Morgunblaðið - 04.06.1980, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980
27
Margir sjúkling-
ar hafa þörf fyrir
slíka heilsu-
bótaraðstöðu
í Suðurlöndum
- segir Pétur Sigurðsson,
formaður Sjómannadagsráðs
skoða hvernig tekst til um þetta í
hinum ýmsu þjóðlöndum og reyna
að samræma skoðanir á því hvern-
ig beri að standa að verki til að
sem bestur árangur náist.
Það er því fróðlegt að skoða
hvernig við íslendingar stöndum
að vígi í rannsókna- og þróunar-
starfi (r og þ) í þessu alþjóðlega
samhengi.
Rannsóknaráð ríkisins hefur
annað hvert ár gert könnun á því,
hve miklu fjármagni við verjum
til rannsókna- og þróunarstarfs og
hve margir taka þátt í slíkum
störfum. Nú liggja fyrir upplýs-
ingar um þetta fyrir árið 1977,
sem byggðar eru á víðtækri könn-
un hjá fyrirtækjum og stofnunum
í samræmi við skilgreiningar sem
settar eru fram af OECD og í
tengslum við samskonar athugan-
ir í öðrum löndum.
Helstu niðurstöður könnunar-
innar eru sýndar á neðstu línunni
á mynd I. Arið 1977 vörðu íslend-
ingar þannig 2585 millj. kr. til
hreinna rannsókna- og þróunar-
starfsemi, sem var 0.71% af vergri
þjóðarframleiðslu það ár. Við
rannsóknastörf voru unnin sem
svarar 631 ársverki, sem er 0.63%
af þeim ársverkum sem unnin
voru það ár. Til samanburðar eru í
efri línunum sýndar tölur fyrir
nokkur undanfarin ár þegar slíkar
athuganir voru gerðar.
í samanburði við önnur OECD-
lönd (mynd 2) erum við í 4.-5.
lægsta sæti þegar miðað er við
fjármagn til rannsókna sem
hundraðshluta þjóðartekna. Ein-
ungis Portúgal, Spánn og Tyrk-
land eru lægri. Samanburðurinn
er hagstæðari þegar litið er á
mannaflann, en þar erum við með
svipað hlutfall og Danir og Finn-
ar.
Á heildina litið sýnist (mynd 3)
þó heldur þokast í áttina hjá
okkur í alþjóðlegum samanburði
frá því sem verið hefur, sérstak-
lega þegar miðað er við mæli-
kvarðann mannafla við rann-
sóknastörf. Hér vantar okkur þó
sambærilegar upplýsingar frá
öðrum löndum árið 1977.
Tiltölulega ör vöxtur hefur orðið
í mannafla við r og þ störf á
undanförnum árum. Tvöföldun á
árabilinu 1971—1977. Sérstaklega
ör var vöxturinn milli 1973 og
1975.
Yfirlit um fjármagnið til þess-
ara mála sem hlutfall af þjóðar-
tekjum er sýnt á mynd 4 til
samanburðar. Þar eru hlutfalls-
legar breytingar minni og raunar
hefur orðið samdráttur frá 1975 til
1977. Brotna línan sýnir hér fjár-
magnið þegar ekki er talin með
óvenjumikil fjárfesting sem varð
árið 1975 í rannsóknaskipi, o.fl.
Það er eftirtektarvert að horfa á
hinar ört hækkandi línur fyrir
V-Þýskaland og Japan, sem eru
einmitt þau lönd sem best hafa
komið út úr samkeppnis- og efna-
hagsvanda í kjölfar orkukrepp-
unnar, þótt hvorugt landið fram-
leiði eigin olíu.
Fróðlegt er að skoða hvernig
hlutfall helstu þátta r og þ starfs
hafa breyst á undanförnum árum
(mynd 6). Við tökum árin 1961,
1971 og 1977 til samanburðar.
Þannig hefur hlutur háskólans (í
súluriti undir heitinu „æðri
menntastofnanir") í heildarfjár-
magni til rannsókna aukist úr
tæplega 16% árið 1961 í 22% árið
1971 og 26% árið 1977. Hlutur
rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna varð mestur 48% árið 1971,
en hefur síðan dregist hlutfalls-
lega saman og varð 39% árið 1977.
Hlutur sjálfseignarstofnana og
fyrirtækja í dálkunum tveim
lengst til hægri í myndinni virðist
fara vaxandi hin síðari ár, eða frá
1% 1971 upp í 4-5% árið 1977 í
hvoru tilviki.
Á mynd 5 er starfslið við
rannsóknastörf mælt í ársverkum
sýnt á súluritum fyrir árin 1971,
1975 og 1977. Sést þar að nokkuð
örar breytingar hafa orðið á
mannafla á öllum sviðunum á
þessu tímabili.
Ef mannaflatölur 1975 og 1977
eru bornar saman (mynd 7) sést
að á milli þessara ára hefur í heild
orðið 24% aukning á starfsliði við
rannsóknastörf mælt í mannárum
eins og neðsta línan í þessari
mynd sýnir. Vöxturinn hjá háskól-
anum hefur hins vegar verið mun
örari en þetta, eða 40%, en hjá
rannsóknastofnunum atvinnuveg-
anna 19%. Sýnir þetta án efa þá
þróun að háskólakennarar taka nú
í vaxandi mæli að stunda rann-
sóknir eftir að uppbyggingu há-
skólakennslunnar um og upp úr
1970 er að mestu afstaðin. Hjá
atvinnufyrirtækjum hefur starfs-
liði við rannsóknir fjölgað úr 6,5
mannárum 1975 í 11,1 árið 1977 og
er það rúmlega 70% aukning, sem
vissulega er ánægjuleg þróun
þrátt fyrir það að þetta séu enn
lágar tölur á heildina litið. Þetta
vona ég þó að sé vísir að meiri
þátttöku fyrirtækja í r og þ starfi,
þar sem opinber fjármögnun og
opinber framkvæmd rannsókna er
annars alls ráðandi, eins og ég
kem nánar að á eftir.
„ÞETTA mál er enn á frum-
stigi og það er því óljóst enn
með hvaða hætti þessi heilsu-
bótaraðstaða yrði nákvæm-
lega, ef af verður,“ sagði
Pétur Sigurðsson, formaður
Sjómannadagsráðs i Reykja-
vík og Iiafnarfirði, er hann
var spurður nánar út í ráða-
gerðir Sjómannadagsráðs um
að koma upp heilsubótarað-
stöðu í Portúgal i samvinnu
við fleiri islenska aðila. Pétur
greindi nokkuð frá samþykkt
aðalfundar Sjómannadags-
ráðs um þetta mál i viðtali i
Morgunblaðinu á sunnudag.
Pétur sagöi að einkum hefði
verið rætt um að hafa samráð um
þetta mál við Öryrkjabandalagið
og einnig yrði málið rætt við aðila
í verkalýðshreyfingunni, hags-
muna- og góðgerðarsamtök. „Við
munum að sjálfsögðu einnig leita
ráða hjá forystumönnum Sölu-
sambands íslenskra fiskframleið-
enda, en á þeim hefur hvílt
meginþungi þess að halda uppi
viðskiptum okkar við Portúgal.
Þeir eru því manna best kunnugir
öllum aðstæðum þarna. Þá hefur
Tryggingaráð þegar viðurkennt
þörfina á slíkri heilsubót með því
að greiða kostnað við sólarferðir
eins hóps sjúklinga, sem þarf á sól
að halda sér til lækninga. Við
munum einnig ræða við fulltrúa í
Tryggingaráði um þetta mál,“
sagði Pétur.
Fram kom hjá Pétri að fulltrúar
í Sjómannadagsráði hefðu haldið
einn fund til að ræða þetta mál og
hefðu þeir skipt á milli sín að hafa
samband við þá, sem kynnu að
hafa áhuga á þessu máli. Ekki
sagðist Pétur neitt geta sagt til
um, hversu mikil eða stór þessi
heilsubótaraðstaða yrði, ef ráðist
yrði í að koma henni upp, en ljóst
væri að til þess að hún ætti að
koma að fullum notum þyrfti að
vera starfandi þar íslenskt starfs-
Vilja rannsókn
á ásökunum dr
Sidney Holts
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
félaginu Skuld, félagi áhuga-
manna um hvalavernd:
Þann 1. júní s.l. var haldinn
fundur í Ásmundarsal við Freyju-
götu í félaginu SKULD, félagi
áhugamanna um hvalavernd. Til
umræðu var m.a. sú frásögn dr.
Sidney Holts í Þjóðviljanum 30.
maí, að umboðsmaður íslendinga í
vísindanefnd hvalveiðiráðsins, Jón
Jónsson, forstjóri Hafrannsókna-
stofnunar, hefði nánast aldrei sést
á fundum nefndarinnar.
Fundarmenn lýstu áhyggjum
sínum yfir þessu og samþykktu að
beina þeim tilmælum til sjávar-
útvegsráðherra að rannsakað yrði,
hvað hæft væri í ásökunum dr.
Sidney á hendur Jóni Jónssyni.
Á fundinum kom fram, að dr.
Sidney muni vera sá vísinda-
maður, sem lengst af öllum hafi
starfað í vísindanefnd hvalveiði-
ráðsins.
fólk, svo sem hjúkrunarlið og
læknar.
„Það er búið að vera lengi í
loftinu, að þörf væri á að íslend-
ingar kæmu sér upp slíkri heilsu-
bótaraðstöðu þarna syðra. Sjálfur
hef ég þá trú að þetta nái langt að
þessu sinni og annaðhvort verði
ráðist í þetta nú eða hugmyndin
verður lögð á hilluna. Ég nefni í
þessu sambandi viðurkenningu
Tryggingaráðs á þörf tiltekins
hóps sjúklinga fyrir að leita sér
lækninga með því að fara til
sólarlanda. Það eru margir sjúkl-
ingar, sem hefðu þörf fyrir að eiga
kost á slikri heilsubótaraðstöðu i
suðuriöndum og þar má nefna
sjúklinga, sem þjást af psoriasis,
exemi, asma, gigt og einnig þá sem
þurfa á almennri endurhæfingu að
halda meðan þeir eru að ná sér
eftir veikindi. Við megum heldur
ekki gleyma því að ákveðinn
þáttur í slíkri lækningu er sálar-
leg upplyfting, sem getur oft skipt
miklu máli fyrir viðkomandi
sjúkling," sagði Pétur.
GLÆSILEGIR ■ STERKIR - HAGKVÆMIR
Lítum bara á hurðina: Fœranleg fyrlr
hœgri eða vinstri opnun, frauðfyllt og
niðsterk - og í stað fastra hillna og
hólfa, brothœttra stoða og loka eru
færanlegar fernu- og flöskuhillur úr
mólmi og laus box fyrir smjör, ost, egg,
álegg og afganga, sem bera má beint
Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl
dönsku neytendastofnunarinnar DVN
um rúmmál, einangrunargildi, kæli-
svið, frystigetu, orkunotkun og
aðra eiginleika.
Margar stærðir og litir þeir sömu
og á VOSS eldavélum og viftum:
hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt.
Einnig hurðarammar fyrir lita- eða
viðarspjöld að eigin vali.
GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR AF
FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM
/FQ mx
HÁTUNI 6A • SÍMI 24420
RANNS.ST.
MYNO 5 ATV
BRCYTINGAR A MANNAFLA TIL RANNSOKNA
□ m m
1971 1975 1977
ÆDRI
MENNTAST.
OF!NR
SJALFSEIG
STOFN.
FYRIR-
TÆKI
MLUTFALLSLEG SKIRTING FJARMAGNS
TIL RANNSÖKNA
1961 1971 1977
□
RANNS ST
ATV
ÆORI
MENNTAST
AORAR
OPIN8
sjAlfseign
STOFN
FYRIR
TÆKI