Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi i boöi * aaA a ...A— aM J Til sölu iðnaöarhúsn. 200 ferm. fokhelt meö bygg- ingarréttl fyrir 600 ferm. viöbót- arbyggingu. Fyrirhugaö er aö stofna húsfélag varöandi húsiö t.d. 4 aöilar sem myndu væntan- lega byggja húsiö í félagi og skipta því f 4 hluta. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57 Sími 3868. Gítarkennsla Kenni klassískan gítarleik. Arnaldur Arnarson, sími 25241. Múrviögerðir sími 84736. Fíladelfía Samhjálp sér um samkomuna í kvöld kl. 20.00. - Allir velkomnir. Fíladelfía. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kóp. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp Samkoma veröur í Fíladelfíu Hátúni 2 í kvöld kl. 20.00. — Margir vitnisburöir, mikill söng- ur. Allir velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Halldór Lárus- son talar. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn. I KFUM - KFUK Samkoma fellur niöur f kvöld vegna Almenna mótsins í Vatna- skógi. Bænastaöurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 5. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 29. júní kl. 13. Selatangar, sérstæö strönd meö gömlum verstöövaminjum. o.fl. Fararstj. Jón I. Bjarnason. bmnig ganga á Stóra-Hrút (375 m.) Verö. 5000 kr. Fariö frá B.S.Í., bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.) Sumarleyfisferóir. Hornatrandaferóir: Hornvík 11.-19. júlí (eöa 10 — 20.) og 18.-26. júlí (eöa 17.— 27.) Granlandaferóir, 17. og 24 júlí og 7. ágúst. Útivist, s. 14606. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir í júlí: 1. 5.—13. júlí (9 dagar): Kverkfjöll — Hvannalindir. 2. 5.—13. júlí (9 dagar): Hornvík - Hornstrandir 3. 5 —13. júlí(9 dagar): Aöalvík 4. 5.—13. júlí (9 dagar): Aöalvfk — Hornvík gönguferö. 5. 11.—16. júlí(6 dagar): í Fjöru — gönguferö. 6. 12.—20. júlí (9 dagar): Melrakkaslétta — Langanes 7. 18.—27. júlí (9 dagar): Álftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk. Gönguferöir. 8. 19,—24. júlí (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. 9. 19,—26. júlí (9 dagar): Hrafnsfjöröur — Furufjöröur — Hornvík. 10. 25,—30. júlí (6 dagar): Gönguferö um Snæfellsnes. 10. 25.-30. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. 11. 25.—30. júlí (6 dagar): Gönguferö um Snæfellsnes. Leitiö upplýsinga um feröirnar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Ath.: Hylki fyrir Árbækur F.í. fást á skrifstofunni. /MAferdafélag t^j$jj%/íSLANDS ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagferöir Sunnudag 29. júlí: 1. Kl. 10 Hvalfell (852) — Glym- ur. Fararstjóri: Siguröur Kristj- ánsson. Verö kr. 5.000.- 2. Kl. 13. Brynjudalur — létt ganga. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verö kr. 5.000.- Bókabúöin í Vesturveri er hætt vegna uppsagnar á húsnæöi Vinsamlega beiniö því viöskiptum aö Skóla- vöröustíg 2, þar sem áherzla er lögö á góöa þjónustu. Bókabúd Lárusar Blöndal Skólavördustíg 2. Sími 15650. CITROEN Til sölu Gullfallegur Citroén CX 2400 Station, árg. 1978. Hagstætt veró. Hvers vegna 65 hestafla Ursus 65 ha, er geysiöflug vel eöa eins og segir i visunni Véla- borgar brögöum skal beita í þínum störfum dregiö getur Ursus allt eftir þínum þörfum. Ursus 65 ha, er eyðslugrannur á olíu sem fer stöðugt hækkandi. Ursus 65 ha, kostar aöeins með grind 2.900.000.-, með upphituöu húsi 3.500.000.-. Hagstæð greiðslukjör. vöáBcce SUNDABORG Klettagöröym 1 Simi 8-66-80 Til sýnis og sölu aö Lágmúla 5. Globus/ LAGMULI 5. SIMI8155S Kennarar Lausar kennarastööur skólaáriö 1980-1981 í eftirtöldum greinum. ★ Bókfærsla ★ Tölvubókhald ★ Hagfræöi ★ Stjórnun Umsóknir sendist skólastjóra eöa skrifstofu skólans, Grundarstíg 24, Reykjavík. Kjörfundur í Kópavogi vegna forsetakosninganna í dag sunnudaginn 29. júní 1980 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir veröa tveir í Kársnesskóla fyrir kjósendur, sem samkvæmt kjörskrá, eru búsettir vestan Hafnarfjarð- arvegar og í Víghólaskóla fyrir kjósendur, sem samkvæmt kjörskrá, eru búsettir austan Hafnarfjarö- arvegar. Aösetur yfirkjörstjórnar veröur í Víghólaskóla á kjördegi. Yfirkjörstjórn Kópavogs, Bjarni P, Jónasson, Halldór Jónatansson, Snorri Karlsson. Afmæliskveðja: Guðbjartur Þórarinsson Afi minn og alnafni Guðbjartur Þórarinsson frá Bolungarvík, verður 75 ára á morgun, 30. júní. Af því tilefni langar mig að senda honum afmæliskveðju héð- an frá borði vélbátsins Jakob Valgeir frá Bolungarvík, sem ég er nú háseti á. Mikill aldursmunur okkar, fjar- lægð og ýmiss atvik hafa valdið því að kynni okkar hafa ekki verið eins náin sem skyldi. Guðbjartur afi minn er fæddur í Bolungarvík árið 1905. — Sjó- mennska varð þegar á æskuárum starfsvettvangur hans. Kona afa míns heitir Petra Landmark. Afi minn var um árabil vitavörður austur á Kambanesvita, en varð að hætta störfum af heilsufars- ástæðum. Þau fluttu þá búferlum til Stöðvarfjarðar þar sem þau búa nú. Mér hefur verið sagt, að afi minn hafi verið með afburðum dugandi sjómaður og mjög hafi verið sózt eftir honum í skiprúm. — Önnur þau störf sem hann hefur tekið að sér um dagana, hefur hann og unnið svo að eftir því hefur verið tekið. Ég sendi svo nafna mínum og afa innilegastar hamingjuóskir með afmælið. Megi gæfan fylgja honum alla ævidaga. Bjartur Bandaríkin: Hallarekstur á flugfélögum Genf, 25. júni. AP. HAFT er eftir talsmanni IATA, alþjóðasambands flugfélaga, að samanlagður rekstrarhalli banda- rísku flugfélaganna á fyrra helm- ingi þessa árs kunni að verða allt að 400 milljónir dollara. Ástæð- urnar eru sagðar vera samdráttur í efnahagslífi, lág fargjöld og vaxandi eldsneytiskostnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.