKAR PÁLSSON starfs- maður hjá Sláturfélagi Suð- urlands, Dalalandi 2 hér í bænum, er 75 ára í dag, 28. maí. Hann er að heiman. [fhét-tip KULDAKASTIÐ. sem hóíst um helgina, setti eðlilega svip sinn á veðrið í fyrrinótt. Nyrðra og á Austurlandi fór hitinn niður fyrir frost- mark. Þar var þó hvergi eins mikið frost og austur á Hæli i Hreppum. Þar var kaldast um nóttina, jafnvel enn kald- ara en uppi á fjalla- stöðvunum. Fór frostið þar niður i fimm stig í venju- legri veðurathugunarhæð. Norður á Hvcravöllum var 4ra stiga frost. Úrkoman i fyrrinótt var mest á Rauf- arhöfn og Staðarhóli, en þar hafði snjóað, og var jörð alhvit. Veðurstofan á ekki von á því að dragi úr þessu kuldakasti. ÞENNAN dag árið 1118 dó Gissur ísleifsson biskup. LEKTORSSTÖÐUR. Menntamálaráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingabláði laus- ar til umsóknar tvær lekt- orsstöður: Við læknadeild Háskólans í lífeðlisfræði, með umsóknarfresti til 16. júní. Hin lektorsstaðan er við Almáttugur minn. I>ú komur bara urðið slompaður heim á hverju kvöldi. Eruð þið virkilega svona fáíiðaðir í ráðuneytinu? Kennaraháskóla tslands. í stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 16. júní næstkomandi. KVENFÉL. Háteigssóknar fer í skemmtiferð annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19.30 og verður þá lagt af stað frá Háteigskirkju. Félagskon- ur, sem ætla að vera með, eru beðnar að gera viðvart í dag í síma 30242, Rut, í síma 19223 eða 35408 fyrir hádegi, Auð- björg, eða 40802, Unnur. HÆTTIR. Þá er tilk. í Lög- birtingablaðinu þess efnis að Rögnvaldur J. Sæmundsson hafi fengið lausn frá starfi sem aðstoðarskólastjóri við Fjölbrautaskólann í Breið- holti, að eigin ósk. | FRÁ HÖFNINNI | Á ANNAN í hvítasunnu kom togarinn Vigri til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum, um 300 tonnum mest grálúðu. Þá kom leiguskipið Risnes frá útlöndum. Togarinn Ásgeir kom af veiðum til löndunar með um 200 tonn, blandaðan afla. Coaster Emmy kom úr strandferð. Þann dag komu frá útlöndum Mánafoss og Vesturland og Bæjarfoss fór á ströndina. I gær komu að utan Háifoss og Fjallfoss. Þrír togarar komu af veiðum og lönduðu aflanum hér, en það voru Snorri Sturluson með um 215 tonn, mest karfa, Engey með um 175 tonn og ögri með um 300 tonn. I gærdag kom Kyndill og leigu- skipið Borre að utan. Langá var á förum í gær. I dag er Helgafell væntanlegt frá út- löndum, svo og Svanur og Hvassafell. I BÍÓIN I Gamla Bíó: Var Patton myrtur?, sýnd kl. 5 og 9. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Laugarásbíó: Dracula, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó: Iskastalar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Saga úr Vesturbænum, sýnd 5 og 9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Flóttinn langi, sýnd 5, 7 og 9. Háskólabíó: Fyrsta ástin, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 5.45. Spyrjum að leikslokum, sýnd 9.10 og 11.10. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbíó: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Ilafnarfjarðarbíó: Bleiki pardusinn hefnir sín, sýnd 5 og 9. Ofsinn við hvítu línuna, sýnd 7. Bæjarbíó: Hooper, sýnd 5 og 9. KVÖLI>. NÆTUR OG HELGARUJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík, dagana 23. maí til 29. maí, að báðum dögum meðtöldum. er: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. — En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSI’ÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14—16 sími 21230. GónKudrild er lokuð á hrlKÍdOKum. Á virkum doKum kl.8—17 cr hæKt aft ná sambandi vift lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. rn því a<V rins aft rkki náist í hrimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aft morKni <)K frá klukkan 17 á fOstudOKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum rr LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúftir ok læknaþjónustu rru Krfnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannla-knafél. lslands rr í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteiní. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfrnKÍsvandamálift: Sáluhjálp 1 viftlóKum: KvOldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skriftvollinn f Víftidal. Opift mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. Ann Af>CIUC ðkurryri sími 96-21840. vnu UAVwlNw SíkIuíjorftur 96-71777. C MWDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. 9 JUfVn AnU V LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSIIEILD: MánudaKa til fOstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: MánudaKa til fOstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOKUm: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILIJ: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti: MánudaKa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu vift IlverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Utlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opift sunnudaKa. þriftjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. I>inKholtsstræti 29a. sími 27155. Eftift lokun skiptiborðs 27359. Opift mánud. — fóstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópift mánud. — föstud. kl. 9—21. IauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKrriftsla I ÞinKholtsstræti 29a, sími aftalsafns. Bókakassar lánaftir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. simi 83780. IIeimsendinKa- þjónusta á prentuftum bókum fyrir fatlafta oK aldrafta. Sfmatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarfti 34, simi 86922. Hljóftbókaþjónusta vift sjónskerta. Opift mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. simi 27640. Opift mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaftakirkju. slmi 36270. Opift mánud. — föstud. ki. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaftasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsvccar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudftKum oK miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt unitali. — simi 84412 kl: 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaftastræti 74. er opift sunnu- daKa. þriftjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30 — 4. AAKanKur ókrypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opift mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svrinssonar vift SiK- tún rr opift þriftjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJl T4 ÍÍNINN: Opinn þriftjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þrKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. ciikincTAniDUiD laugardalslaug- OUNUO I Aumnm IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum rr opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudónum er opift frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 — 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðift i VrsturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvrnna oK karla. — Uppl. i sima 15004. Rtl AMAVAKT VáKTÞJÓNUSTA borKar DILMIlMwMlXI stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .. Meðan ég staldraði við. við Skólavörðuna, þetta umrædda kvöld, stóðu tveir menn rétt sunnan við veginn. Annar þeirra var skáldið Steingrimur Thorsteinsson. Útskýrði hann fyrir förunaut sinum það sem fyrir augu bar. I sambandi við þessar linur datt mér i hug að spyrja hvort Reykjavikurhær ætlar ekki að dubba svolitið upp á Skólavörðuna fyrir Alþingishátið- ina og gefa gestum kost á að njóta útsýnis yfir borgina og grenndina. l>etta mun þykja koma seint fram. en ég ætlaði Reykvikingum, einkum eldri, að gangast fyrir þessu. þvi margir munu eiga minningar tengdar fögru vor- eða sumarkvöldi við Skólavörðuna.** /■ GENGISSKRÁNING Nr. 96 — 23. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjsdollar 449,00 450,10* 1 Sterlingspund 1047,95 1050,55* 1 Kanadadollar 386,40 387,30* 100 Danskar krónur 8070,50 8090,20* 100 Norskar krónur 9141,20 9216,70* 100 Sœnskar krónur 10710,40 10736,60* 100 Finnak mörk 12231,00 12261,00 100 Franskir frankar 10813,40 10839,90* 100 Belg. frankar 1572,10 1576,00* 100 Svissn. frankar 27068,60 27134,90* 100 Gyllini 22921,60 22977,80* 100 V.-þýzk mörk 25171,70 25233,40* 100 Lírur 53,61 53,74* 100 Austurr. Sch. 3539,60 3548,30* 100 Escudos 917,30 919,50* 100 Pesetar 634,80 636,40* 100 Yen 202,70 202,57* SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/5 588,07 589,51* * Breyting Irá aíöustu akráningu. V -------------------------------------- *\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 96 — 23. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarík|adollar 493,90 495,11* 1 Sterlingspund 1152,75 1155,61* 1 Kanadadollar 425,04 426,03* 100 Danskarkrónur 8877,55 8899,22* 100 Norskar krónur 10055,32 10138,37* 100 Sænskar krónur 11781,44 11810,26* 100 Finnsk mörk 13454,10 13487,10 100 Franskir frankar 11894,74 11923,89* 100 Belg. frankar 1729,31 1733,60* 100 Svissn. frankar 29775,46 29848,38* 100 Gyllini 25213,76 25276,58* 100 V.-þýzk mörk 27688,87 27756,74* 100 Lírur 58,97 59,11* 100 Austurr. Sch. 3893,56 3903,13* 100 Escudos 1009,03 1011,45* 100 Pesetar 698,28 700,04* 100 Yen 222,83 222,97* * Breyting frá síöustu skráningu. b r r a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.