Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 61 Eins og kunnugt er hefur verö á innfluttum orkugjöfum hækkað verulega að undanförnu. Þetta hefur orðið til þess að einkabíllinn er orðinn mjög dýri í rekstri miðað við það sem áður var. Því fer sá hópur sífellt stækkandi sem ekki hefur efni á að reka slíkan farkost. En eitthvað farartæki verður þetta fólk að hafa og kemur þá reiðhjólið m.a. til greina. Margir hjóla einnig sér til gamans og heilsubótar. Greinilegt er að hjólreiðamönnum fer sífellt fjölgandi hér í borginni og hjól- reiðar að komast i tísku. En hvað gera borgaryfirvöld fyrir hjólreiðamenn. Mér er ekki kunnugt um að þau hafi gert nokkuð til að greiða götu okkar. Jafnvel þeim hjólreiðastígum sem eru fyrir hendi er ekki haldið við — t.d. er sá sem liggur yfir Öskjuhlíð víða sundurgrafinn og allur að grottna niður. Lengi hefur það verið mikið áhugamál okkar hjólreiðamanna að fá að nota fáfarnar gangstéttir eins og t.d. gangstéttirnar með- fram Miklubraut. En hjólreiðar á gangstéttum eru bannaðar í um- ferðalögum, jafnvel þeim gang- stéttum þar sem aldrei sést gang- andi maður. Þetta finnst mér persónulega eins og hver önnur Þessir hringdu . . . • Ríkiseinokun á f jölmiðlum Húsmóðir hringdi og talaði um ríkiseinokun á fjölmiðlum. Telur hún að bæði hljóðvarp og sjónvarp myndu leggja sig meira fram við dagskrárgerð ef þau nytu hæfilegrar samkeppni. Ekki vildi hún þó taka undir með þeim sem halda því fram að aldrei séu góðir þættir í þessum fjölmiðlum, „í bæði sjónvarpi og hljóðvarpi eru oft mjög góðir og vel unnir þættir en það er of mikið af lognmollu- þáttum og uppfyllingarþáttum á dagskrá þeirra beggja", segir hún. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Graz í Austurríki í fyrra kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Darga. V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Zaitsev. Sovétríkjunum. 26. Bxg6! - Bd5 (Eftir 26 ... fxg6, 27. Dd6+ - Kf7, 28. Dd7+ og 29. Dxb7 er staða svarts vonlaus) 27. Bg5 - Hch8. 28. Hxd5! og svartur gafst upp því að 28 ... Dxd5 yrði svarað með 29. Dc7+ — Dd7, 30. Bxf6+. firra sem fyrir löngu ætti að vera farin úr umferðarlögunum. Þessi mál verður löggjafinn að taka til endurskoðunar. í þessu sambandi ættu menn að hafa í huga að fyrir hvern ein- stakling sem leggur bílnum og notar reiðhjólið í staðinn sparast, á ársgrundvelli, hundruðir lítra af rándýru bensíni. Reiðhjól valda engri mengun og mjög litlum hávaða. Þetta er því miður ekki hægt að segja um bílinn. Er ekki kominn tími til að gera meira fyrir hjólreiðamenn. Þorsteinn. • Bægjum hættunni frá Seltirningur skrifar: Ég vil þakka Guðmari Magn- ússyni fyrir vandaða grein sem hann skrifaði í Morgunblaðið 26. júni. I grein sinni bendir hann á hversu óráðlegt sé að opna áfeng- isútsölu hér á Seltjarnarnesi og ég er honum h.iartanlega sammála. Ég vona einlæglega að Seltirn- ingar beri gæfu til að hrinda. þessum vágest af höndum sér í kosningunum sem nú fara í hönd. Anna. HÖGNI HREKKVÍSI S^5 SIGGA V/GGP^ £ itLVlVAH Canon-kjör Greiðslukjör A-1, AE-1, AT-1 AV-1 og F-1. Wínder og flösh. 20 gerðir linsa: 24-500 mm. og Zoom. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811 Keflavík — Kjörfundur til forsetakosninga sunnudaginn 29. júní 1980. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur kl. 23.00. Kosiö veröur í barnaskólanum viö Sólvallagötu og kjördeildir veröa þrjár. Hverfisstjórn: Sigfús Kristjánsson, Ögmundur Guðmundsson, Sveinn Sæmundsson. FERÐASKRIFSTOFAN ^TC^VTMC Iðnaöarhuainu v/Hallveigarstíg — Símar 28388 — 28580 ....-.. ...... .. ... .. ... J 7. ágúst Leiðin liggur m.a. um Frankfurt, Worms, Luzern, Lichtenstein, Garmisch Partenkirchen, Oberammergau, Fulpmes, Múnchen, Heidelberg. Reyndur íslenzkur fararstjóri. MIÐ-EVRÓPUFERÐ 7-/7 P V//, Wxl /: iLZjf // a W A'fTOí? ‘öfH 'o/vo^/voh^;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.