Morgunblaðið - 28.05.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.05.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 15 Jóhann Hjálmarsson: Taglhnýtingi svarað í Morgunblaðinu (23. maí) lega í huga. Hver hefur ber Hreinn Loftsson á borð komið því inn hjá Hreini að fyrir lesendur dylgjuskammt mér þyki „þessir málaflokkar að hætti einsýnismanna í óæðri einhverjum öðrum“ pólitík og skiptir þá litlu eða jafnvel málefnin máli hvort þeir kalla sig „ómerkileg" eins og hann frjálshyggju eða samhyggju- orðar það. Hér hlýtur undir- menn. Hreinn mun vera einn vitund mannsins að vera að þeirra manna sem gerst hafa starfi, grunurinn um að taglhnýtingar Austurríkis- viðskipta- og fjármál séu mannsins Hayeks. þrátt fyrir allt eitthvað mið- Ekki er ástæða til að gera dylgjum Hreins ítarleg skil, enda lesendum blaðsins treýst til þess að þeir geti óbrjálaðir af kenningum og hugmyndafræði komist til botns í því sem umsögn mín um bók Hayeks: Leiðina til ánauðar -ýSjá Mbl. 20. maí) hefur fram að færa. En Hreinn virðist helst vera á því að ég hafi ekki lesið bókina. Það skiptir mig raunar litlu máli hvað Hreinn heldur um þetta, en getgátur hans í Morgunblað- inu heyra undir það sem á íslensku kallast atvinnuróg- ur. í rauninni ættu frjálshyggjumenn að geta Jóhann Hjálmarsson unað því sæmilega sem í umsögninni um Leiðina til ánauðar stendur. En það er með þá sem telja sig hafa höndlað sannleikann svona ur g°tt. Það eina sem ég segi allt í einu og áreynslulaust er þessi efni séu sjaldan að þeim er allt annað en spennandi lestrarefni. Með. kenningin eina og rétta orðinu sjaldan er reyndar átt þyrnir í augum. a& ritsnillingar (sem Ha- yek er augljóslega ekki) geti Mér skilst að Hreinn telji gert þessi efni skemmtileg. það hámark vitleysunnar í Það er líklega alveg út í skrifum mínum þegar ég vík bláinn að vera að benda að því að viðskipta- og fjár- mönnum á að lesa ekki eitt- mál séu sjaldan spennandi hvað annað út úr orðum en lestrarefni. Þetta sagði ég það sem skilningur þeirra er Hayek til varnar því stað- takmarkaður við. Menn eru reyndin er sú að stíll hans er mismunandi sjáandi. fremur þurr og endurtekn- Undir lok greinar sinnar ingar margar. Það er er Hreinn Loftsson á góðri kannski þess vegna sem vitn- leið með að gera mig að að er til Walters Lippmanns einhvers konar samhyggj- sem tekst mun betur að orða umanni eða boðanda „for- hugmyndir Hayeks í fáum sjárstefnu í einhverri mynd“. setningum en honum sjálfum Það fæ ég fyrir að vara við í heilli bók. einhliða mati á kenningum og fylgispekt við þær. Það En kannski er hér annað á sem hann kallar máttlítið ferðinni hjá títtnefndum skot á frjálshyggjumenn í Hreini? Ég get þess að Ha- umsögn minni geta menn án yek eigi það sameiginlegt hjálpar skilið sem viðvörun með fleiri frjálshyggj- til þeirra sem eru hallir umönnum að honum séu undir pólitískar allsherjarl- viðskipta- og fjármál ofar- ausnir. Úr ungmennabúðum U.S.A.H. Ungmennabúðir á Húnavöllum UNGMENNABÚÐIR verða starfræktar á vegum Ungmennasambands Austur-Húnvetninga að Húnavöllum frá 1. til 14. júní n.k. Fyrri vikuna verða búðir fyrir unglinga 13—15 ára en fyrir 9—12 ára síðari vikuna. Á dagskrá búðanna verða m.a. sundkennsla, frjálsar íþróttir, knattleikur, trompolinstökk, áhaldaleikfimi, glíma, leiksund, fjallaganga, leikir, frjálsir tímar við Svínavatn, helgistund kvöldvökur og dans. Stjórnandi búðanna verður Karl Lúðvíksson íþróttakennari en auk hans verða leiðbeinendur þau sr. Hjálmar Jónsson og Lára Guðmundsdóttir fóstra. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga hefur staðið fyrir ungmennabúðum að Húnavöllum nokkur undanfarin sumur og hefur Karl Lúðvíksson ætíð veitt þeim forstöðu. Peugeot hefur unnið fleiri Þolaksturskeppnir en nokkur önnur gerð bíla. PEUGEOT 504 7manna sraioN n x PEUGEOT 504 7 manna station hefur 3 sætaraðir og rúmar því alla fjölskylduna. Þægileg sæti fyrir hvern fjölskyldumeðlim, sem gerir aksturinn enn ánægjulegri fyrir ökumann og farþega. Að endingu viljum við minna á styrkleika, aksturs- hæfni og sparneytni PEUGEOT bíla. HAFRAFELL H.F. Vagnhöfða 7, símar: 85211 — 85505 UMBOÐ A AKUREYRI: Víkingur S.F. Furuvöllum 11, sími: 21670 PEUGEOT Allix þekkj BRILLO Brillo sápusvampurinn er þín daglega hjálp við ræstinguna í eldhúsinu. Hann auðveldar hreinsun á pottum, pönnum, ofnum, eldavélum og fleiru sem mikið mæðir á og skilar því skínandi hreinu og fáguðu. BRILLO ÞÍN DAGLEGA HJÁLP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.