Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 37 Norskur skóla- kór í heimsókn Ássiden Skolekor (rá Drammen i Noregi er nú i söngför hér á landi. í kórnum eru 25 stúlkur á aldrinum 12—20 ára. Stjórnandi er Thode Fagelund. Guðni Guðmundsson organisti i Bústaðakirkju mun leika með kórnum meðan hann dvelst hér. Fyrstu tónleikar kórsins verða í Norræna húsinu mánudaginn 30. júní kl. 20.30, þriðjudaginn 1. júlí einnig kl. 20.30 syngur kórinn í Kópavogskirkju og þá munu félagar úr Skólakór Garðabæjar syngja með þeim nokkur lög. Miðvikudaginn 2. júlí fer kórinn í ferðaiag um Suður- land og syngur í Félagsheimilinu að Flúðum í Hrunamannahreppi það kvöld kl. 21. Föstudaginn 4. júlí heldur kórinn svo í vinabæjarheimsókn vestur í Stykkishólm. Kosningaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Reykjavík Sigtún v/Suðurlandsbraut: Opið hús — Lítiö viö — Veitingar. Upplýsingar og kjörskrá, símar: 3-99-23, 3-99-24, 3-99-75. Bílaafgreiösla, símar: 3-99-20, 3-99-21, 3-99-22. Vesturgata 17: Kosningastjórn, s.: 2-81-70 og 2-85-18. Kjörskrá og utankjörstaöakosning, s.: 2-81-71 og 2-98-73. Hverfaskrifstofur og bílaafgreiðslur: Nes- og Melahverfi, Vesturgata 3. Vestur- og Miðbæjarhverfi, Austurbæjar- og Noröurmýri, Hlíöa- og Holtahverfi, Laugarneshverfi, Langholtshverfi, Háaleitishverfi, Bústaöa-, Smáíbúða- og Fossvogshv., Árbæjar- og Seláshverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Fella- og Hólahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Vesturgata 3. Vesturgata 3. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. GrCnsásvegi 11. Grensásvegi 11. Grensásvegi 11. Fremristekk 1. Fremristekk 1. Fremristekk 1. S. 2-98-72 S. 2-86-30 S. 2-86-30 S. 3-73-78 S. 3-98-23 S. 3-69-44 S. 3-98-21 S. 3-98-22 S. 3-73-79 S. 7-70-00 S. 7-70-00 S. 7-70-00 Reykjanes — Kosningaskrifstofur: Kópavogur: Garöabær: Hafnarfjöröur: Keflavík, Njarövík, Grindavík, Sandgeröi, Geröar, Vogar, og Vatnsleysuströnd: Seltjarnarnes: Rauöahjalla 1. Lynghálsi 12. Sjónarhóli, Reykjavíkurvegi 22. Grundarvegi 23, Njarðvík, Vesturgata 17, Rvík. S. 4-56-44, 4-38-29 S. 5-40-84 S. 5-23-11 S. 92-2144 S. 2-98-73 Islenski kjósandi Láttu sannfæringu þína ráða atkvæði þínu Forsetinn er fulltrúi þinn og vísar veginn, ef stjórnarkerfiö veröur óstarf- hæft. Þá veröur hann aö vera sem bjargiö, sem brotnar ei, á hverju sem dynur og þá er löng, margþætt reynsla besta veganestið. Forsetinn er húsbóndi á þjóöarheimilinu og kemur fram fyrir þína hönd þegar fagna skal góöum gestum, innlendum eöa erlendum. Forsetinn er fulltrúi þinn, þegar endur- gjalda skal heimsóknir erlendra þjóö- höföingja. Slík verk — og ótal fleiri — láta menn ekki hvern sem er vinna í sínu nafni. Felum færasta frambjóöandanum þessi störf næsta kjörtímabil. Kjóstu hiklaust samkvæmt samvisku þinni og sannfæringu um ágæti fram- bjóðenda og láttu ekkert annað ráða gjörðum þínum. Viö, stuðningsmenn PÉTURS J. THORSTEINSSONAR, erum sannfæröir um, aö ef menn kjósa samkvæmt þessu sjónarmiöi, er þjóöinni vel borgiö. Sýnum viljann í verki - Kjósum Pétur forseta. Bílar á kjördag Þeir sem vilja lána bíla sína og aka fyrir Pétur J. Thorsteinsson á kjördag — allan daginn eöa hluta hans — gefi sig fram í Sigtúni viö Suöurlandsbraut eöa hverfaskrifstofunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.