Morgunblaðið - 04.06.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980
( DAG er miðvikudagur 4. júní,
sem er 156. dagur ársins
1980. Árdegisflóð í Reykjavík,
kl. 10.12 og síödegisflóö kl.
22.41. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 03.15 og sólarlag kl.
23.39. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26 og tungliö
í suöri kl. 06.04. (Almanak
Háskólans).
Safniö yður ekki fjársjóð-
um á jörðu, þar sam
mölur og ryð eyöir og ...
(Matt. 6,19.)
I KROSSGÁTA
1 2 } 4
5 ■ ■ 1
6 7 8
■ ' ■
10 ■ 1 12
■ ■ 14
15 16 ■
■ ’
LÁRÉTT: — 1 allsleysi, 5 veisla.
6 húsdýr. 9 málmur. 10 hita, 11
fanxamark. 13 spilið, 15 taniíinn,
17 úrkomuna.
LÓÐRÉTT: - 1 furðulegt, 2
snæddu, 3 þaut. 4 Kuð. 7 bitinn. 8
kvendýr, 12 sæla, 14 xælunafn.
16 sérhljúðar.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 orkuna, 5 an. 6
spraka. 9 tóm, 10 án, 11 æl, 12
óku, 13 karl. 15 óum, 17 skamma.
LÓÐRÉTT: - 1 ofstækis, 2
karm. 3 una. 1 apanum. 7 póll, 8
kák, 12 ólum, 14 róa. 16 MM.
| FRÉTTIR |
FIJEMUR verður svalt í
veðri, sagði Veðurstofan í
spáinngngi sínum í gærmorg-
un. I fyrrinótt hafði hvergi
verið næturfrost, en hitinn
farið niður í eitt stig á
Hveravöllum, en minnstur
hiti á iáglendi um nóttina var
3 stig t.d. á Hvallátrum,
Hornbjargi í Síðumúla og á
Þóroddsstöðum. — Rigning
var mest í fyrrinótt austur á
Kirkjubæjarklaustri 17
millim. Hér í Reykjavík var
sólskin í fyrradag í rúmlega
14 og hálfa klukkustund.
ÞENNAN dag árið 1832 var
íslandi boðin þátttaka í þingi
Eydana.
GIGTARFÉLAG Suðurnesja
heldur aðalfund sinn sunnu-
daginn 8. júní n.k. að Tjarn-
arlundi í Keflavík kl. 14.
Gestur fundarins verður
Ingvaldur Benediktsson. Að
lokum verður kaffi borið
fram.
| BLÖD OQ TÍMARIT
STEFNIR blað Samb. ungra
sjálfstæðismanna er komið
út. — I ristjórnargrein segir
m.a. „framvegis beri að
stefna að því að helga hverju
tölublaði Stefnis einhverju
ákveðnu málefni með því
verður blaðið meira virði sem
tímarit ...“ í því yrði þá oft
að finna tæmandi umræðu
um hin og þessi þjóðmál...“ í
Stefni skrifar Birgir ísleifur
Gunnarsson: Tveggja ára
reynsla af vinstri stjórn í
Reykjavík. — Jón Magnús-
son: Innlend málefni. — Ein-
ar K. Guðfinnsson: „Brezka
sýkin“ tekin til meðferðar. —
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson:
Afnemum deildarskiptingu
Alþingis. Ungt fólk taki þátt í
stjórnmálabaráttunni heitir
grein eftir Anders Hansen
ritstjóra Stefnis. í þættinum
Skiptar skoðanir fjalla þeir
um ríkisstjórn Gunnars
Thoroddsen alþingismennirn-
ir Pálmi Jónsson og Friðrik
Sophusson. Þá er fjallað um
„Erlend stjórnmál". Birtur er
kafli úr óbirtri heimilda-
skáldsögu eftir Guðmund
Danielsson, „Bókin um Daní-
el“. Þá er Stefnis-viðtalið að
þessu sinni við Jón Orm
Halldórsson aðstoðarmann
forsætisráðherra og ber sam-
talið yfirskriftina: „Stefna
ríkisstjórnarinnar síst fjar-
lægari anda leiftursóknar-
innar en grundvöllur þjóð-
stjórnarviðræðna var“.
BlÖIN
Gamla Bíó: Var Patton myrtur?,
sýnd 5, 7 og 9.
Háskólabló: Nærbuxnaveiðarinn,
sýnd 5 og 9.
Nýja Bló: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15
og 9.30.
Laugarásbió: Dracula, sýnd kl. 5,
7.30 og 10
Tónabló: Ollum brögðum beitt, sýnd
5, 7.15 og 9.20.
Stjörnubíó: ískastalar.sýnd 7 og 9.
Taxi driver sýnd 5 og 11.
Hafnarbió: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Bæjarbió: Úr ógöngunum, sýnd 9.
Austurbæjarbió: Hðrkutólin, sýnd 5,
7 og 9 og 11.
Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og
9. Gervibærinn, sýnd 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05. Ef ég væri ríkur, sýnd
3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Forin sýnd
3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Borgarbió: Gengið, sýnd 5,7,9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: Woody Guthrie,
sýnd 9.
Gullgæs skrefateljarans!
bESSAR vinkonur, sem eiga heima við Miðvang í
Hafnarfirði, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða
fyrir Rauða kross Islands. Sðfnuðu þær 6500 krónum.
Telpurnar heita Maria Sigurðardóttir, Gigja Þórðardótt- seint um kvöldið fór Hofsjök-
ir og Soffía Sigurjónsdóttir. ull af stað áleiðis til útlanda.
| FWA HÖFWINWI____________|
í GÆRMORGUN kom togar-
inn Karlsefni til Reykja-
víkurhafnar af veiðum og
landaði afla sínum um 200
tonnum. — Breiðafjarðarbát-
urinn Baldur kom í gær og
fór aftur vestur í gærkvöldi.
Þá fór Coaster Emmy í
strandferð í gær. Skógarfoss
kom frá útlöndum í gær.
Kyndill kom og fór aftur í
ferð. Leiguskipið Bomma fór
aftur út í gær. Skaftafell fór
á ströndina í gærdag. Togar-
inn Bjarni Benediktsson fór
aftur til veiða í gærkvöldi og
PJÖNU&Tí=I
KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARPJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavlk. dagana 30. mal til 5. júni. að báðum
dögum meðtóldum. er: 1 APÓTEKI AUSTURBÆJAR.
En auk þe«K er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN t BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og
helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 slmi 21230.
Gðngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dogum
kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvl að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eltir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlógum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn 1 Víðidal. Opið
mánudaga — fostudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi
76620.
Reykjavík simi 10000.
non nATCIWC Akureyri sfmi 96-21840.
UnU UAUOlNdSiglufjörður 96-71777.
C iriMDAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR.
OdUIVnAnUð LANDSPÍTALINN: alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudógum: kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tll
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
CÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OUm inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þrlðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. —
fostud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10 — 12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjonusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudógum
og miðvikudógum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga ki. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
NunnudaKa kl. 14—16, þeg&r vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Oplð alla daga.
nema mánudaga kl. 13.30-16.
CIIUnCTAniDhllD laugardalslaug-
ounuo I AUInnin IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardógum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
tll kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufuhaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll AMAVAIfT VAKTÞJÖNUSTA borgar-
DILAnAV AAI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum Oðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
„BLAÐAMÖNNUM var íyrir
skommu boöið að skoöa hið nýja
Mjólkurbú Flóamanna. —
Stendur þaó skammt austan
ölvusárbrúar í Laujfadælalandi.
____________r»af Efirgert í Laujfardælum
landió undir mjólkurvinnslu-
húsið, sem er stórt og myndarlegt hús, 9X43m. byggt
eítir danskri íyrirmynd. Allur er vélabúnaður þess írá
Danmörku. SkyrframleiÖslan hefir verið mikil síðan
búið tók til starfa 5-600 kg. á dag. Ostbirgðir eru
orðnar miklar. — Búið fær aðallega mjólk til vinnslu
úr Flóahreppunum. í samlaginu eru 217 bændur og fær
búið nú um 5500 I. mjólkur á dag .. .**
/
GENGISSKRÁNING
Nr. 102 — 3. júní 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 452,50 453,60*
1 Sterling.pund 1056,60 1059,20*
1 Kanadadollar 389,85 390,85
100 Danakar krónur 8144,70 8164,50*
100 Norakar krónur 9271,60 9294,10*
100 Sœn.kar krónur 10785,40 10811,60*
100 Finnsk mörk 12343,15 12373,15*
100 Franskir frankar 10897,05 10923,55*
100 Balg. frankar 1584,95 1588,75*
100 Svi.an. trankar 27221,30 27287,50*
100 Gyllini 23091,50 23147,60*
100 V.-þýzk mörk 25377,15 25438,85*
100 Llrur 54,01 54,14*
100 Auaturr. Sch. 3556,00 3564,60*
100 Escudo. 923,00 925,20*
100 Pa.etar 646,30 647,90*
100 Yan 202,51 203,00*
SDR (aár.tök
dráttarréttindi) 2/0 595,87 597,32*
* Broyting trá aiðuatu akráningu.
----------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 102 — 3. júní 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 497,75 498,96*
1 Sterlingspund 1162,26 1185,12*
1 Kanadadollar 428,84 429,94
100 Danskarkrónur 8959,17 8980,95*
100 Norskar krónur 10198,76 10223,51*
100 Saanskar krónur 11863,94 11892,76*
100 Finnsk mörk 13577,47 13810,47*
100 Franskir frankar 11986,76 12015,91*
100 Balg. frankar 1743,45 1747,83*
100 Svissn. frankar 29943,43 30016,25*
100 Gyllini 25400,65 25462,38*
100 V.-þýzk mörk 27914,87 27982,74*
100 Lfrur 59,41 59,55*
100 Austurr. Sch. 3911,60 3921,08*
100 Escudos 1015,30 1017,72*
100 Pasetar 710,93 712,69*
100 Ysn 222,76 223,30*
* Br.yting Irá .íöu.tu .kráningu.
^'