Morgunblaðið - 28.05.1980, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 28.05.1980, Qupperneq 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 Var Patton myrtur? Ný, spennandi og vel gerð bandari'sk kvikmynd. islenzkur texti. Sophia Loren, John Cassavetes, George Kennedy, Max Von Sydow. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. leikfélag aaaa REYK[AVlKUR OFVITINN í kvöld uppselt föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 ROMMÍ 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Graen kort gilda 7. sýn. laugardag kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. #ÞJÓflLEIKHÚS» SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Litla sviðið: í ÖRUGGRI BORG fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Kópavogs leikhúsið ÞORLÁKUR ÞREYTTI fimmtudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn. Aögöngumiöasala frá kl. 18—20 í dag sími 41985. Námskeið í Innhverfri íhugun Innhverf íhugun er einföld og auölærö en veitir djúpa hvíld bæöi huga og líkama. Kynningarfyrirlestur í kvöld miövikudag kl. 20.30 aö Hverfisgötu 18. Allir velkomnir. íslenska íhugunarfélagiö, sími 16662 — 30064. y Mshariehi Maheth Yogi HURDA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringiö og viö sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. BIIKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Rauðamölin - lykillinn að betri framleiðslu Við framleiðum útveggjasteininn, milli- veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn- ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í henni liggja yfirburðirnir. Margra ára- tuga reynsla okkar er traustur grunnur V að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu 0\ eru ótal margir. 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum Byggingavörudeild ■■■ _ M Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl ALGI.ÝSIR l M AI.LT LAM) ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGLNBLADLM SÍKfí Hitamælar SöMuíaKuigjyir Vesturgötu '16, simi 13280 GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrír hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint á borð. eða Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. Margar stærðir og litlr þeir sömu og á VOSS eldavélum og vlftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Elnnig hurðarammar fyrir llta- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR AF frystiskApum og frystikistum /fq nix HÁTÚNI 6A • SIMI 24420 Vinstri syórn í TVÖAR 29. maí eru liðin tvö ár síðan vinstri meirihlut- inn tók viö borginni. Stór voru loforðin, hverjar voru efndirnar? í kvöld heldur Landsmálafélagið Vörður fund um borgarmálefni að Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn hefst kl. 20:30. Frummælendur: Birgir ísleifur Gunnarsson, Davíö Oddsson. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson. 28. MAÍ — KL. 20:30. — VALHÖLL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.