Morgunblaðið - 28.05.1980, Page 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1980
+ Eiginmaöur minn SIGHVATUR KJARTANSSON, múrari, Kleppsvegi 128, Reykjávík, lést í Borgarspítalanum þann 26. maí. Fyrir hönd barna og tengdabarna, Guórún Aöalsteinsdóttir.
+ Eiginmaður minn og faöir, RÖGNVALDUR KRISTJÁNSSON, Fannborg 1, Kópavogi, andaöist 22. maí. Svava í. Guömundsdóttir, Guðlaug B. Rögnvaldsdóttir.
+ Sonur okkar og bróöir, ÓLAFUR ÓLAFSSON, Hamrahlíö 33, Reykjavík, lést af slysförum þ. 25. maí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn þ. 30. maí nk. kl. 10.30. Drífa Garöarsdóttir, Ólafur Jónsson, Edda Ólafsdóttir, Kristín Hildur Ólafsdóttir, Garöar Ólafsson.
+ Eiginmaöur minn, faöir okkar og stjúpfaðir STEINARR ST. STEFÁNSSON, fyrrum verzlunarstjóri andaöist aö heimili sínu, Hofteigi 14, aö morgni hvítasunnudags. Ása Sigurðardóttir, Leifur Steinarsson, Atli Steinarsson, Bragi Steínarsson, Baldur E. Jensson, Anna M. Jensdóttir og fjölskyldur.
+ Maöurinn minn GRÍMUR JÓNSSON, andaðist í Landspítalanum aöfaranótt 27. maí. Guöríöur Guömundsdóttir.
+ Hjartkær eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR, Varmahlíö undir Eyjafjöllum, er látin. Útförin fer fram frá Ásólfsskálakirkju laugardaginn 31. maí kl. 2. Einar Sigurösson, börn, fóstursonur, tengdabörn og barnabörn.
+ Jaröarför eiginmanns míns, fósturföður, tengdafööur og afa, JÓNS ELÍASAR BRYNJÓLFSSONAR, Rauðarárstíg 22, fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 29. maí kl. 16. Blóm afbeðin, en þeim sem vilja minnast hans er vinsamlegast bent á Slysavarnarfélag íslands eöa aörar líknarstofnanir. Jóhanna Pálsdóttir, Anna Hannesdóttir Scheving, Georg Scheving, Berglind, Stefán og Jóhanna Scheving.
+ Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, JÓHANN HÁKONARSON, bifreiöastjóri, Eskihlíö 13. veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 30. maí kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hins látna, er bent á Hallgrímskirkju. Ragnhildur Siguröardóttir, Halldór Ágúst Jóhannsson, Grímheiöur F. Jónsdóttir, Siguröur Jóhannsson, Helga H. Andersen, og barnabörn.
+ Útför föður okkar, RAGNARS HANNESSONAR, frá Hraunhálsi, fer fram föstudaginn 30. maí kl. 1 frá Flateyjarkirkju. Fariö veröur meö flóabátnum Baldri kl. 9 um morguninn frá Stykkishólmi. Börnin.
Friðrik Hreiðar
Helgason Minning
í dag verður Friðrik Hreiðar
Helgason jarðsettur frá Foss-
vogskirkju.
Hann var fæddur í Hafnarfirði
24. júlí 1927, sonur hjónanna
Súsönnu Jóhannsdóttur og Helga
Guðmundssonar. 11 ára gamall
fluttist hann að Útnyrðings-
stöðum skammt fra Egilsstöðum
og ólst þar upp. Hreiðar átti 6
albræður og 2 hálfbræður, en af
þeim eru nú aðeins 3 á lífi. Hann
stundaði margs konar vinnu um
dagana. Fór ungur á sjó, var í
vinnumennsku um tíma og hjá
Islenzkum aðalverktökum á Kefla-
víkurflugvelli í mörg ár.
Fyrir 11 árum kvæntist hann
sinni ágætu konu, Önnu Mary
Gísladóttur, og eignuðust þau 3
+
Móöir okkar og tengdamóðir,
SIGRÍDUR JÓNASDÓTTIR,
Hjaröarhaga 27,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. maí kl.
13.30.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð
Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
Lilja G. Siguröardóttir, Steinþór Ingvarsson,
Jónas Sigurðsson, Helga Hallbergsdóttir.
Þórhildur Sæmundsdóttir,
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma op langamma
ELÍSABET UNA JONSDÓTTIR,
Bakkastíg 9A, Reykjavík,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. maí kl.
10.30. - ,
Ragna Agustsdóttir, Kristberg Magnússon,
Eyjólfur Agústsson, Kristfríður Kristínsdóttir,
Unnur Ólafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Kveöjuathöfn fer fram um manninn minn og faðir okkar,
ÓSKAR KRISTJANSSON,
fimmtudaginn 29. maí klukkan þrjú frá Dómkirkjunni. Jaröaö
verður í Fossvogskirkjugaröi. Fyrir mína hönd og barnanna.
Theódóra Guölaugsdóttir.
+
Þökkum af alhug samúö og vinarhug viö fráfali og jaröarför móður
okkar, tengdamóöur og ömmu,
ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR,
frá Fagraskógi.
Ragnheiöur Stefónsdóttir, Haraldur Sveinbjörnsson,
Þóra Stefánsdóttir, Gísli Teitsson,
ída B. Dibble, Robert L. Dibble,
Magnús Stefánsson, Auöur Björnsdóttir,
Stefán Stefánsson, Jóhanna Stefánsdóttir,
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda vináttu og samúö viö fráfall og
jaröarför
GUNNLAUGSJÓNSSONAR
frá Ólafsfíröi.
Dalla Jónsdóttir,
Jón B. Gunnlaugsson, Regína Birkis,
Gunnlaugur Gunnlaugsson, Birna Thorlacius,
Björn Gunnlaugsson, Ragnheiöur Magnúsdóttir,
Sigurlína Gunnlaugsdóttir, Axel Magnússon,
Siguröur Gunnlaugsson, Arnþrúður Jóhannesdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum af alhug öllum fjær og nær sem sýndu okkur samúö og
hlýhug viö fráfall
MATTHILDAR MAGNÚSDÓTTUR,
frá Mosfelli.
Öllum á Reykjaiundi færum viö bestu þakkir.
Vandamenn.
+
Þökkum innilega samúöarkveöjur og vinsemd vegna andláts
ERLENDAR HALLDÓRSSONAR,
fyrrverandi yfirumsjónarmanns brunavarnaeftirlits ríkisins,
Reykjavíkurvegi 26, Hafnarfiröi.
Guöríöur Sveinsdóttir,
Anna Erlendsdóttir, Níels Þórarinsson,
Sólveig Erlendsdóttir, Sveinn Björnsson,
Gunnar Erlendsson, Elsa Karlsdóttir,
Elsa Erlendsdóttir, Sigurður Gunnarsson,
Aöalheiöur Erlendsdóttir, Magnús Á. Bjarnason,
og barnabörn.
börn. Hafdísi, nú 7 ára, Helga 6
ára og Súsönnu 5 ára.
Hreiðari þótti ákaflega vænt
um fjölskyldu sína. Hjálpsemi
hans við bræður sína og umhyggja
fyrir börnunum var til fyrirmynd-
ar. Það kom varla fyrir að börnin
og konuna bæri ekki á góma í
viðræðum við hann, því að hjá
þeim dvaldi hugur hans stöðugt.
Undirritaður kynntist Hreiðari
fyrst fyrir 8 árum, þegar hann tók
að sér húsvörzlu í Hafnarstræti 5,
sem hann gegndi til æviloka.
Vandfundinn verður sá maður,
sem fetað getur í fótspor hans þar,
af slíkri prýði gegndi hann starfi
sínu. Handlagni hans og dugnaður
nutu sín vel þar og hans góða skap
var ómetanlegt í því erilsama
starfi. Hreiðar var mikill hag-
leiksmaður. Teiknaði og skrifaði
sérlega vel og allar smíðar og
viðgerðir léku í höndum hans.
Fyrir tæpum 3 árum keyptu þau
hjónin fokhelt hús í Hveragerði og
síðan hefur Hreiðar varið mörgum
frístundum sínum þar. Af mikilli
natni og útsjónarsemi vann hann
að því að innrétta það og þar
ætlaði hann að búa fjölskyldu
sinni notalegt heimili. Það var
einmitt við þau störf, sem hann
lézt þriðjudaginn 20. maí st. Fyrir
9 árum veiktist Hreiðar og þurfti
af og til að nota lyf eftir það.
En hann hlífði sér aldrei og það
gat ekki flogið að neinum, sem
ekki vissi betur, að þessi sístarf-
andi og kappsfulli maður væri
veill fyrir hjarta.
Með þessum fáu orðum vil ég
þakka Hreiðari fyrir ánægjulegt
samstarf og góða viðkynningu á
undanförnum árum.
Ég votta Önnu Mary og börnum
þeirra 3 innilega samúð og megi
gæfan fylgja þeim um ókomna
framtíð.
Ó.Ö.T.
Sjóburstinn —
nýtt fyrirtæki
í Hafnarfirði
Nýlega hóf fyrirtækið Sjóburst-
inn sf. starfsemi sína í Hafnar-
firði. Verksvið þess er að annast
botnhreinsanir á skipum. Hreins-
anirnar eru unnar neðansjávar
með þartilgerðum útbúnaði og má
vinna að henni t.d. meðan lestun
eða losun stendur yfir.
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast i
siðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera í sendibréfs-
formi. Þess skal einnig getið
af marggefnu tilefni að frum-
ort ljóð um hinn látna eru
ekki birt á minningarorðasið-
um Morgunblaðsins. Handrit
þurfa að vera vélrituð og með
góðu línubili.