Morgunblaðið - 28.05.1980, Page 10

Morgunblaðið - 28.05.1980, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 p31800 - 31801Q FASTEIGNAMIÐLJUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Ertu að leita eftir góðri fjárfestingu? Þá er svarið hér. Við Laufásveg Til sölu ca. 60 fm 2ja herb. íbúöir á 1. og 3. hæö og 3ja herb. 83 fm íbúö á 1. hæð. íbúöirnar á 1. hæö eru lausar og gefa möguieika á hentugu plássi fyrir akrifatofur — læknaatofur o.fl. eöa mjög rúmgóðri 5 herb. íbúð. íbúðirnar eru að fara í standsetningu, m.a. á aö setja upp nýjar eldhúsinnréttingar og nýtt baö. Stigagangur veröur standsettur. Nesvegur Til sölu 90 fm 3ja herb. íbúö á jaröhæð. Sér inngangur og hiti. Sjávarlóö. Njálsgata Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð í steinhúsi. íbúö í góðu standi. Vesturberg Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Laus 20/7—10/8 n.k. Verö kr. 34 millj. Gaukshólar Til sölu 122 fm íbúð meö 4 svefnherb. og þvottaherb. á hæðinni, 4. haað. Lyfta. Kríuhólar Til sölu 125—130 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt. Eskihlíð Til sölu 136 fm íbúö á 4. hæð, ásamt risinu yfir íbúðinni. Miklabraut Til sölu ca. 210 fm endaraðhús. í kjallara eru 2 stór herb., þvottaherb., geymsla o.fl. Á hæð er forstofa, hol, borðstofa, stofa og eldhús. Á 2. hæö eru 4 svefnherb. og bað. Sérlóö meö stórum trjám. Bílskúrsréttur. Karlagata Til sölu 210 fm parhús. I kjallara eru 3 herb., þvottaherb. og geymsla. Á 1. hæö eru saml. stofur, 1 herb. og eldhús. Á efri hæð eru 3 herb. og baö. Trjágaröur. Seltjarnarnes Til sölu ca. 220 fm parhús ásamt bílskúr viö Unnarbraut. Húsiö er kjallari, sem gefur möguleika á 2ja herb. íbúö. Á 1. hæö er forstofa, skáli, saml. stofur, eldhús og stórar svalir. Á 2. hæö eru 3 stór svefnherb. og stórt baö, sv.-svalir. Skipti æskileg á einbýlishúsi á Flötum í Garöabæ. Seltjarnarnes Til sölu ca. 170 fm raðhús viö Sævargaröa. Laus 1.7 n.k. Hálsasel Til sölu ca. 200 fm endaraðhús m. innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt og til afhend. strax. Þjórsárgata Til sölu gamalt einbýlishús, ásamt bílskúr. í húsinu eru 7 herb. m.m. Falleg lóö með stórum trjám. Verö kr. 60 millj. Vesturbær Einbýli — tvíbýli. Til sölu 3x ca. 100 fm hús meö glæsilegri 2ja herb. íbúð í kjallara og á 1. og 2. hæö. 9 herb. íbúö. Bílskúr. Bein sala. Arnarnes Til sölu á Arnarnesi fokhelt einbýlishús 152 fm ásamt 45 fm bftskúr. Esjugrund — Kjalarnes Til sölu 295 fm fokhelt hús. Verö ca. 40—45 millj. Afhending strax. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö möguleg. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝL/ 2ja herb. íbúðir við: Hraunbæ á 1. hæð. Asparfell 74 fm. á 2. hæö Skipholt á jaröhæö í nýlegu fjórbýlishúsi. 3ja herb. íbúðir við: Framnesveg í fjölbýlishúsi Kjarrhólma, falleg íbúö á 3. hæö meö sér þvottahúsi og miklu útsýni. Krummahólar á 4. hæö meö bílskýli. Mosgeröi, góö risíbúð. Laus 1. júlí. Utb. 19—20 millj. Sörlaskjól, hæð í þríbýli meö bílskúr. Skipti æskileg á ódýrari eign. Ægissíöa, risíbúö í standsetn- ingu, sem býöur upp á mikla möguleika. Lundarbrekka á 1. hæö í fjöl- býlishúsi. Hraunbær 4ra herb. falleg endaíbúö á 1. hæð. 3 svefnh., stór stofa. Bein sala. Gamli bærinn. Hæö og ris í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist 1 3 svefnh. í risi. Á hæðinni stofur, húsbóndaherb. o.fl. Holtagerði 4ra herb. 110 fm. hæö í tvíbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnh. Stór og góöur bílskúr. Bein sala. Selás 160 fm. skemmtilegt fokhelt einbýlishús á minni hæö. Fallegt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. HI'BÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Einarsson sími 85117 Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Eggert Sfelngrimsson viðskfr. Raöhús við Miövang 170 ferm. raöhús á tveimur hæöum ásamt 40 fm. bftskúr. Á neöri hæö eru góöar stofur og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og góöur skáli. Miöbraut Seltjarnarnesi Neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. íbúðin 140 ferm. Skiptist í 3 svefnherb., tvær stofur og rúm- gott eldhús. Verö 49—50 millj. Vesturberg 3ja herb. 90 ferm. góð íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Góöar innréttingar. Asparfell 2ja herb. 65 ferm. góö íbúð á 3. hæö. Flísalagt baö. íbúð í góöu ástandi. Blönduhlíö 3ja herb. 85 ferm. kj.íbúö. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í byggingu í Selás- eða Seljahverfi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiöholti I. Höfum kaupanda að byggingarlóð í Selási. Tilbúió undir tréverk EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENTJ Hef í einkasölu nokkrar íbúðir við Orrahóla í Breiðholti ★ Þetta eru stórar 3ja herbergja íbúöir. Lagt fyrir þvottavél á baðherbergi. ★ íbúðirnar seljast tilbúnar undír tréverk, sameign inni frágengin, húsið futlgert aö utan og lóðin sléttuð. ★ íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax í framangreindu ástandi. ★ íbúöunum fylgja stórar svalir og mikil fullgerð sameign, þar á meðal húsvarðaríbúö. ★ Mikið útsýni. Bílskýlisréttur. Teíkníng til sýnis á skrifstofunni. ★ Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 3,6 millj. ★ Veröiö er tvímælalaust hagstæðasta verð á markaðinum í dag. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Við Barmahlíð — hæð og ris Hæðin, sem er 137 fm skiptist í 3 samliggjandi stofur, stórt svefnherbergi og lítið herbergi, hol, eldhús og baö. í risi eru 5 herbergi, eldunaraöstaða og baö. Einnig er 25 fm bílskúr. Fasteignasalan Hátúni, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. >^SvHIJSV7\i\(iUR 11 FASTE/GNASALA LAUGAVEG 24 TTl SÍM/ 21919 Einbýlishús — Vesturbergi Ca. 200 ferm. fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð í kjallara. Fokheldur bílskúr. Verð 76 milljónir. Parhús — Unnarbraut Seltjarnarnesi Glæsilegt parhús á tveimur hæðum ca. 172 ferm. Stór stofa, 5 herb. Nýlegar eldhúsinnréttingar. Ný teppi. Bflskúrsréttur. Verö 65 millj., útb. 45 millj. Raöhús — Fokhelt — Seltjarnarnes Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæðum. Innbyggöur bílskúr. Ris yfir efri hæö, tilvalið fyrir fönduraðstöðu, tómstundaherb. og fl. Verö 47 millj. Sérhæð — Langahlíð Glæsileg ca. 136 ferm. efri sérhæð (2. hæö). Nýlegar eldhúsinnrétt- ingar. Ársgömul vönduð teppi. Vestursvalir meö stórkostlegu útsýni yfir Miklatún og nágrenni. Laus 1. september. Bein sala. Verö 48 millj., útb. tilboðsatriði. írabakki 4ra herb. ca. 105 ferm. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir í suður og noröur. Stutt í verslanamiðstöð og skóla. Verð 36 millj. Laugavegur 6 herb. ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö og rishæö. íbúðin þarfnast standsetningar. Breytingateikningar fyrir hendi ef óskaö er. Laus strax. Verö 35 millj., útb. 25 millj. Æsufell 4ra herb. Stofa og boröstofa, eldh. og baö ca. 117 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi meö lyftu. Frábært útsýni yfir höfuöborgarsvæð- iö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi koma til greina. Verö 36 millj., útb. 26 millj. Skeljanes — Skerjafirði 4ra herb. ca. 100 ferm. risíbúö í timburhúsl, lítiö undir súö. Stórar suövestursvalir. útsýni frábært. Nýtt járn á þaki. Verö 27 millj., útb. 19 millj. Teigagerði 4ra herb. ca. 75 ferm. risíbúö meö sér inngangi. Allt nýtt á baöi. Nýlegar eldhúsinnréttingar. Verö 23 millj., útb. tilboösatriöi. Æsufell 3ja—4ra herb. ca. 96 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi meö lyftu. Frábært útsýni yfir höfuöborgarsvæðið. Sauna í sameign. Björt og falleg íbúö. Verð 30 millj., útb. samningsatriöi. Sogavegur 3ja herb. ca. 60 ferm. íbúö á jaröhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Falleg, Iftil, en vel skipulögö íbúö. Flísalagt baö. Verð 26 millj,. útb. 19 millj. Hraunbær 3ja herb. falleg ca. 90 ferm. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Flísalagt bað meö baökari. Geymsla í íbúöinni. Danfoss. Verö 31 millj., útb. 24 millj. Ægissíða — Rishæð Skemmtileg risíbúð, sem er ekki að fullu standsett og þar með býöur uþp á marga möguleika til breytinga fyrir væntanlegan kaupanda. Mjög eftirsóknarverð eign. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eiríksgata 2ja herb. ca. 60 ferm. björt og rúmgóö kjallaraíbúö í nágrenni viö Landspítalann. Sér hiti. Verð 22 millj., útb. 17 millj. Asparfell 2ja herb. ca. 65 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Endaíbúð. Ullarrýateppi á stofu og gangi. Fallegar innréttingar. Laus 1. september. Verö 25 millj., útb. 19 millj. Asparfell 2ja herb. ca. 65 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Teppalögð. Fallegar innréttingar. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. Verö 25 millj. Njálsgata 2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúö í timburhúsi aö hluta. Þríbýlishús á eftirsóttum staö. Verð 18 millj., útb. tilboðsatriði. Klapparstígur 2ja herb. ca. 50 ferm. kjallaraíbúö í 4ra hæöa steinhúsi. Mjög snyrtileg íbúö. Verð 17 millj., útb. tilboösatriöi. Akureyri — Tjarnarlundur 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúð á 4. hæð í 5 ára fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Teppi nýleg. Húsiö er byggt af byggingarfélaginu Smára. Fallegt útsýni. Skóli í næsta nágrenni. Verö 17 millj. Erum með kaupendur á skrá að 2ja—5 herb. íbúðum víðsvegar um borgina. Allskonar skipti eru einnig í boði. Kvöld- og helgarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri heimas. 20941 Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur heimas. 29818

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.