Morgunblaðið - 04.06.1980, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ”TNÍ 1980
Stuðningsmenn Guð-
laugs í Grindavík
STUÐNINGSMENN Guðlaugs
Þorvaldssonar I Grindavík hafa
opnað skrifstofu að Víkurhraut
19.
Forstöðumaður skrifstofunnar
er Jón Leósson. Opið verður virka
daga frá kl. 17—19.
Kosninganefnd Grindavíkur
skipa: Jón Leósson, Kjartan Krist-
ófersson, Ástbjörn Egilsson, Sig-
mar Sævaldsson, Bogi Hallgríms-
son, Gunnlaugur Olafsson, Jón
Guðmundur Björnsson, Eiríkur
Alexanderson, Guðmunda Jóns-
dóttir og Birna Ólafsdóttir.
(Úr fréttatilkynningu).
Stuðningsmenn Alberts
í Vestmannaeyjum
STUÐNINGSMENN Alberts Guð-
mundssonar og Brynhildar Jó-
hannsdóttur i Vestmannaeyjum.
hafa opnað skrifstofu að Strand-
vegi 47 Vestmannaeyjum (neðri
hæðinni) og mun Marianna Sig-
urðardóttir veita skrifstofunni
forstöðu. Verður hún opin virka
daga frá kl. 14—18, fyrst um
sinn, en þcgar nær drcgur kosn-
ingum verður skrifstofan opin
allan daginn og um helgar.
Baráttu- og kosninganefnd í
Vestmannaeyjum, skipa eftirtald-
ir: Viktor Helgason, Marianna
Sigurðardóttir, Stefán Runólfs-
son, Kristiana Þorfinnsdóttir, Jó-
hann Ólafsson, Sigmar Georgsson,
Sandra ísleifsdóttir, Friðfinnur
Finnbogason, Vignir Guðnason,
Hrönn Hannesdóttir, Hörður ís-
ólfsson, Vilborg Andrésdóttir,
Ásmundur Friðriksson, Guðný
Gísladóttir, Sigurgeir Ólafsson.
Von er á Albert Guðmundssyni
og Brynhildi til Vestmannaeyja
11. júní nk. og eru stuðningsmenn
beðnir um að hafa samband við
skrifstofuna sem fyrst.
Stuðningsmenn
Alberts í Keflavík
STUÐNINGSMENN Alberts Guð-
mundssonar hafa opnað kosn-
ingaskrifstofu í Keflavík að
Hafnargötu 26, sími 3000 (svn.
92). Verður skrifstofan opin dag-
lega frá 8—10, virka daga, og
2—6 á laugardögum og sunnu-
dögum, en þegar nær dregur
kosningum verður nýr af-
greiðslutími auglýstur.
Eftirtaldir menn eiga sæti í bar-
áttu- og kosninganefnd:Árni Sam-
úelsson, Keflavík, Bjarni Al-
bertsson, Keflavík, Ólafur Júlíus-
son, Keflavík, Helgi Hólm,
Keflavík, Huxley Ólafsson,
Keflavík, Ólafur B. Ólafsson,
Sandgerði, Ólafur Thordarsen,
Njarðvík, Jósep Borgarsson, Höfn-
um, Sesselja Magnúsdóttir,
Keflavík, Erika Árnadóttir,
Keflavík, Svana Jónsdóttir,
Keflavík, Guðný Ásberg, Keflavík,
Helga Guðmundsdóttir, Keflavík,
Hafsteinn Guðmundsson,
Keflavík, Guðlaugur Ólafsson,
Keflavík, Björgvin Lútersson,
Keflavík, Ingibjörg Gísladóttir,
Keflavík, Vilborg Ámundadóttir,
Keflavík og Zakarías Hjartarson,
Keflavík.
Stuðningsmenn
Alberts á Akranesi
STUÐNINGSMENN Alberts Guð-
mundssonar á Akranesi hafa opn-
að skrifstofu í Röst (félagsheimil-
inu) og veitir Guðjón Finnbogason
skrifstofunni forstöðu, en hún
verður opin daglega frá kl. 19—19,
fyrst um sinn, en þegar nær
dregur kosningum verður hún
opin ailan daginn, alla daga vik-
unnar.
(Úr fréttatilkynningu).
Kosninganefnd Vig-
dísar á Seyðisfirði
Á SEYÐISFIRÐI hafa stuðn-
ingsmenn Vigdísar Finnboga-
dóttur kosið nefnd til að annast
kosningastarfið.
Þeir hafa opnað skrifstofu að
Norðurgötu 3. Skrifstofan verður
fyrst um sinn opin á fimmtudög-
um klukkan 20—22. Forstöðu-
menn skrifstofunnar eru Vigdís
Einarsdóttir og Oddbjörg Jóns-
dóttir. Kosninganefndina skipa:
Vigdís Einarsdóttir, líffræðingur,
Jóhanna Gísladóttir, kennari, Jón
Guðmundsson, verkamaður, Jón
Pálsson, skipstjóri, Oddbjörg
Jónsdóttir, húsfreyja og Jóhann
Sveinbjörnsson, bæjargjaldkeri.
(Úr fréttatilkynningu).
Stuðnings-
menn Vig-
disar á
Akureyri
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur á Akureyri og
nágrenni hafa opnað skrifstofu
að Strandgötu 19.
Skrifstofan verður fyrst um
sinn opin klukkan 1-10 síðdegis.
— Valin hefur verið tíu manna
framkvæmdanefnd stuðnings-
manna. Nefndina skipa: Kol-
beinn Sigurbjörnsson skrif-
stofustjóri, Bjarney Bjarnadótt-
ir húsfreyja, Sveinbjarnargerði,
Áskell Örn Kárason sálfræðing-
ur, Sigríður Stefánsdóttir kenn-
ari, Elín Antonsdóttir húsmóðir,
Jóhann Sigurðsson verkstjóri,
Hallgrímur Indriðason skóg-
fræðingur, Bolli Gústavsson
sóknarprestur, Laufási, Leifur
Guðmundsson bóndi, Klauf, og
Erling Aðalsteinsson deildar-
stjóri. — Forstöðumaður kosn-
ingaskrifstofunnar er Haraldur
M. Sigurðsson kennari. —
Vigdís Finnbogadóttir ferðaðist
um Norðurland fyrir skömmu,
en áformað er að hún fari
þangað aftur og komi þá á
almennan kosningafund á Ákur-
eyri 21. júní.
(Úr fréttatilkynningu frá
stuðningsmönnum).
Stuðnings-
menn Vig-
dísar á
Grundarfirði
Á GRUNDARFIRÐI hafa
stuðningsmenn Vigdísar komið
saman og kosið nefnd til að
annast undirbúning kosn-
inganna.
Nefndina skipa Jóna Ragnars-
dóttir, húsfreyja Grundargötu
18, en hún er jafnframt for-
stöðumaður skrifstofunnar,
Þórólfur Guðjónsson, verslunar-
maður, Grundargötu 53 og Ingi
Hans Jónsson, iðnverkamaður,
Hlíðarvegi 11.
(Úr fréttatilkynningu).
Stuðnings-
menn Vig-
disar á
Eskifirði
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur á Eskifirði hafa
opnað kosningaskrifstofu að
Bleiksárhlíð 59. Skrifstofan
verður fyrst um sinn opin á
þriðjudagskvöldum milli klukk-
an 8—10. Forstöðumaður er
Sigríður Kristinsdóttir.
(Úr fréttatilkynningu frá
stuðningsmönnum).
Pétur Thorsteinsson í vinnustaðaheimsókn.
Pétur á Húsavík
PÉTUR Thorsteinsson hélt al-
mennan fund á Húsavik á föstu-
dagskvöld.
Fundurinn hófst með ávarpi
Péturs Thorsteinssonar, og síðan
talaði Katrín Eymundsdóttir, for-
seti bæjarstjórnar Húsavíkur. Þá
ávarpaði Oddný Thorsteinsson
fundinn.
Þessu næst báru fundarmenn
fram fyrirspurnir og urðu umræð-
ur, en síðan flutti Hákon Aðal-
steinsson ávarp. Síðastur talaði
Pétur Thorsteinsson, en fundurinn
stóð í um það bil tvær klukkust-
undir.
Fundarstjóri var Arnar
Björnsson, ristjóri.
(Úr fréttatilkynningu).
Stuðningsmenn Vigdís-
ar í ísaf jarðarsýslum
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur í ísafjarðarsýsl-
um komu saman á ísafirði 25/5
til að skipuleggja kosningastarf-
ið. Skipuð var kjördæmisnefnd,
sem starfa mun með aðalskrif-
stofu Vestfjarðakjördæmis á ísa-
firði. Skrifstofan verður opnuð 3.
júní og verður til húsa að Áustur-
vegi 1.
Forstöðumenn skrifstofunnar
verða Jórunn Sigurðardóttir og
Svanhildur Þórðardóttir. Opið
verður fyrst í stað klukkan 2 til 5
síðdegis.
Kjördæmisnefndina skipa eftir-
taldir menn: Finnbogi Hermanns-
son, kennari, Núpi, Dýrafirði, Jón
Guðjónsson, bóndi, Ytri-Veðrará,
Mosvallahreppi, Brynjólfur Sæ-
mundsson, héraðsráðunautur,
Hólamvík, Sigríður Sigursteins-
dóttir, húsfreyja, Flateyri, Karl
Guðmundsson, bóndi, Bæ, Súg-
andafirði, Guðmundur Einarsson,
vélstjori, Móholti 1, Isafirði,
Svanhildur Þórðardóttir, skrif-
stofumaður, Hlíðarvegi 29, ísa-
firði, Guðmundur Sveinsson, neta-
gerðarmaður, Engjavegi 24, ísa-
firði, Herdís Eggertsdóttir, hús-
freyja, Vitastíg 20, Bolungarvík,
Guðmundur Hagalínsson, bóndi,
Hrauni, Ingjaldssandi, V-ís.,
Heiðar Guðbrandsson, Neðri-
Grund, Súðavík, Kristmundur
Hannesson, skólastjóri, Reykja-
nesi, N-ís., Unnur Torfadóttir,
verkstjóri, Eysteinseyri, Tálkna-
firði, Davíð Kristjánsson, flugvall-
arstjóri, Aðalstræti 39, Þingeyri,
Árni Sigurvinsson, bóndi, Krossi,
Barðarstrandahreppi, V-Barð.,
Sigríður Guðbjartsdóttir, hús-
freyja, Láganúpi, Rauðasands-
hreppi, V-Barð., Gunnar Valde-
marsson, bifreiðastjóri, Dalbraut
30, Bíldudal, Gragi Thoroddsen,
rekstrarstjóri, Aðalstræti 38,
Patreksfirði, Sigurður Viggósson,
skrifstofumaður, Sigtúni 5, Pat-
reksfirði, Jósep Rósinkarsson,
bóndi, Fjarðarhorni, Bæjarhreppi,
Strandasýslu, Sigurður Jónsson,
bóndi, Felli, Fellshreppi, Stranda-
sýslu, Halldóra Játvarðsdóttir,
bóndi, Miðjanesi, Reykhólahreppi,
Jón Fanndal Þórðarson, oddviti,
Laugarási, Nauteyrarhreppi, N-
ís., Guðlaug Guðmundsdóttir,
húsfreyja, Tindum, Geiradals-
hreppi, A-Barð.
í hverjumhreppi kjördæmisins
eru trúnaðarmenn sem starfa í
nánu sambandi við nefndarmenn
og aðalskrifstofu.
(Úr fréttatilkynningu).
29. júní - blað stuðn-
ingsfólks Péturs
Thorsteinssonar
29. JÚNÍ — blað stuðnings-
fólks Péturs J. Thorsteinsson-
ar, þriðja tölublað er komið út.
Meðal annars efnis í blaðinu
er grein eftir Ragnar Jónsson í
Smára, sem ber yfirskriftina
„Styð Pétur Thorsteinsson".
Haraldur Blöndal skrifar
greinina „kjósum þann sem við
treystum best“, og í blaðinu er
viðtal við Oddnýju Thorsteins-
son,„ Það skiptir mestu hvernig
fólkið hugsar og hvernig það er“.
Þá eru einnig birtar stuttar
greinar eftir Grétar Hjartarson,
„Sjómenn ættu að kynna sér
Pétur", Björgvin Halldórsson
skrifar: „Auðvelt að sameinast
um Pétur", birtur er kafli úr
ræðu séra Þóris Stephensens,
sem hann flutti á fundi í Laug-
arásbíói.
Tryggvi Harðarson segir frá
samskiptum sínum við Pétur, en
Tryggvi var við nám í Kína.
Ása Finnsdóttir vitnar í
grein. Þá eru í blaðinu fjölmarg-
ar myndir af fundum Péturs.
í ritnefnd 29. júní eru: Arnór
Hannibalsson (ábm), Guðrún
Egilson, Hákon Bjarnason, Har-
aldur Blöndal og Sveinn Guð-
jónsson.
(Úr fréttatilkynningu.)