Morgunblaðið - 04.06.1980, Page 4

Morgunblaðið - 04.06.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980 WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir SSwflaiiíigiiyr ® (Sv>, Vesturgotu 16,sími 13280 * * SnúningshraðamaMar með raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000— 5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. SfiyiHlaoiuigjQjf <®i fötQ) Vesturgötu 16, sími 1 3280. Kjólar í stæröum 36—52. Skokkar í stæröum 36—52. Pils og blússur í stærðum 36—50. DRAGTIR glæsilegt úrval Dragtin, Klapparstíg 37. Útvarp kl. 20.00: Borgarbörn verða bændur í þættinum „Borgarbörn verða bændur", sem er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 20.00 heim- sækja þau Valgerður Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson, tækni- maður heimilisfólkið á Bakka í Bjarnarfirði og ræða við þau um lífið í sveitinni. Það eru þau Arnlín Óladóttir, Leifur Hauks- son, Magnús Rafnsson og Guðrún Bachmann, sem þarna búa ásamt fjórum börnum. Þau keyptu jörð- ina á síðastliðnu ári, en áður hafði hún verið í eyði. Hafa þau í hyggju að stunda garðyrkju á sumrin, en ýmis konar heimilis- iðnað á veturna. Tónlistin í þætt- inum er flutt af fólkinu á Bakka ásamt þeim Einari Unnsteins- syni, Vigdísi Esradóttur og Krist- jönu Guðmundsdóttur, en þau störfuðu öll sem kennarar við Klúkuskóla, sem er þarna rétt hjá. Talið frá vinstri: Magnús, Arnlín, Leifur, Guðrún og bórir tæknimaður. Sjónvarp kl. 22.30: Hvers vegna er svef ninn mikilvægur? í kvóld kl. 21.30 leikur Sinfón- íuhljómsveit íslands syrpu af lögum eftir Sigfús Ilalldórsson. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Páll. P. Pálsson. Kanadisk heimildamynd um eðli svefns og mikilvægi hans fyrir mannkyn er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 22.30. Lýst er mun á svefni sem hvílir heilann og svefni sem hvílir líkamann, sagt frá 90 mínútna tímasveiflum sem mannslíkamanum eru áskapað- ar, bæði á nóttu og degi. Á daginn leiða þær til aukinnar árvekni á þessum fresti en á nóttunni til drauma sem hefjast reglulega með þessu millibili. Sagt er frá hinni líffræðilegu klukku sem hver maður hefur innbyggða og stjórnar hún vöku- tíma og svefntíma hans og rætt um aðferðir til að stilla þessa klukku þegar þörf krefur. Sagt er frá tilraun sem gerð var á sjálfboðaliða sem var lokaður inni í gluggalausri íbúð um þriggja mánaða skeið ef vera kynni að hann ruglaðist í ríminu, þ.e. hætti að fylgja venjulegum eyktarmörkum. í Ijós kom að „sólarhringurinn" lengist við þessar aðstæður. Sagt er frá því hvernig reynt er að kenna fólki sem þjáist af svefn- leysi að mynda heilabylgjur sem leiða til svefns. Er þetta gert með því móti að gera fólki kleift að heyra tíðni sinna eigin heila- bylgna. Sagt er frá sérkenni- legum sjúkdómi, skyndilömun, sem að nokkru leyti má líkja við svefnástand. Útvarp Reykjavík yVIIÐMIKUDkGUR 4. júní MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir lýk- ur lestri sögunnar um „Tuma og trítlana ósýni- legu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristins- sonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.25 Kirkjutónlist. a. Jörgen Ernst Hansen leik- ur tvö orgelverk eftir Jo- hann Pachelbel, „Chaconnu í f-moll“ og „Um Hann, sem rikir himnum á“. b. Johannes Hoeflin og Norður-þýzka söngsveitin syngja „Sjá, morgunstjarn- an blikar blíð“ eftir Johann Kuhau með Archiv-kamm- ersveitinni, Gottfried Wolt- ers stj. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Svítu nr. 2 eftir Skúla stj./ Fílharmoníusveitin í ans“, ballöðu fyrir hljóm- sveit eftir Leor Janácek; Jiri Waldhans stj./ Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams; André V. Previn stj. kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- íregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 20.00 Firéttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka bátturinn fjallar að þessu sinni um Listahátið. Umsjón Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Milli vita Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Meðan nasistar brjótast til valda í Þýskalandi og stéttaátök geisa í Austur- ríki halda þeir Eyjólfur og Karl Martin marxíska les- hringi með öðrum félögum við misjafnar undirtektir. Þeir koma á fðt leikhóp og hyggjast nýta leiksviðið í baráttu sinni. Lillan flytur Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit Rikisútvarpsins ir Helga Pálsson; Hans Ant- olitsh stj./ Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leik- ur Sinfóniu nr. 1 i g-moll op. 7 eftir Carl Nielsen. 17.20 Litli barnatiminn. Oddfríður Steindórsdóttir stjórnar. Meðal efnis er lest- ur Sigrúnar Ingþórsdóttur á sögunni „Fyrstu nóttunni að heiman“ eftir Myru Berry Brown i þýðingu Þorsteins frá Hamri. til Inga sem sendur er sem fulltrúi á landsþing Verka- mannaflokksins og styður þar sjónarmið meirihlut- ans. Karl Martin og Mai fella hugi saman. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.30 Svefns er þörf (Sleep) Hvers vegna er svefninn svo nauðsynlegur. og hvers vegna þjást margir af svefnleysi og svefntruflun- um? Visindamenn hafa lengi rannsakað svefnþörí- ina. og þessi kanadiska heimildamynd greinir frá ýmsum niðurstöðum þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. bulur Katrin Árnadóttir. 23.00 Dagskráriok. _________ V 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Torelli, Gluck, Giordani, Schubert og Brahms. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.00 Borgarbörn verða bænd- ur Valgerður Jónsdóttir ræðir við húsráðendur á Bakka i Kaldrananeshreppi. 20.30 Misræmur Tónlistarþáttur i umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þarvarðs Árnasonar. 21.30 Syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson les þýð- ingu sína, sögulok (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Píanóleikur i útvarpssal: Georg Hadjinikos frá Grikk- landi leikur. a. Sextán smálög eftir Yann- is Konstantinidis og b. Fimmtán litil tilbrigði eftir Nikos Skalkottas. 23.00 Pistill frá Þýzkalandi. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir segir frá sambandsríkinu Hessen. 23.25 Frá visnatónleikum Bar- böru Helsingius í Norræna húsinu í des. f. á. — Hjalti Jón Sveinsson kynnir söng- konuna og nokkur lög valin úr efnisskrá hennar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.