Morgunblaðið - 28.05.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1980
9
RAÐHUS
SMÁÍBÚDAHVERFI
Einstaklega vandaö hús. Á 1. haBÖ eru
stofa, eldhús, baöherbergi og hús-
bóndaherbergi. Allar innróttingar nýjar.
Á efri hœö eru 2 herbergi, snyrting og
lagnir fyrir eldhús. í kjallara er lítil 3ja
herbergja íbúö. Fallegur garöur.
BVGGINGARLÓÐ
KÓPAVOGUR
Lóöin er viö Nýbýlaveg ca. 100x25
metrar.
LAUGARNESVEGUR
3JA HERBERGJA
3ja herbergja ca. 86 ferm. íbúö á 1.
hæö meö suöursvölum. Nýtt gler. Ný
teppi. Laus eftir 3 mánuöi. Varö: 30
milljónir.
HAFNARFJÖRÐUR
5 HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR
Endaíbúö, björt og falleg ca. 127 ferm.
á 3ju hæö, meö suöursvölum, viö
Álfaskeiö. 2 stofur, húsbóndaherbergi
og 3 svefnherbergi. Mikiö skápapláss.
Þvottaherbergi inn af eldhúsi.
KJARTANSGATA
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
MEÐ BÍLSKÚR
íbúöin er 43 ferm. Eitt herbergi, eldhús
og snyrting. Sér inngangur. Laust
strax. Verð: 21 milljón.
KÓPAVOGUR
5 HERBERGJA 115 FERM.
Eindæma falleg efsta hæö í fjölbýlishúsi
meö tvennum svölum og stórkostlegu
útsýni. íbúöin skiptist m.a. í 2 stofur og
3 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús,
baöherbergi og geymslu.
SKERJAFJÖRÐUR
EINBÝLISHÚS
Timburhús sem er hæö og ris, alls um
232 ferm. í húsinu eru m.a. 3 stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og
gestasnyrting. Ræktaöur garöur.
Bíiskúr. Laust eftir samkomuiagi.
KJALARNES
ÍBÚÐARHÚS OG ÚTIHÚS
Til sölu er einlyft einbýlishús, ca. 140
ferm. meö nýrri stálklæöningu. Ný
steinsteypt skemma meö stálbita-þaki
ca. 210 ferm. og tvöfaldur bílskúr fylgja.
4 hektarar lands.
HRAUNBÆR
2JA HERBERGJA
íbúöin er á 2. haBÖ meö suöursvölum.
Laus fljótlega. Verö: 25: milljónir.
HRAUNBÆR
3JA GERBERGJA
3ja herbergja íbúö ca. 90 ferm. á 1.
hasö meö suöursvölum. Verö: 32 millj-
ónir.
ESKIHLÍÐ
2JA HERB. — RÚMGÓÐ
Mjög falleg ca. 74 ferm. íbúö í kjallara í
fjölbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö íbúö.
Sér inngangur. Verö: 26 milljónir.
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Furugrund Kóp.
Til sölu 4ra herb. íbúö
tilbúin undir tréverk og
málningu. Til afhend-
ingar í júlí næstkomandi.
Uppl. í símum 40092,
43281 á kvöldin og um
helgar.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
5 herb. sérhæö í þríbýlishúsi á
mjög góöum staö. B/lskúr.
Ræktuð lóö.
4ra—5 herb.
viö Breiðvang. Ný íbúö. Laus
strax.
3ja herb.
íbúð við Breiðvang. Ný íbúð.
Laus strax.
3ja herb.
viö Hamraborg. Nýleg íbúö.
Laus fljótlega.
2ja herb.
nýleg íbúö viö Reykjavíkurveg.
Laus nú þegar.
Lítiö einbýlishús
Mikiö endurnýjaö. Rétt viö miö-
bæinn.
Höfum kaupendur
aö flestum stærðum íbúöa og
einbýlishúsa.
Guðjón Steingrímss. hrl.
Linnetstíg 3, sími 53033.
Sölumaöur: Ólafur Jóhannes-
son, heimasími 50229.
26600
ARAHÓLAR
2ja herb. íbúöir ca. 65 fm. í
háhýsi. Góöar íbúöir. Glæsilegt
útsýni. Verð: 26.0 millj.
ASPARFELL
3ja herb. ca. 86 fm. íbúö á 4.
hæö í háhýsi. Þvottaherb. á
hæöinni. Góöir skápar. Mikiö
útsýni. Verö: 33.0 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca. 95 fm. endaíbúö á
3. hæð í blokk. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæö. Bílskúrs-
réttur. Suðursvalir. Verö: 38.0
milij.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. sérlega vel um
gengin íbúö á 1. hæö í blokk.
Sólrík íbúö meö suöur svölum.
Verö: 45.0 millj.
BARMAHLÍÐ
4ra herb. 110 fm. neöri hæð í
þríbýlishúsi ásamt tveimur
herb. í kjallara. Sér inng. Tvöfalt
nýlegt verksm.gler. Laus fljót-
lega. Verö: 48.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
2ja herb. ca. 65 fm. íbúö á 5.
hæö í háhýsi. Vestursvalir. Fal-
legt útsýni. Verö: 26.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
4ra—5 herb. ca. 115 fm. íbúð á
3. hæö í háhýsi. Sameiginlegt
vélaþvottahús. Vestursvalir.
Bílskúr. Verö: 42.0 millj., útb.
30.0 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. íbúö ásamt 1 herb. í
kjallara, ca. 96 fm. á 2. hæö í
tvíbýlishúsi. Austursvalir. Verö:
36.0 millj., útb. 26.0 millj.
EFRA-BREIÐHOLT
3ja—4ra herb. íbúöir í háhýs-
um. Meö miklu útsýni. Verö:
31.0—32.0 millj.
FLÚÐASEL
5 herb. 115 fm. endaíbúö á 3.
hæö í blokk. 4 svefnherb.
Fullgerö bílgeymsla. Verö: 41.0
millj.
HJARÐARHAGI
3ja herb. íbúö á 3. hæö í blokk.
Herb. í risi fylgir. Verð: 34.0
millj.
HRAUNBÆR
Einstaklingsíbúö. Góö íbúö.
Verö: 20.0 millj.
FOSSVOGUR
4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð
á 2. hæö. Sér hiti. Tvennar
svalir. Góö íbúð. Gott útsýni.
Verð: 45.0 millj.
LEIRUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3.
hæö, efstu, ( blokk. Verö: 38.0
millj., útb. 30.0 millj.
VESTURBERG
3ja herb. ca. 87 fm. á 1. hæö í
4ra hæöa blokk. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Tvennar svalir.
Lóö frágengin. Verö: 33.0 millj.
VESTURBERG
Raöhús á tveim hæöum meö
innb. bílskúr. Samt. ca. 194 fm.
Fullgert, vandaö hús með 4—5
svefnherb. Gott útsýni. Verö:
85.0 millj.
VESTURBORGIN
VIÐ SJÓINN
3ja herb. ca. 80 fm. miöhæö í
þríbýlishúsi. Tvöfalt, nýlegt gler.
Ræktuö lóö. Sér hiti. Bílskúr.
Mjög fallegt útsýni.
SUÐURVANGUR
3ja herb. ca. 100 fm. vönduö
íbúö á 2. hæö í blokk. íbúðin er
stór stofa, 2 svefnherb., eldhús
meö góöri innréttingu. Þvotta-
herb. og baöherb. meö glugga
og vönduöum tækjum og inn-
réttingum. Öll sameign fullfrá-
gengin. Verö: 34.0 millj., útb.
26.0 millj.
LÓÐIR
Vorum aö fá til sölu tvær
saml. lóöir f. einbýlishús í
Seláshverfi. Tilbúið til
byggingar strax, teikn-
ingar fylgja. Mjög gott
tækifæri fyrir byggingar-
meistara eða tvær samhent-
ar fjölskyldur. Verö: 26.0
mjllj. báöar.
Fasteignaþjónustan
Auilurslræli 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
81066
LeiliÖ ekki langt yfir skamml
t das trá k!. 1—4
HRAUNBÆR
Falleg 32 ferm. einstaklingsíbúð
á jaröhæð.
VESTURBERG
2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á
6. hæð. Flísalagt bað, harðvið-
arlnnrétting í eldhúsi, glæsilegt
útsýni.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. falleg 96 ferm. íbúð á
2. hæð.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. góö 65 ferm. íbúö f
kjailara.
HÁTRÖÐ KÓPAVOGI
80 ferm. góö 3ja herb. efri hæð
í tvíbýtishúsi. Ný standsett eld-
hús, flísalagt baö, bilskúr.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. góö 105 ferm. íbúö á
3. hæö.
DVERGABAKKI
4ra herb. falleg 107 ferm. íbúö
á 3. hæð.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. góö 106 ferm. íbúö á
3. hæö. Sér þvottahús.
SKELJANES
5 herb. 110 ferm. góð íbúö á 2.
hæö í timburhúsi. Sér hiti, ný
teppi.
HRAUNBÆR
5 herb. 120 ferm. falleg íbúö á
2. hæö.
LINDARGATA
4ra—5 herb. neöri hæö í tv(býl-
ishúsl. 2—3 herb. í kjallara, auk
66 ferm. bakhúss meö Iftilli
íbúö.
FLÚÐASEL
5—6 herb. 120 ferm. endaíbúð
á 3. hæð. Ný furuinnrétting í
eldhúsi, bilskýli. Fallegt útsýni.
SÍÐUSEL
Fokhelt parhús á tveim hæöum
samtals 260 ferm. Bflskúrsrétt-
ur.
ARNARNES
150 ferm. fokhelt einbýlishús á
einni hð. 50 ferm. innbyggöur
bilskúr, útsýni.
Húsafell
FAST&GNASALA Langhollsveg, 115
( Bæjarieibahúsinu ) simi: 81066
Einbýlishús í Garðabœ
Höfum til sölu glæsilegt einbýl-
ishús viö Hæöarbyggð. Uppi
eru saml. stofur, hol, 4 svefn-
herb. vandaö eldhús og baö-
herb. Nlöri eru stofa, herb.
þvottaherb. og baöherb. auk 50
fm. bílskúrs. Sklptl á 4r—5
herb. íbúö í lyftuhúsi vlö Espl-
geröi æskileg. Telkn. og allar
nánari upplýsingar á skrlfstof-
unni.
Raðhús við Háagerði
Mjög vandað raöhús, sem er
hsBö, rishæö og kjallari. 1. hæö:
vandaö eldhús, boröstofa, stof-
ur, snyrting og húsbóndaherb.
Rishæö: 3 herb. sjónvarpshol
og geymsla. I kjallara er 2ja
herb. íbúö o.fl. Falleg lóö m.
blómum og trjám. Æskileg útb.-
50 millj.
Raðhús við Engjasel
185 fm. raöhús nánast tilb. u.
trév. og máln. Bflastæöi í bflhýsi
fylgir. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Keðjuhús við
Hrauntungu í Kópavogi
Höfum fengiö til sölu eitt af
þessum eftirsóttu „Sigvalda-
húsum" viö Hrauntungu í Kópa-
vogi. Húsiö er á tveimur hæð-
um. Samtals aö grunnfleti um
225 fm. m. innb. bílskúr. Bein
sala eöa skipti á 4ra herb. góöri
íbúö í Vesturborginni.
Við Langholtsveg
135 fm. efri hæö ( tvíbýlishúsi
ásamt 60 fm. rými í kjallara sem
innrétta mætti sem (búö.
Bflskúr. íbúöin selst fokheld en
húsiö verður frág. aö utan.
Teikn. og ailar upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Leirubakka
4ra—5 herb. 115 fm vönduö
íbúö á 2. hæö. Stórar stofur.
Þvottaherb. í (búöinni. Útb. 25
millj.
Við Dvergabakka
3ja herb. vönduö (búö á 1. hæö.
Æskileg útb. 24 millj.
Við Hraunteig
2ja herb. snotur 65 fm. (búö á 2.
hæö í fjórbýlishúsi. Útb. 20
millj.
í Kópavogi
2ja herb. nýleg góö (búö á 1.
hæö. Laus nú þegar. Útb.
17,5—18 millj.
íbúðir í smíöum
Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúöir ( Seljahverfi, sem
afh. u. trév. og máln. í aprfl
1981. Beöið verður eftir Hús-
næðismálaláni. Fast verö.
Traustir byggingaraðilar. Teikn.
og nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Verzlun og saumastofa
Höfum tll sölu verzlunina Exeter
Baldurgötu 36 ásamt sauma-
stofu. Fyrirtækið er í eigin
húsnæöi sem er 60 fm. verzlun-
arpláss og 65 fm. vinnuaöstaöa.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Höfum kaupanda
aö sumarbústað ásamt góöu
landi (nágrenni Reykjavíkur.
EKmmiDLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstrœti 8
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin
er í góöu ástandi. Laus (júní nk.
ENGIHJALLI
2ja herb. nýleg og góö fbúö í
fjölbýli. Útb. 17.5 millj. Laus nú
þegar.
ÁLFHEIMAR
3ja herb. snyrtileg kjallaraíbúö.
Sér inngangur. Sér hiti. Verö 25
millj. Laus í júlí nk.
BALDURSGAT A
3ja herb. lítil risfbúö. Sér inn-
gangur. Sér hiti.
ENGIHJALLI
3ja herb. íbúö ( fjölbýli. Mjög
vönduö og sérstæö (búö meö
sérsmíöuöum innréttingum.
Þvottaherb. á hæðinnl. Stórar
svalir. öll sameign mjög góö.
VESTURBÆR
4ra herb. íbúö á 3. hæö í
steinhúsi á góðum staö í vestur-
bænum. íbúöin skiptist í 2
rúmgóöar stofur, 2 svefnherb.
geta veriö 3), eldhús og baö.
búöin er f góöu ástandi. Sér
hiti. Getur losnaö strax.
FÍFUSEL
4ra herb. íbúö á 3. hæö f nýlegu
fjölbýlishúsi. Sér þvottaherb. í
(búöinni. Til afhendingar fljót-
lega.
í SMÍÐUM
MEÐ BÍLSKÚR
2ja herb. íbúö á góöum staö í
vesturbænum í Kópavogi. Selst
tilb. undir tréverk og málningu.
Til afhendingar fljótlega.
EINBÝLISHÚS
í SMÍÐUM
Glæsileg húseign á mjög góö-
um staö í Breiöholtshverfi. Hús-
iö er á tveim hæöum. Möguleiki
á lítilli íbúö á jarðhæö. Bflskúr.
Mjög skemmtileg teikning. Gott
útsýni. Selst á byggingarstigi.
Teikningar á skrifstofunni.
SUMAR-
BÚSTADALÖND
Tæplega 3000 fm. land ( land-
eign Klausturhóla í Grímsnesi.
Landið er girt, vegur kominn.
Tilboö óskast.
EIGNASALAINI
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Hörpugata
3ja herb. 90 ferm. mikið end-
urnýjuð (búö í kjallara. Útb.
17—18 millj.
Austurberg
4ra herb. 110 ferm. góð íbúö á
2. hæð. Suöursvalir. Útb. 26
millj.
Víðihvammur
4ra—5 herb. neöri sérhæö í
nýlegu tvfbýiishúsi. Bílskúr. Útb.
36 millj.
Smáíbúðahverfi
3ja herb. risíbúð sem skiptist í
rúmgóöa stofu, rúmgott hjóna-
herb., barnaherb., eldhús og
baö. Útb. 19—20 millj.
Kleppsholt
Húseign meö tveimur 4ra herb.
(búöum, þaö er, á hæð og í risi.
Auk þess er óinnréttaöur kjall-
ari og bflskúr. Útb. 42^-45 millj.
Hafnarfjörður
676 ferm. iðnaðar- eöa versiun-
arhúsnæöi á einni hæö. Selst í
einu eöa tvennu lagi.
Fokhelt
Einbýlishús viö Dalsbyggö í
Garöabæ. Teikningar á skrif-
stofunni.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£á£Q<?
Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO
Múlahverfi —
400 ferm.
Til sölu er nálega 400 ferm. hæö í háhýsi í Múlahverfi.
Veröur hún afhent í ágúst tilbúin undir tréverk og
málningu en frágenginni sameign úti og inni. Inni á
hæöinni er eldtraust skjalageymsla. Hæö þessi er
sérlega hentug fyrir skrifstofur. Er hér um mjög góöa
fjárfestingu aö ræöa, bæöi til eigin notkunar og til
útleigu. Aöeins þessi eina hæö eftir.
Uppl. veröa aöeins veittar á skrifstofunni.
Magnús Hreggviðsson, Síöumúla 33,
símar 86888 og 86868.