Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1980 41 | atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna | Skrifvélavirki Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifvéla- virkja til vinnu viö þjónustu og viðgerðir á margs konar skrifstofutækjum. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf merkt: „Trúnaðarmál", sendist skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14 fyrir 1. júlí n.k. Skólaritarar Lausar eru til umsóknar 2 hálfar stöður skólaritara við grunnskólann í Mosfellssveit, Varmárskóla og gagnfræðaskólann. Stöð- urnar veitast frá 15. ágúst nk. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Uppl. gefa skólastjórar, Gylfi Pálsson, símar 66186 og 66153 og Pétur Bjarnason, símar 66267 og 66684. Fóstrur Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10, óskar að ráöa fóstrur í 2 stöður. Laun miðast við 11. launaflokk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Starfsstúlka óskast í mötuneyti okkar að Vinnuheimilinu Reykja- lundi. Húsnæöi fylgir. Uppl. í síma 66200. Aðstoð óskast á tannlækningastofur í miðborginni, frá miðj- um ágúst, hálfan daginn eftir hádegi. Umsóknir með venjulegum upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Dugleg — 543“. Barnagæsla Barnfóstra óskast til að gæta 3ja barna á aldrinum 7 mán. — 6 ára á heimili þeirra í Þingholtunum. Til greina kemur að viðkomandi hafi með sér barn. Framtíöarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Uppl. í síma 20442. Skipstjórí Skipstjóri óskast á togarann Bjarna Her- jólfsson, ÁR 200, sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist til Ásgríms Pálssonar, Stokkseyri, fyrir 15. júlí nk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Frá Héraðskólanum Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp. Umsóknarfrestur í verknámsbraut tréiðna grunndeild og í heilsugæslubraut er til 10. júlí. Getum bætt við nemendum í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla. Sími um ísafjörð eða Skálavík. Skólastjóri. Lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí — 5. ágúst. Staðgengill Alfreð Gíslason, læknir. Björgvin Finnsson, læknir. Auglýsing Tilboö í byggingu verkamannabústaða í Hafnarfirði. Stjórn verkamannabústaða Hafnarfiröi, óskar eftir tilboðum í byggingu 9 íbúöa fjölbýlis- húss að Víðivangi 5, Hafnarfirði. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Hafnarfirði á venjulegum skrifstofutíma gegn 50.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöum skal skilaö á sama staö eigi síöar en miðvikudaginn 9. júlí 1980 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóöenda sem viöstaddir kunna aö veröa. Stjórn verkamanna- bústaöa Hafnarfjarðar. Kjörfundur — Bessastaðahreppur til forsetakosninga, sunnudaginn 29. júní 1980. Kjörfundur hefst kl. 10 f.h. í þinghúsi hreppsins aö Bjarnastöðum, og lýkur kl. 23.00. Kjörstjórn Skálholtsskóli auglýsir Skálholtsskóli er eini lýðháskólinn á íslandi. Skálholtsskóli býður almennt framhaldnám eftir frjálsu vali. Nánari upplýsingar í síma 99-6870 milli kl. 16.00 og 17.00 alla virka daga. Skálholtsskóli. Málmiðnaðar- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík er til sölu. Fyrirtækið er nær 20 ára og í fullum rekstri með mjög góö innlend og erlend viðskiptasambönd. Starfsmenn eru nú 8—12. Fyrirtækið gefur mikla möguleika fyrir aukinni framleiðslu og er hér kjörið tækifæri fyrir unga og áhugasama menn t.d. tæknifræðinga, viðskiptafræðinga eða vél- stjóra. Áhugsamir sendi nöfn sín og upplýsingar um greiðslumöguleika til afgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt: „A+B — 542“ fyrir 6. júlí n.k. Er að byggja — vantar peninga Til sölu 1980 model Volvo station 245 GL, sjálfskiptur, power-stýri, ekinn 3000 km. Get tekiö ódýran sendibíl eöa pallbíl uppí. Uppl. í síma 29444 eöa 22682. | húsnædi / boöi Iðnaðarhúsnæði Til leigu 238 fm iönaðarhúsnæði viö Grens- ásveg. Laust strax. Upplýsingar í síma 17162 eöa 11930. Verslunarhæðin Laugavegi 41 Um 80 ferm. er til leigu strax. Lagergeymslur undir allri hæðinni. Skipta má hæðinni í tvær sjálfstæðar verslanir. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag 2. júlí merkt: „Laugavegur 41 — 536.“ Rólegt heimili í sveit óskast fyrir 13 ára dreng með aölögunaröröugleika. Állar nánari uppl. eru veittar á Unglingaheim- ili ríkisins í síma 91-41725 og 91-42900. Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu 13. áfanga hitaveitu dreifikerfis. Utboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofun- um Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Reykjavík gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tiilboð verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 8. júlí kl. 16.00. Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjarbæjar. Útboð Vestmannaeyja óskar eftir tilboö- um í uppsetningu og tengingu mælagrinda, fjórða hluta, fyrir 350 hús. Útborðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofun- um í Vestmannaeyjum gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð í Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 8. júlí kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.