Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Siglufjarðar- kaupstaður Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa hjá Siglufjarðarkaupstað. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 96- 71315. Bæjarstjóri Hljómplötu- verslun óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa: 1. Afgreiöslumann í verslun. Þarf aö hafa þekkingu á tónlist. Stundvísi og reglusemi skilyrði. 2. Starfskraft hálfan daginn til að ganga frá skjölum fyrir tölvu og vélabókhald, (t.d. viöskiptafræðinema). Skriflegar umsóknir með sem gleggstum upplýsingum óskast sendar til augld. Mbl. merkt: „X — 4597“, fyrir 3. júlí. ! FI Dagheimili . Leikskóli Eftirtaldir starfsmenn óskast aö dagheimilinu Víöivöllum Hafnarfirði. 1. Fóstra í hálft starf frá 1. ágúst n.k. 2. Fóstra í heilt starf frá 1. október n.k. 3. Aöstoðarmaður í eldhús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 53599 frá kl. 10—12. Einnig óskast fóstra í hálft starf við leikskóla. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 53021 frá kl. 10—12. Umsóknarfrestur er til 7. júlí n.k. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. I. nr. 27 1970. Félagsmálastjórirm í Hafnarfiröi. Fóstrur Fóstru vantar að heimavistarskólanum Varmalandi Mýrasýslu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-7111. Rafvirkjar — rafvélavirkjar Okkur vantar rafvirkja eöa rafvélavirkja. Starfsreynsla æskileg. Uppl. hjá Óskari í síma 94-3092 og 94-3082. Póllinn hf. ísafiröi. Afgreiðslustörf í bókaverzlun Starfsfólk óskast sem fyrst til afgreiöslu- starfa í bókaverzlun okkar. Um er aö ræða hálfs- og heilsdagsstörf. Starfsreynsla æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 202, Hafnarfiröi, eða afhendist í bókaverzluninni að Strandgötu 31. Bókabúö Olivers Steins sf., Hafnarfiröi. Akranes- kaupstaður Störf við leikskóla og dagheimili: Umsóknir óskast í ettirtalin störf: 1. Starf forstöðumanns leikskóla viö Háhoit, er opnaöur veröur i sumar. Fóstrumenntun áskilin. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf um miöjan júli. 2. Heilt starf fóstru viö dagheimiliö Akurgeröi, frá 28. júlí nk. 3. Um þaö bil 'h starf fóstru viö dagheimiliö. Væntanlega laust frá 1. ágúst nk. Skriflegum umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meömælum, sé skilaö á bæjarskrifstofuna, Kirkjubraut 8, fyrir 8. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 93-1211. Félagsmálasljóri Afgreiðslustúlka — framtíðarstarf Okkur vantar stúlku til afgreiðslu í verzlun okkar að Hverfisgötu 33. Viö leitum að stúlku: ★ í heilsdags starf. ★ Ekki yngri en 20 ára. ★ Á auðvelt með að umgangast fólk. ★ Er stundvís. ★ Getur byrjaö 1. ágúst eða fyrr. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 7. júlí nk. Hverlisgötu 33 Umdæmistækni- fræðingur Laus til umsóknar er staða umdæmistækni- fræðings í Reykjanesumdæmi. Laun samkv. lauriakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar gefur forstjóri FMR í síma 84211. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. eöa eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Fasteignamat ríkisins. SKRSFSfOFIi¥ELAR Sláturfélag Suðurlands Starfsfólk Viljum ráða starfsfólk tif eftirtalinna starfa: 1. Bílstjóra til afleysinga í sumar, þarf aö hafa meirapróf. 2. Aðstoðarstúlku í mötuneyti (framtíðar- starf). 3. Ræstingar á skrifstofu. 4. Afgreiðslumann í kjötdeild í eina matvöru- verslun okkar (framtíðarstarf). Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, sími 25355. Vélstjóri eða maður vanur frystivélum óskast til afleysinga. Upplýsingar í síma 8053, Grindavík. Afgreiðslumaður Óskum að ráða afgreiðslumann í bygginga- vörudeild. Framtíðarstarf. Uppl. ekki í síma. Jón Loftsson h/f Hringbraut 121. Vélritun — sölukona Óskum eftir að ráða sölukonu með vélritun- arkunnáttu. Aöeins reglusöm og áreiöanleg kona kemur til greina. Umsóknir leggist inn í verslun vora. Heimilistæki hf. Hafnarstræti 3. Heilbrigðis- eftirlit ríkisins óskar að ráöa skrifstofumann til starfa frá og með 1. ágúst 1980. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1980. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigðiseftirliti ríkis- ins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR Landspítalinn SÉRFRÆÐINGUR í æðaskurðlækningum óskast við handlækningadeild. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 29. júlí n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar í síma 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á handlækn- ingadeild til 1 árs frá 1. ágúst n.k. Möguleiki á framhaldsráðningu um 1 ár til viðbótar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24. júlí. Upplýsingar veita yfirlæknar í síma 29000. Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast viö öldr- unarlækningadeild frá 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Önnur staðan veitist til 6 mánaöa en hin til 1 árs. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24. júlí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsar deildir Landspítalans. Fullt starf eöa hlutastarf, — vaktir eöa dagvinna eingöngu. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur til auka- vakta. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. FÓSTRA óskast á dagheimilið Sólbakka. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 22725. Reykjavík, 29. júní 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.