Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 43 EBE: Fjárlög samþykkt Luxemburn. 27. júni. AP. EVRÓPUÞINGIÐ hefur endan- lega samþykkt fjárlög fyrir Efnahagsbandalagið, þegar sex mánuðir eru liðnir af fjárlagsár- inu. Embættismenn segja þó, að ekki sé vist að ráðherranefndin leggi blessun sína yfrir þau. Fjárlögin hækka um 15,4 millj- arða dollara, úr 23 milljörðum á síðasta ári. Fulltrúar á þinginu töldu fyrst, að ráðherranefndin gerði enga athugasemd við þessa „hóflegu" hækkun en annað kom á daginn. Formaður fjárveitinganefndar- innar sagði, að ef ráðherrarnir höfnuðu fjárlögunum, færu þau aftur fyrir þingið, sem hefði síð- asta orðið um fjárveitingar, sem ekki væru bundnar með lögun, Farseðlarn- ir fundnir FARSEÐLARNIR, sem stolið var úr kjallaraíbúð við Lindargötu aðfaranótt fimmtudags fundust í fyrrinótt í ruslatunnu við Hamra- borg í Kópavogi. Lögreglunni var tilkynnt um að einn farseðill hefði fundist í tunnunni og fóru lög- reglumenn á staðinn. Við leit fundu þeir hina farseðlana tvo í tunnunni. Þýsku mörkin höfðu hins vegar ekki fundist í gær en hjá farseðlunum fundust skilríki eins af eigendum farseðlanna og gjaldeyrisins. MYNDAMÓTHF PRENTMYNDAGERÐ AÐALITRETI • - SlMAR: 171 »2-1731» á HLJÓMTÆKJADEILD KkfiþKARNABÆR LAUGAVEG 66 SÍMI 25999 UTSÖLUSTAÐIR Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ Eyjabær Vestmannaeyjum - Hornabær Hornafirðí - Eplið Akranesi - Eplið Isafirði -Cesar Akureyri Fiimpnnent Car Stereo • ■ 9 kilometrum a undan Þegar kemur að hljóm^beðum hafa PIONEER bíltækin þá yfirburði, að við getum fullyrt að þau eru mörgum kílómetrum á undan öðrum bíltækjum. qm 120 öfD PIOfVHEEJR rtimtHHiPiil l'sir SltTfti ALLTFRÁ STÓRU OFAN í SMÁTT llmflflflm Wiiíliliá :mn" Httnnf"' mmnn' tmttiit"f Efþú hefur flutningavandamál... höfum við bílinn. Alltfrá tíu hjóla trukkum, sem þola sitt afhyerju, niður írúmgóða sendibíla. Efþig vantar góðan bíl, hafðu þá samband við okkur og við munum gefa þér allar nánari upplýsingar. i RÆSIR HF. skúiagötu 59 sími 19550 (A) Auðnustjaman á öllum vegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.