Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 28

Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 *t9 '<p M0Rö<Jfc-íp§ MrtiNU i 1 (ð ÆTí -fc>=4 T\B/ ííTSMaJ 35 664 Nei skipstjóri. — Ekki hugsa um mig. — Bjargið fyrst kon- um og bornum! *vr>i BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í dag spila lesendur vörn úr sæti austurs. Spilið er svona heldur af léttara taginu en þó þarf vissan skammt af hug- kvæmni svo takmarkinu sé náð. Norður gjafari. norður-suður á hættu. Norður S. ÁG104 H. ÁD5 T. 1083 L. ÁG7 Austur <? 79 H. KG1094 T. ÁK2 L. K63 Suður er sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Norð- ur 1 grand, þú sagðir 2 hjörtu, suður 3 spaðar, vestur pass og norður hækkar í fjóra. Vestur spilar út hjartatvisti, sem tekinn er með ás blinds. Sagnhafi tekur þá á trompás og kóng og spilar lauftíunni frá hendinni. Vestur lætur lágt, svín- að og þú færð á kónginn. Og nú þarft þú að finna slagi varnarinn- ar. Útspilið bendir til, að vestur eigi fjórlit í hjarta og suður þá aðeins einspil. Þar er því engan slag að hafa. Ekki fást fleiri slagir á lauf, sem þýðir að þrír slagir blátt áfram verða að fást á tígulinn. Og ef vestur á drottning- una eru þeir alltaf fyrir hendi. COSPER 635? M3ð COSPER Ég ætla mér nú að hæía ófétið áður en allir nágrannarnir vakna! Vestur Norður S. ÁG104 H. ÁD5 T. 1083 I, ÁG7 Austur S. 63 S. 72 H.8632 H KG1094 T. G976 T. ÁK2 L. 854 L. K63 Suður S. KD985 H 7 T. D54 L. D1092 ABU í veiðiferðina Útsölustaðir um land allt Einkaumboð á Islandi En ef vestur á ekki drottning- una verður að spila lágum tígli undan ás og kóng og hver veit nema að sagnhafi falli fyrir bragðinu. Kommúnisminn er dauðadómur yfir lýðræðinu Orðið „vinstrimaður“ var upp- haflega haft um þá sem sátu vinstra megin í salnum á stétta- þinginu, er Lúðvík 16 kallaði saman forðum, og kröfðust rót- tækra þjóðfélagsbreytinga s.s. lýð- ræðislegri stjórnhátta og afnám sérréttinda aðalsins. Allt útlit var fyrir að samkomulag tækist á stéttaþinginu en ofbeldismennirn- ir urðu ofaná og blóðbaðið hófst. Sagan endurtók sig í Rússlandi 1917 en þar voru félagslegar að- stæður aðrar, — þar hafði komm- únisminn skotið rótum og komm- únistar stefna hvergi að auknu lýðræði eða mannréttindum. Þeir stefna að einræði og viðhalda því með ofbeldi. í rússnesku bylting- unni tókst þeim að blekkja þjóð- ina. Afleiðingin er sú að nú eru milljónir manna hnepptir í þræla- kistu kommúnismans og eiga sér enga undankomuleið. Nú kalla þeir sig vinstrimenn sem hallast að stjórnkerfi sósíal- ismans og afsaka gjarnan ógnar- stjórnina í Sovétríkjunum. Jafnvel innrásina í Afganistan reyna sum- ir þeirra að réttlæta eða gera lítið úr. Og ekki nóg með það, — þeir vinna að því með öllum tiltækum meðulum að koma þessu sama stjórnarfari á hér. Verði þeir ofaná er það dauðadómur yfir lýðræðinu og mannréttindi verða í engu virt. Þessum öfaghópi verð- um við að halda í skefjum og snúast gegn, — það er skylda hvers íslendings sem ekki vill heita þræll. Sá sem býr í lýðræðisríki nú til dags er kallar sig vinstrimann er að svívirða minningu þeirra hug- sjónamanna sem sátu vinstrameg- in í salmum á stéttarþinginu og kröfðust lýðræðis. Húsmóðir. • Hjólreiðar og orkukreppa Hjólreiðamaður skrifar. Heiðraði Velvakandi, mig hef- ur lengi langað til að skrifa þér um málefni hjólreiðamanna en ekki orðið af því fyrr. Lítið hefur verið fjallað um hjólreiðar og þau vandamál sem þeim fylgja í fjöl- miðlum og þykir mér því mál til komið að eitthvað heyrist til okkar sem stundum hjólreiðar. Pr ' 1 , 'm f, i í’v h IíT'*íS ' 't** /- Mi *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.