Morgunblaðið - 04.06.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.06.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1980 7 Tiltrú menntamála- ráöherra Fyrir nokkrum mónuö- um gerðust þau tíöindi, aö nemandi í döneku hrökklaöiat tró námi viö Háskóla íslands. Ástæö- an var sú, aö nemandinn taldi pólitíska innrætingu fara fram í dönsku- kennslu Sækólanum. í Ijós kom, aö háskólaráö taldi sig ekki hafa vald til aö gera neinar þær ráöstaf- anir, sem nauösynlegar voru til þess aö kanna ráttmæti þeirra kvartana, sem nemandinn bar fram og í raun var sá aöili, sem kvörtunin beindist aö geröur aö dómara í eigin sök. Þaö er auðvitað stór- alvarlegt mál, aö há- skólaráö hafi ekki bol- magn til aö vernda nem- endur í skólanum gegn pólitískri innrætingar- starfsemi vinstri sinnaóra kennara. Viöbrögð há- skólaráðs eiga auövitað aö veróa þau aó gera ráóstafanir til þess að yfirvöld háskólans hafi lögum samkvæmt heim- ild til þess aó grípa inn f mál af þessu tagi á þann hátt, sem dugar. Nú er hins vegar komió í Ijós, aó hvorki háskóla- ráö ná önnur skólayfir- vöid, sem glíma viö vanda pólitískrar innræt- ingar f framhaldsskólum landsins, geta búizt vió skilningi á þessu vanda- máli hjá æösta yfirmanni skólakerfisins, Ingvari Gíslasyni, menntamála- ráöherra. i stuttu frátta- samtali vió Morgunblaöió sl. laugardag upplýsir nú- verandi menntamálaráó- herra, aó hann hafi sár- staka trú á þeim dönsku- kennara vió háskólann, sem kvörtun nemandans beindist aö fyrir nokkrum mánuóum og nær trú og traust ráðherrans svo langt, aó hann hefur skip- aö þennan kennara „ráóunaut varóandi dönskukennslu f sjón- varpi“. Nú er ekki ástæða til aó fella dóma fyrirfram í máli háskólanemandans fyrir nokkrum mánuðum. Gagnrýni Morgunblaðs- ins þá beindist aö því, aó málið hefói alls ekki verió kannaö á vióunandi hátt og kvörtun nemandans því ekki fengió eðlilega meóferð háskólayfir- valda. En þaó er ótrúlegt dómgreindarleysi af menntamálaráóherra, engu aö síóur, aó gera þennan sama kennara að sórstökum ráðunaut f dönskukennslu í sjón- varpi. Hafi einhver haldió að Ingvar Gíslason væri maóur til þess aó standa gegn síauknum áhrifum kommúnista og vinstri manna í skólakerfi lands- ins og menningarlífi yfir- leitt, er nú komið í Ijós, aó svo er ekki. Samráö, Svavarog Svava Þaö er alkunna, að eitt helzta kjörorð vinstri manna um nokkurt árabil hefur verió, að stjórnvöld eigi aö hafa samráó við hina ýmsu aðila í þjóöfá- laginu um hvaöeina, sem þau þurfa um að fjalla. Rfkisstjórn á að hafa samráð vió aöila vinnu- markaóar og er að sjálf- sögðu ekkert nema gott um það aö segja og einstakir ráóherrar eiga aó hafa samráó vió hina ýmsu hagsmunaaðila um þau málefni, sem að þeim snúa og er heldur ekkert nema gott um þaó aó segja, svo lengi, sem það ekki er dregió í efa, aö hið endanlega ákvöró- unarvald liggur f höndum rátt kjörinna stjórnvalda. En vinstri mönnum er tamara aó tala um sam- ráó, þegar þeir eru utan valdastóla en aó fram- kvæma þaö í raun, þegar völdin eru í þeirra hönd- um. Þá bregður gjarnan svo vió, aó þeir hafa ekki jafn mikinn áhuga á sam- ráði og áóur. Glöggt dæmi um þetta kemur fram f bráfi, sem Jafnrátt- isráö hefur sent Svavari Gestssyni, fálagsmála- ráóherra í tilefni af því, að ráóherrann skipaöi flokksfálaga sinn, Svövu Jakobsdóttur, í sam- starfsnefnd Noröurlanda um jafnráttismál án þess aó hafa samráó vió Jafn- ráttisráó hár um þá skip- an. i bráfi Jafnráttisráös segir. „í bráfi Jafnráttisráös dags. 27. mars sl. óskaöi ráöió eftir aó hraðaó yrói skipun f Jafnráttisnefnd Noróurlanda og jafnframt var óskaó eftir að samráó yrói haft vió ráóiö um skipun fulltrúa íslands. Hinn 15. aprfl sl. barst Jafnráttísráóí tilkynning um skipun Svövu Ja- kobsdóttur rithöfundar í Jafnráttisnefnd Norður- landa. Ekkert samráð var haft viö ráðiö um þessa skipun. Guórún Erlendsdóttir dósent var fulltrúi íslands í nefndinni, þar til hún lát af störfum sem formaöur Jafnráttisráós, sbr. bráf hennar dags. 23. janúar sl. og Jafnráttisnefnd Norðurlanda hefur verið eini tengiliöur Jafnráttis- ráós vió hlióstæóar stofn- anir á öðrum Noröurlönd- um. Jafnráttisráó telur því mjög óheppilegt aö full- trúi islands í nefndinni skuli ekki vera f beinum tengslum vió ráóió. Samkvæmt lögum á Jafnráttisráö aó vera ráðgefandi gagnvart stjórnvöldum í jafnrátt- ismálum og harmar ráóió því aó óskir þess um samráó skyldu vera aó engu haföar. Meó þessu er Jafnrátt- isráó ekki aó kasta rýrð á störf Svövu Jakobsdóttur aó jafnráttismálum held- ur aó gagnrýna hvernig aö málum var staóiö.“ Svavar Gestsson hefur ekki talað minna um samráó en aörir á undan- förnum árum. En þegar að þvf kemur, aó hann sjálfur á aó hafa samráó vió aóra um þær ákvaró- anir, sem undir hann heyra, kemur annað hljóð f strokkinn. Slíkur er valdahroki vinstri manna, þegar þeir komast f valdastóla. Tveggja laga Tívolf Ný lítil plata meö tveimur lögum eftir Stefán S. Stefánsson — kemur út í dag. Dansserta eldhresst danslag og hin smellna ballaöa Fellína, eiga erindi til allra. Komiö og sjáiö Tívolí leika ó Laugardalsvellinum í kvöld í uppgjöri toppliöanna á íslandsmótinu Fram og Vals. Til sölu er 3ja herbergja íbúð í neöra-Breiöholti. Þvottahús og búr í íbúöinni. Kemur til afhendingar 1. júní 1982. Upplýsingar í síma 29360. m^m—m^^^^^mmammmmmmmm^^ma^ Ódýrir kjólar Mikiö og afar fjölbreytt úrval af dag- og kvöldkjólum í öllum stæröum. Einnig dömumussur og peysur, barnapeysur og prjónaefni í kjóla og peysur. Verksmiðjusalan Inng.ngur fré Nóalúni. Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóður Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú fyrír: 30—50 þús.^no/ veitum viö IU /0 afslátt. Kaupir þú umfram 50 bús 4cn/ veitumvið 10 70 afslátt. Sannkallaö LITAVERS kjörverö Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu viö í Litaveri, þvf þaö hefur ávallt borgað sig. Grensásvegi, Hreyfilshúsinu. Sími 02444. GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áöur Hús- gagnaverslun Reykjavíkur). Símar: 39830,39831 og 22900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.