Morgunblaðið - 04.06.1980, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1980
21
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu
punktsuðuvél
10 KWA 2x2. Upplýsingar í síma 83470.
Einbýlishúsalóð
á Arnarnesi
Höfum til sölu 1650 ferm. eignarlóð á
Arnarnesi. Lóðin er nú þegar byggingarhæf.
Nánari upplýsingar í símum 15522 og 12920.
Laugavegur176
Til sölu er Bílasmiðjubúðin að Laugavegi 176
— rekstur og húsnæði saman eða hvort í
sínu lagi ef viðunandi tilboð fæst.
Allar nánari uppl. veitir Sigurður Tómasson
lögg. endurskoðandi, Síðumúla 39, R. —
sími 84822.
Til sölu
Hárgreiðslustofa í fullum rekstri, stofan er í
miöborginni í rúmgóðu húsnæði, nýlega
endurbætt. Kjörið fyrir tvo hárgreiðslusveina,
er vildu sameign og sjálfstæði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. júní n.k. merkt:
„Hárgreiöslustofa — 6057“.
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnæði
150—200 ferm. óskast til kaups eða leigu.
Tilboð óskast send til Morgunblaðsins merkt:
„Verzlun — 6051“.
Húsnæði óskast á leigu
Félagasamtök óska að taka á leigu 40—50
fm skrifstofuhúsnæði.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Hús-
næði—6056“.
tilkynningar
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmm
íslenska járnblendifélagið hf.
Hefur flutt skrifstofu sína úr Lágmúla 9 í
Tryggvagötu 19 (Tollstöðina). Inngangur að
vestanverðu við Naustin.
Ný símanúmer 25533 og 25386.
Kappreiðar og
gæðingakeppni
Sörla, Hafnarfirði, verður á velli félagsins við
Kaldárselsveg, þann 7. og 8. júní kl. 2.
Keppt veröur í: 150 m skeiði, 250 m skeiði,
250 m stökki og 300 m stökki.
Gæðingar verða dæmdir laugardaginn 7.
júní.
Síðasti skráningardagur hrossa veröur
fimmtudaginn 5. júní. Skráning í símum
50985, 50250 og 53721.
Vorboðakonur Hafnarfirði
Skógræktarferð
Við viljum vekja athygli á skógræktarferö sem Bandalag kvenna í
Hafnarfirði gengst fyrir, fimmtudaginn 5. júní kl. 18. (ath. breyttá
dagsetningu).
Förum é eigin bílum. Hittumst viö Hvaleyrarvatn. Plöntur veröa
afhentar á staönum.
Konur eru hvattar til aö mæta og taka fjölskyldu sína meö.
Stjórnin.
kennsla
Fjölbrautaskólinn
á Akranesi
vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur um
skólavist skólaárið 1980—1981 er til 9. júní.
í skólanum starfa þessi námssvið:
Heilbrigðissvið:
Heilsugæslubraut, (4 annir) bóklegt nám
sjúkraliöa.
Heilsugæslubraut, (8 annir) stúdentspróf.
Hússtjórnarsvið:
Hússtjórnarbraut (4 annir).
Listasvið:
Tónlistarbraut, (8 annir) stúdentspróf.
Raungreinasvið:
Eðlisfræðibraut, (8 annir) stúdentspróf.
Náttúrufræðibraut, (8 annir) stúdentspróf.
Tæknifræðabraut, (8 annir) stúdentspróf.
Samfélagssvið:
Félagsfræðibraut, (8 annir) stúdentspróf.
íþróttabraut, (4 annir)
Málabraut, (8 annir) stúdentspróf.
Uppeldisbrautir, (8 annir) stúdentspróf.
Tæknisvið:
Iðnbrautir, samningsbundið iðnnám.
Verknámsbrautir — málmiðn., rafiðn.,
tréiðn., hársnyrting.
Vélstjórnarbraut, 1. stig.
Vélstjórnarbraut, 2. stig verður starfrækt, ef
næg þátttaka fæst.
Skipstjórnarbraut, 1. stig verður starfrækt, ef
næg þátttaka fæst.
Aðfararnám fiskiðnskóla, (2 annir).
Aöfararnám fisktæknináms, (4 annir).
Aðfararnám tækniskóla
Viöskiptasvið:
Verslunar- og skrifstofubraut (4 annir) versl-
unarpróf.
Viðskiptabraut (8 annir) stúdentspróf.
Rekstrar- og hagfræðibraut (6 annir) verslun-
arpróf hið meira.
Sjá nánar Námsvísi fjölbrautarskóla.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans
sími 93-2544, virka daga kl. 9.00—15.00
Skólameistari.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á húseigninni Réttarholti 6 á Selfossi, eign Jóhannesar Erlendssonar.
áöur auglýst í 39.. 41., 43. tölubl. Lögbirtingablaðs 1977 ter fram á
eigninni sjáltri mánudaginn 9. júní 1980 kl. 13.00 skv. kröfum
veödeildar Landsbankans, Innheimtumanns ríkissjóös og hrl. Jóns
Ólafssonar.
Sýslumaöurinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á vélbátnum Sæunni Sæmundsdóttur ÁR-60, sem nú er skrásett eign
Útgeröarfélagsins Smára h/f í Þorlákshöfn, áöur auglýst í 81., 85. og
88 tbl. Lögbirtingablaösins 1979, fer fram í skrifstofu embættisins á
Selfossi miövikudaginn 11. júní 1980 kl. 15.00 skv. kröfu Fiskveiði-
sjóös íslands.
Sýslumaóurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á togaranum Bjarna Herjólfssyni ÁR-200, eign Árborgar h/f, áður
auglýst í 32., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaös 1979. fer fram í
skrifstofu embættisins á Selfossi miövikudaginn 11. júní 1980 kl.
14.00. skv. kröfu Fiskveiöasjóös Islands.
Sýslumaóurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á fiskverkunarhúsi viö Austurmörk í Hverageröi þinglýstri eign
Guöbergs Ingólfssonar, áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl.
Lögbirtingablaös 1979, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. júní
1980 kl. 16.45 skv. kröfu Fiskveiöasjóös íslands.
Sýslumaöurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
2.ng síóasta uppboö á húseigninni Heiöarbrún 68 í Hveragerði, eign
Stefáns Gunnlaugssonar áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept-
ember, 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10.
júní 1980 kl. 16.00 skv. kröfu bæjarfógetans í Kópavogi
Sýslumaöurinn íÁrnessýslu.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta uppboö • veiöarfæra og fiskhúsi á Eyrarbakka. eign
Haröar Jóhannssonar áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga-
biaös 1978, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. júní 1980 kl.
14.00 skv. kröfum lögmannanna Ólafs Axelssonar, Haralds Blöndal,
Ólafs Ragnarssonar. Ævars Guömundssonar. Kristins Björnssonar
og Póstgíróstofunnar í Reykjavík.
Sýslumaðurinn íÁrnessýslu.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta uppboö á húseigninni Háeyrarvöllum 42. á Eyrarbakka
eign Gottskálks Guöjónssonar og Sigtryggs Þorsteinssonar áöur
auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1979 fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. júní 1980 kl. 16.45 skv. kröfum Tryggingarstofn-
unar ríkisins og veödeildar Landsbankans.
Sýslumaöurinn i Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Sóltúni á Eyrarbakka, eign Örnólfs G. Hálfdánarssonar
áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1979, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 9. júní 1980 kl. 16.00., skv. kröfu hdl.
Ævars Guömundssonar
Sýslumaöurinn i Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta uppboð á húseigninni Fossheiöi 14 á Selfossi, eign
Reynis Jónssonar. áöur auglýst í 81., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaös
1979, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júní 1980 kl. 14.30 skv.
kröfu hdl. Kristins Björnssonar.
Sýslumaöurinn á Selfossi.
ÉFélagsstarf
Sjálfstœðisflokksins\
Sumarnámskeið
Ákveðiö hefur veriö aö efna til fjölbreytilegra sumarnámskeiöa fyrir
ungt sjálfstæöisfólk f Reykjavík.
Hvert námskeiö mun miöast viö eina kvöldstund, þar sem ákveöiö
afmarkaö málefni veröur tekiö fyrir. Fengnir veröa sérfróöir menn til
kennslu hverju sinni.
Eftirfarandi efnisþættir eru í boði:
Vandamál þróunarlandanna
Greinaskrif og ræöuhöld.
Varnarmál.
Stóriðja og erlent fjármagn.
ísland og samgöngumál.
Utanríkisviöskipti.
Reykjavík og landsbyggöin
Fiskveiöar íslendinga.
Smáiönaöur.
Frjáls útvarpsrekstur.
„Innræting".
Frjálshyggja og sósíalismi.
Stefna Sjálfstæöisflokksins 1979.
Skipulag Sjálfstæöisflokksins.
Sjálfstæöisflokkurinn og borgarstjórn.
Starfsemi S.U.S./Heimdallar.
Niöurgreiöslur.
Neytendamál.
Málefni launþega.
Hin ýmsu skólakerfi og framhaldsmenntun.
Námskeiðin eru fyrirhuguð í júnimánuöi og eru þeir eem áhuga
hafa beönir aö akrá tig á ekrifstofu Sjálfstæöieflokksins í Vaihöll,
simi 82900 og hjá Árna Sigfútsyni, sími 17056 — þar sem nánari
uppi. eru veittar.
Skólanefnd Heimdallar.
Sjálfstæðismenn
Suðurnesjum
Fundur stjórnar og trúnaöarmannaráðs
sjáltstæöisfélaganna veröur haldinn á
vegum S|álfstæöisfélags Keflavíkur nk
fimmtudagskvöld í Sjálfstæöishúsinu
Keflavík og hefst kl. 20.30.
Matthías Á Mathiesen alþingismaöur
mætir á fundinn og mun rsaöa stjórn-
málaástandiö nú aö þingi loknu.
Stjórnin