Morgunblaðið - 28.05.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 28.05.1980, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða Klæðskera til starfa við stórt framleiðslu- fyrirtæki. Reynsla í framleiðslustjórn og sniöagerð nauðsynleg. Sölumann til fjölbreyttra sölustarfa. Reynsla af sölustörfum æskileg. Skrifstofufólk til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Tungumálakunnátta og einhver starfsreynsla æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt að senda eyðublöð, sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472. Óskum eftir aö ráða fyrir einn viðskiptavin okkar framleiðslustjóra Fyrirtækiö er úti á landi. Starfið er fólgið í yfirumsjón og samhæfingu, á hinum ýmsu verkþáttum. Er framleiðslustjórra ætlað að sjá um skipulagningu framleiöslunnar, verk- skráningar, arösemisútreikninga, auk ann- arra stjórnunarstarfa. Leitað er að röskum manni á aldrinum 25—35 ára sem getur unnið sjálfstætt. Nokkur tungumálakunnátta og þekking á meðferð véla er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu okkar, eigi síðar en 6. júní 1980, einnig er sjálfsagt að senda eyðublöð, sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472. Óskum eftir aö ráða fyrir einn viöskiptavin okkar innheimtu og fjármálastjóra Starfið er fólgið í skipulagningu og umsjón með innheimtu í stóru verslunar- og iðnfyr- irtæki á höfuðborgarsvæðinu. I því fellst m.a. gerð greiösluáætlana, skipulagning og eftirlit með viðskiptamannabókhaldi, og tengsl við viðskiptamenn. Óskaö er eftir viðskiptafræðingi eöa manni með sambærilega menntun. Einhver starfs- reynsla æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyöublööum sem fást á skrifstofu okkar, eigi síðar en 6. júní 1980. Einnig er sjálfsagt að senda eyöublöð, sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan, Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 og 83472. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar hjá G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, milli kl. 2 og 5. „Matreiðslumaður“ Veitingastofur sem ætlar að sérhæfa sig í fiskréttum og er að hefja matarsölu, óskar eftir matreiðslumanni nú þegar. Gott kaup, mikil vinna. Uppl. í síma 81369, eftir kl. 6. Skipstjóri Skipstjóri óskast á skuttogarann Rán HF 342. Farið veröur með umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „R — 6042“. Garðabær Keflavík Bifreiðastjóra vantar vegna sumarleyfa hjá Olíufélaginu Skeljungi. Upplýsingar á skrifstofunni, Hafnargötu 79, og í síma 92-3322. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. í síma 15222. Verslunin hjá Báru. Stýrimann og matsvein vantar á bát sem er aö hefja netaveiöar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8095. Trésmiðir Óskum aö ráða vana trésmiði. Upplýsingar í síma 81935. ístak, íslenskt verktak h/f íþróttamiöstööinni Laugardal Reykjavík. Yfirkennarastaðan viö Hofstaðaskóla (6—9 ára deildir/ útibú frá Flataskóla) er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa skólastjóri Flataskóla og formaður skólanefndar. Umsóknarfrestur er til 10. júní n.k. Skólanefnd. idlret Við leitum eftir: Skrifvélavirki — Útvarpsvirki Óskum að ráða sem fyrst skrifvélavirkja eða útvarpsvirkja til viðgerða á skrifstofutækjum o.fl. Helst kemur til greina maður með mikla reynslu. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir er greini, nafn, aldur og menntun leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Trúnaðar- mál — 6041. Stúdentagarðar — Hjónagarðar Félagsstofnun stúdenta auglýsir: 1. Laus herbergi á Gamla- og Nýja Garði fyrir stúdenta við nám í Háskóla Islands. 2. 2ja herb. jbúöir á Hjónagörðum v/ Suðurgötu. Mánaðarleiga íbúðar er nú kr. 42.000,- en mun hækka 1. sept. Kostnaður vegna rafmagns og hita er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna rafmagns og hita, a.m.k. kr. 15.000.-, greiðist fyrirfram fyrir 10. hvers mánaðar, mánuð í senn. Við undirskrift leigusamnings ber að greiða leigutryggingu, sem samsvarar mánaöar- leigu. tryggingin endurgreiöist viö lok leigu- tíma. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Úthlutað veröur fyrir 15. júlí n.k., en úthlutun gildir frá og með 1. sept. eða 1. okt. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu Félagsstofnun stúdenta, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, sími 16482. 1. Starfsmanni á skrifstofu. 2. Karlmanni við ræstingar á nóttunni (tímavinna). Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 29900. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Meinatæknar. 2 meinatæknar óskast frá 1. júlí n.k. til sumarafleysinga viö rannsókna- deild Landspítalans. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar í síma 29000. Kópavogshæli Hjúkrunarstjóri óskast við Kópavogshæliö. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25.júní n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Vífilsstaðaspítali Meinatæknar. 2 meinatæknar óskast í hálfs- dags starf við rannsóknastofu spítalans. Annað starfið er laust frá 1. júlí en hitt frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar gefur deildarmeinatæknir í síma 42800. Reykjavík, 25. maí 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.