Morgunblaðið - 04.06.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980
29555
Mávahlíd
140 ferm. plús 20 ferm. í
kjallara. Tvær samliggjandí
stofur og tvö svefnherbergi
meö aukaherbergi í kjallara.
Verö 60 millj. Útborgun 42—45.
Krummahólar
90,6 ferm. 3ja herb. Verð 28
millj. Útborgun 70%.
Einbýlishús í
Hveragerði
3 svefnherb. plús stofa. 118
ferm. Verö 40 millj. Útborgun
tilboö.
Einbýlishús á Selfossi
100 ferm. 3 svefnherb. og stofa.
27 ferm. bílskúr. Verö 38 millj.
70% útborgun.
Einbýlishús á Selfossi
120 ferm. 3 svefnherb. og stofa.
Bflskúrsréttur. Verð 30 millj.
Útborgun tilboö.
Eignanaust
v/ Stjörnubíó
Hafnarfjörður
Til sölu í
fjölbýlishúsum
Sléttahraun
2ja herb. íbúö á 1. hæö,
bflskúrsréttur.
Hjallabraut
2ja herb. íbúö á 1. hæö, sér
þvottahús.
Álfaskeiö
4ra herb. endaíbúö á 1. hæö.
Breiövangur
5—6 herb. endaíbúð á 2. hæð,
bflskúr.
Einbýlishús
Glæsilegt 6—7 herb. húseign
við Hraunhóla í Garöabæ.
Falleg lóö, stór bflskúr.
lönaöarhús
676 ferm. iönaöarhúsnæói viö
Trönuhraun í Hafnarf. byggt í
tveim áföngum, selst i einu lagi
eöa hvor áfangi sérstaklega,
teikning fyrir viðbótarhúsnæði á
lóöinni um 450 ferm.
Árni Gunnlaugsson
hrl. Austurgötu 10,
Hafnarf. Sími 50764.
43466
bverbrekka — 2 herb.
á 5 hæö Útb. 18—19 m.
Vogatunga — 2 herb.
á jaröhæö. Verð 25 m.
Safamýri — 2 herb.
bflskúr fylgir, laus strax.
Þingholtsbr. — 3 herb.
jaröhaBö. Verð 29 m.
Skaftahlíö — 3 herb.
jarðhæö. Laus strax. Einkasala
Hamraborg — 3 herb.
tilbúin undir tréverk, suöur sval-
ir. Verö 28—29 m.
Háaleitisbraut — 4 herb.
á 1. hæö 110 fm. bílskúrsr.
Fannborg — 4 herb.
á 1. hæö, sér inngangur
Ásbúö — raöhús
á tveimur hæöum, tvöfaldur
innbyggöur bílskúr, möguleiki á
skiptum á 4—5 herb. íbúö.
Faxatún — einbýli
aspestklætt timburhús, ein
hæö, stór bflskúr, fallegur garö-
ur.
Þórshöfn — einbýli
140 fm. á einni hæó, laus 15.
jún*.
Fasteignasalan
EIGNABORGsf.
Hamraborg 1, 200 K6pavogur
Sólum: Vilhjélmur Einartton,
Sigrún Kröyur
Lögfr: Pétur Einaruon.
Vönduð íbúð
Til sölu er vönduö 4ra herbergja endaíbúö á 2. hæð í
sambýlishúsi á góðum staö viö Kleppsveg. Sér
þvottahús á hæðinni. íbúöin er í ágætu standi. Útb.
27—28 milljónir.
Árni Stefánsson hrl.
Suöurgötu 4. Sími 14314.
Álfheimar — Raðhús
Var aö fá í einkasölu endaraöhús við Álfheima. Á 1.
hæö eru stofur, eldhús, snyrting og forstofur. Á 2.
hæö, eru 4 svefnherbergi baö o.fl. í kjallara er lítil 2ja
herbergja íbúö meö sér inngangi. Mjög gott útsýni.
(Snæfellsjökull o.fl.) Stutt í skóla, verzlanir o.fl.
Bílskúrsréttur.
Árni Stefánsson hrl.
Suöurgötu 4. Sími 14314.
/InÚSVANGlIR
11 FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
H 1 SÍMI21919 — 22940.
Endaraöhús — Seljahverfi
Ca. 270 ferm.endaraóhús við Fjaröarsel á 3 hæöum. Falleg eign.
Laus strax. Verö 65—70 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x130 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Húseignin afhendist
fljótlega tilbúin undir tróverk. Bflskúrsplata fyrir bflskúr fylgir. Verö
65—70 millj. Teikn. í skrifstofunni.
Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús á tveimur hæöum ca. 172 ferm. Bílskúrsréttur.
Verö 65 millj. útb. 45 millj.
Raöhús — Fokhelt — Seltjarnarnes
Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr.
Ris yfir efri hæð. Verö 47 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x110 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Innbyggöur bflskúr.
Möguleiki á góóri 2ja herb. íbúö í kjallara. Eignin er ekki fullkláruö,
en íbúöarhæf. Verö 65—70 millj.
Grindavík— Einbýlishús
Ca. 120 ferm. einbýlishús á einni hæö, 60 ferm. bflskúr. 750 ferm.
lóö. Laust í ágúst. Veró tilboö.
Vesturborgin — 5 herb.
Glæsileg íbúö ca. 140 ferm. á 4 hæö í fjölbýlishúsi. Bflskúr.
Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Verö 55 millj.
Æsufell 5—6 herb.
Ca. 117 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi meö lyftu. Frábært
útsýni.
Skeljanes — 4 herb. — Skerjafiröi
Ca. 100 ferm. risíbúó ítimburhúsi. Suövestursvalir. Nýtt járn á þaki.
Verö 27 millj. útb. 19 millj.
írabakki 4ra herb.
Ca. 105 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbúlishúsi. Tvennar svalir.
Verö 36 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb. Kópavogi
Ca. 90 ferm. íbúð á 1 hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni.
Verö 35 millj.
Teigageröí 3ja herb.
Ca. 75 ferm. risíbúó í tvíbýlishúsi. Allt nýtt á baöi. Nýlegar
eldhúsinnréttingar. Verö 23 milj. Laus fljótlega.
Ægisíöa — Rishæð
Skemmtileg risíbúö sem er ekki aö fullu standsett og þar með
býöur upp á marga möguleika til breytinga fyrir væntanlegan
kaupanda. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Grettisgata 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 2. hæö í 3ja hæða húsi. Ibúöin skiptist í 2 herb.
stofu, eldhús og baö. Verö 27—28 millj.
Skaftahlíö 3ja—4ra herb.
Ca 80 ferm. kjallaraíbúö meö sér inngangl og sér hita. Góöar
innréttingar. Falleg íbúö. Verö 30 millj.
Álfheimar 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 3 hæó í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Mikiö
endurnýjuð íbúö. Verö 35 millj.
Eskifjöröur — 3 herb.
Ca. 70 ferm. jaröhæö aö Standgötu, Eskifirði. Laus í júlí. Verö
10—11 millj.
Orrahólar 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 3 hæö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj. útb. 24 millj.
Öldugata 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúó á 3 hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj. útb.
23 millj.
Kleppsvegur 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Veöbandalaus. Laus nú
þegar. Verö 27—28 millj.
Asparfell 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Endaíbúö. Góóar
innréttingar. Laus 1. september. Verð 25 millj.
Akureyri — 2ja herb.— Tjarnarlundur
Ca. 60 ferm. íbúö á 4. hæó í 5 ára fjölbýlishúsi. Suöursvalir Fallegt
útsýni. ibúöin er laus nú þegar verð 17 millj.
Kvöld- og helgarsímar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri heimas. 14286
Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur heimas. 29818.
»
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
---B------
Unufell — Raöhús m. bílskúr
Glæsilegt raöhús á elnni hæö, ca. 140 fm. Stofa, hol, 4 svefnherb.
Vandaöar innréttingar. Bflskúr. Verð 60 millj., útb. 42 millj.
Einbýlishús í Garöabæ
Glæsilegt 150 fm. einbýlishús ásamt 50 fm. bflskúr. Mjög vandaðar
innréttingar. Laust 1. júlí. Verö 75 millj.
Fljótasel — Raöhús m. bílskúr
Raöhús, sem er jaröhæö og 2 hæöir, samtals 260 fm. ásamt 30 fm.
innbyggöum bflskúr. Möguleiki á sér íbúö á jaröhæö. Húsiö ekki
fullgert. Suóursvalir. Veró 58 millj., útb. 42 millj.
Miövangur — Raöhús m. bílskúr
Glæsilegt endaraöhús á tveimur hæöum, ca. 170 fm. ásamt 40 fm.
bflskúr. Mjög glæsileg eign. Verö 75 millj., útb. 55 millj.
Bollagaröar — Raöhús m. bílskúr
Fokhelt endaraöhús á tveimur hæöum, 250 fm. ásamt 25 fm.
bflskúr. Tvennar svalir. Verö 47 millj.
Öldutún Hafn. — Raöhús m. bílskúr
Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum, samtals 170 fm. Vandaöar
innréttingar. Bflskúr. Verö 60 millj., útb. 42 millj.
5 herb. sérhæö á Teigunum
Vönduö 5 herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli. 2 samllggjandi stofur og 3
svefnh. 40 fm. bflskúr. Verö 55 millj., útb. 38 millj.
Vesturberg — Einbýli m. bílskúr
Nýtt einbýlishús ca. 200 fm. ásamt 35 fm. bflskúr. 60 fm. sér íbúó í
kjallara. Verö 77 millj., útb. 55 millj.
Kríuhólar — 5 herb. m. bílskúr
Glæsileg 5 herb. endaíbúö á 4. hæö, ca. 127 fm. Vandaðar
innréttingar. Bflskúr. Verö 42 millj., útb. 31 millj.
Dúfnahólar — 4ra til 5 herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð, ca. 115 fm. Suövestursvalir.
Vandaöar innréttingar. Bflskúr. Verö 42 millj., útb. 30 millj.
Hrafnhólar — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 5. hæð, ca. 110 fm. Fallegar innréttingar.
Gott útsýni. Verö 36 millj., útb. 26 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 110 fm. Þvottaaðstaöa í
fbúöinni. Mjög vandaöar innréttingar. Verö 38 millj., útb. 30 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 110 ferm. Þvottaherb. í
íbúöinni. Suöursvalir. Verð 38 millj., útb. 29 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Fallegar 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæö, ca. 110 fm. Góöar
innréttingar. Suövestursvalir. Þvottaaöstaöa í íbúöunum.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæö, ca. 105 fm. Stofa og 3 herb.
Suöursvalir. Verð 36 millj., útb. 27 millj.
Grundarstígur — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 100 fm. Endurnýjaðar
innréttingar og teppi. Steinhús. Verö 32 millj., útb. 24 millj.
Álfheimar — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb. endaibúö á 3. hæö, ca. 90 ferm. Ný teppi.
Suöursvalir. Verö 34 millj., útb. 36 millj.
Eyjabakki — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, 87 ferm. Þvottaaóstaöa í
íbúöinni. Endaíbúö. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
Nönnugata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. rishæö, ca. 75 ferm. Tvær saml. stofur og eitt herb.
Mikiö endurnýjuö. Geymsluris yfir. Verö 30 millj., útb. 22 millj.
Kleppsvegur viö Sundin — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi, ca. 92 fm. Stór stofa og
2 rúmgóö svefnh. Vönduó eign. Verð 36 millj., útb. 28 millj.
Nýbýlavegur — 3ja herb.
Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæö í fjórbýll, ca. 75 fm. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Stórar vestursvalir. Verö 29 millj., útb. 23 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 87 fm. Góöar innréttingar.
Tvennar Svalir. Verö 32 millj., útb. 24 millj.
Rauöalækur — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö ó jaröhæö, ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér
inngangur og hiti. Verö 31 millj., útb. 23 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. Vandaöar innréttingar. Nýtt gler.
Suöursvalir. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
Hraunteigur — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara (lítiö niöurg., ca. 90 fm.). Stofa og 2
svefnherb. Sér inngangur og hiti. Verö 28 millj., útb. 22 millj.
Sléttahraun — 2ja herb. m. bílskúrsrétti.
2ja herb. íbúð á 1. hæö, ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar.
Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. Veró 26 millj., útb. 20 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Vönduö 2ja herb. á 1. hæö, ca. 65 fm. Vandaðar innréttingar. Verö
27 millj., útb. 21 millj.
Hverfisgata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. risíbúö, ca. 55 ferm. öll endurnýjuö, nýtt gler.
Laus strax. Verö 19 millj., útb. 14 millj.
Fjöldi annarra eigna á söluskrá.
TEMPLARASUNDI 3(efrihæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
OpiÖ kl. 9—7 virka daga.